Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 17
vtsm Þriöiudaeur 18. mars 1980 Ekki kannski allir eiginmenn, en sumir eru göróttir, eða svo segir Jackie Collins i sinni frægu bók. Bráðsmellin og djörf alveg ný lit- mynd. SÝND I SALA KI.3 — 5 — 7 — 9og11 LISTASAFN ALÞÝÐU GRENSÁSVEGI 16, 108 REYKJAVÍK, ÍSLAND. SÍMKTEL,): 91-81770 BOX: 5281 AUGLÝSING Listasafn ASÍ hyggst efna ti/ sýningar á má/verkum Gis/a Jónssonar í apríl- mánuði og biður þá sem eiga verk eftir hann að hafa góðfúslega samband við Listasafnið virka daga kl. 14.00-16.00 fyrir 25. mars nk. LISTASAFN ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F. verður haldinn i Sú/nasa/ Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 29. mars n.k., kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aða/fundarstörf 2. Breytingar á samþykktum og reg/ugerð 3. Önnur má/ Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra i afgreiðslu /ögfræði deildar bankans Lækjargötu 12, dagana 25. mars ti/ 28. mars, að báðum dögum meðtö/dum Reykjavík 17. mars 1980 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs LAUGARÁð B I O Sími 32075 Systir Sara og asnarnir Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meö Clint Eastwood i aöalhlutverki. Ath. Aðeins sýnd til sunnu- dag.s. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATH: SJALFVIRKUR SÍM- SVARI (32075) VEITIR ALLAR UPPLÝSINGAR UM KVIKMYNDIR DAGS- INSi Sími 11384 Ný, islensk kvikmynd I létt- um dúr fyrir alla~fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson 'Siguröur Skúlason .Pétur Einarsson Árni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöaverö 1800 kr. Miöasaia frá ki. 4. SMIÐJUVEGI 1, KOP. SIMI 43500 (Útv*g*bank*hú*inu i *u*tut 1 Kúpavogi) Frumsýnum Endurkomuna Splunkuný og geysispenn- andi amerisk-ensk „thriller- hrollvekja”. Ef þú ert myrkfælin(n) eða óstyrk(ur) á taugum ættirðu EKKI að sjá þessa mynd. ATH. Verið er aö sýna þessa mynd I London og New York við geysiaðsókn. Aðalhlutverk: Jack Jones, Pamela Stephenson, David Doyle, Richard Johnson. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.05, ,og 9.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðnæturlosti Sýnum aftur hina umdeildu mynd sem átti að banna. Ein djarfasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Stranglega bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 11.15. BUTCH OG . SUNDANCE, „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarlsk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áður en þeir urðu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aðalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Slöustu sýningar SKUGGI (Casey’s Shadow) tslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerisk, 'kvikmynd i litum og Cinemaj Scope með hinum frábæra( Walter Matthau i aðalhlut-l verki ásamt Andrew A. Rub- in, Stephan Burns o.fl. Leik- stjóri: Ray Stark. Sýnd kl. 5,7 og 9 Myndfyrir alla fjölskylduna. Ævintýri í orlofsbúð- unum Sprenghlægileg ný ensk amerisk gamanmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 „Meðseki félaginn" („The Silent Partner”) „Meöseki félaginn” hlaut verðlaun sem besta mynd Kanada árið 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould* Christopher Plummer Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutól sem sannar- lega bæta hvor annan upp, i hörkuspennandi nýrri italsk- bandariskri litmynd. — Þarna er barist um hverja minútu og það gera ROGER MOORE og STACY KEACH Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆJARBíP Simi50184 Ást við fyrsta bit Ný gamansöm og spennandi hrollvekja með George Hamilton i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9 17 Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eigin- menn, með ANTHONY FRANCIOSA CARROL BAKER — ANTHONY STEEL Leikstjóri: ROBERT YOUNG Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 - 9 og 11. Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmtileg, með ROGER MOORE — TELLY SAV- ALAS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Sýnd kl. 3 - 6 og 9. Hjartarbaninn Verðlaunamyndin fræga, sem er að slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. ------KStfur „örvæntingin" Hin fræga verðlaunamynd FASSBINDERS, með Dirk Bogarde Isl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 9.15. Caddie Ahrifamikil og sérlega vel gerð áströlsk litmynd um baráttu einstæörar móður. Myndin, sem er i senn lif- andi, skemmtileg og athyglisverð, hefur hlotið mjög góða dóma og mikið lof gagnrýnenda. Myndin er gerð i samvinnu við áströlsku kvennaárs- nefndina. Liekstjóri: Donald Crombie Aðalhlutverk: Helen Morse, Takis Morse, Jack Thomp- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Háskólabió hefur tekið i notkun sjálfvirkan sim- svara, sem veitir allar helstu upplýsingar varöandi kvik- myndir dagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.