Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Þriðjudagur 18. mars 1980 í Hvað segði AIDvöusambandiö ef felagar bess velttu Djónustu” af pessu lagl? Pi „Vændi ? „Mér fannst það ekki vera þess virði að taka greiðslu fyrir það", sagði unga stúlkan, sem á bresku hernámsárunum á Islandi var yfirheyrð, í kringum 1940, og spurð, hvort hún hefði tekið greiðslu af hermanninum. Hlutirnir breytast, einnig já Islandi, og á meðan á Norðurlandaráðsþingi stóð, sem nýlega lauk í Reykjavík, sýndi það sig að það er vísir að lúxusvændi, nokkuð sem margir hefðu ekki trúað að væri satt. Verðiðer himinhátt, sögðu nokkrir þátttakendur sem heimsóttu veitingastaðinn Hollywood, sem að öðru leyti liggur í nánd við eitt hótelanna, Hótel Esju, þar sem stdr hluti norrænu þátttakendanna bjó. Samkvæmt upplýsingum sem fréttaritari Ritzau hefur útvegað, þá mun einhver hluti þessara lúxus-stúlkna vera aðilar að íslenskum módel- eða sýningasamtök- um, sem um bjartan dag sýna föt, eða sem sagt klæddar stúlkur. Reykjavík er borg með um það bil 84 þús. íbúa, og í borg með svo lítinn íbúaf jölda í landi, þarsem aðeinsbúa um þaðbil230 þús. íbúar, fer orðrómurinn fljótt af stað. Staðreyndin er að margír hinna norrænu þátttakenda voru spurðir á veitinga- staðnum Hollywood hvort þeir vildu hafa eða fá kvenlegan félagsskap gegn greiðslu" . Undanfarandi fáu linur hafa valdið einhverju mesta fjaðra- foki meðal islenskra fjölmiðla i langan tima, innanglefsur og danskar rangfærslur, sem og yfirlýsingar og stór orð frá hin- um og þessum hafa veriö birtar i fjölmiðlum. Morgunblaðið tekur viðtal við formann Blaðamannafélags ts- lands, sem réttilega skýrir frá þvi aö undirritaður sé ekki félagi i þeim samtökum, en lætur samtimis undir höfuð leggjast aö segja frá inntöku- skilyrðum þess. Ég hef aldrei orðið þess var aö Kári Jónasson gerði sig sekan um órökstuddar dylgjur, og eina skýringin sem ég get fundið fyrir þvi að jafn áhrifamikið og vandað dagblað og Morgun- blaðið birtir ekki þessi skilyrði, er sá skortur á rými, sem Morgunblaðið kvartar yfir ,,af gefnu tilefni” sl. laugardag. Félagar i Blaðamannafélag- inu þurfa að vera fastráðnir við islenskan fjölmiðil, og enn hefur fréttastofa min ekki verið tekin gild sem slikur. Einnig telur Blaðamanna- félagið að það geti ekki samiö um min kaup og kjör, og þvi sér það sér ekki fært að veita mér inngöngu. Þessu .hefur Blaðamanna- félagið ekki séð sér fært að svara mér skriflega, þrátt fyrir tvær umsóknir, en þessi rök hafa komið fram i samtölum, og hef ég tekið þau gild. Ég er i stjórn „Félags laus- ráðinna dagskrárgeröar- manna” og er félagi i tveimur blaöamannasamtökum er- lendis, en það gefur litla lif- eyristryggingu á Islandi þegar fram liða stundir. Vilmundur Gylfason ritar grein, sem ber þess öll merki að hann þekkir ekki innihald fréttarinnar FRA Islandi. Það er sorglegt að jafn heið- virðum og virtum manni og fyrrverandi dóms- og menn- ingarmálaráðherra skuli verða það á, og ber að harma það. Afsökun Vilmundar Gylfa- sonar er sú að hann byggir sina grein á þeim innanglefsum og rangtúlkunum sem birst hafa i islenskum blöðum siðustu daga, og einmitt vegna þeirra er greinin hér lögð fram i heild sinni. Hvort það gefur tilefni til nýrra skrifa skal ósagt látiö, en nú ættu menn allavega að vita betur hvað þeir eru aö fjalla um, ef tilefni verður taliö til þess. En þaö hefur ýmislegt farið fram hjá mönnum, eða kannske alveg öfugt, það hefur ýmislegt komið i ljós. Enginn virðist hafa út á þá tegund mannlegra samskipta sem hér um ræðir að setja, eng- in kona talar um þennan ósið karlmanna að kaupa sér félags- skap fyrir aurana sina. Þetta viröist allt vera i besta lagi, bara ef þessi „þjónusta” er ekki veitt af fólki innan ákveð- inna starfstétta. Hvað myndi Alþýöusam- OG HEILOG GUÐSMðDIR FYRIRGEFI MER... neöaranals Þess.i otð erú WU 3 blaft t«l varnar málfrelsma og því tíl styrktiir: Blaðamsnusrtsr.i Kfiykjavik vnrftur sér til tniur.k- unar roeíi því að sanda útlendri fróttaíi.ofu tVétí þess efn.ia, að erlendír gestir. wxr. Mr voru atitddír, hafí átt víðskipii vtö ís- ’iwi/.knr gleöikonur á veítioga- stað. sern bann tiltekur. Og þæiti engum mikið. Jafnframt er greini tra því, hvaða samtnk íóiks hér er utn að ræfta. 1 lítlu santféíagi ei«B og á tslnr.öi feef ur anr.af- eins og jteita seti kratt i Leiiií-Gróu Nó fecfut’ aft visu komift f Ijós að þetia eru Oíanniridi. Ifins vegar ætii þaft að vera oigert oukaairifti ntálsíns. Fólk ctti vænianfega aft vera frjalat aft þvi. hvertúg þaí ver iima afu- um. Hitt er aðaiatnfti að htaða- maður skuli hafa geft f sér tll þesv aft gcra slfiu ttsáf aft frétt, valda bæfti fslenakum eíastak- lingum og htnurr. eriemiu gest «g ekki i uppíloílarskyui. Hitts vegar geta ofðdegtsblöftin sér mai úr þesstt yfir þver.tr fcrsift- ur. cg annafi J>etrra gcagur jafr,- vei svo langt aft birta mynd af blaftntnonnitium. Og svo vifttðl vtð jaínvel ðnafngrelnt fólk um þetia ..atórkostlega baej'kíli” >etta þykir mér breng’.aS frettamat. ~ ug þetta er ekkt sö Vfetr ng ckki það Oagbláð. sem eg hefi talíð af Uínu gf>ða / Is- lenzkri blaftaroennNko. þvi ssntUeikurinn er anfivítaft sö, aft eí cinþver stnndnr vændí! þessu 5ambaodi, þá cr það hlaðamað- urtnn sam seiur vlika frélt — fyrír penír.ga v*s;tanlegn. Höró blaöamennska — sorpblaðamennska Þafi hefur kumlð vkýrt i Ijó* aft Jtessi írétt er mddalega npp logtn. og þarf ckki aft hafa fletrí nrft um þaft Eu jafnveí þött hun htífðl verift aftnn, þá er NÓm eiörfttu ob sarot er smckklavsift. ntannafé ~ eða etukaiif fóikí Þar vcrftum vift aft áraga mörk og þau roörk eiga aft vera itet!- ög. Hlöð, sem vilja vera vtrftu- leg. eiga að beita igiurn röftum, sem þav, te)ja tiltæk, tji aft veita afthr.ld opinberum aðitum, eða hegftnn fyrirtækja: En aft þvi er varðör eir.kalff folks. þá & þnð ,\ð vera vartð, vera heilagt. ng ílíkt kcxonr blðftum ~ cða «ðr- um y-fir hftfuð aft tala -- ekki víð. Citi t heíroi hafa bföft ruðít iun ó ctnkalif fnlks. og c-ttgu hlíft. Sltkt ct- ..gui prcssa"og fter þaft nnfn roeft rcutu Er. þar.r.ig er. að þeir sem ttí dctnis hafn mis- farift með aimannavald, eg um « skrlfað i blftðutn, þeir sjá scr hag I þvf að rngia þessu ötlu sarnar.. Fyrtrþeim er þetta Alit sorpblafiamenr.ska Þaft vrf þeirra hagur. Vandínn er sem sagt, aft subbUKkapur. hr.eðiteg tnístúk, c'ros og hér hafa Jit ser stað, draga úr gíhii þe’.rrar hiírðn blaðameniisku gagnvart cpinberutn aft'dum. hagsmuniim cg fyrirts'kjum, sero þó a að vera lykill S lýðrajðísskiþulngl, Frelsið er mlkila yírbi, og móifreisið þar með. En það cni vissar reglur sem verbtir að fyigja. Hcr hafa aliar regtur veisrmts verið brofnar. Dagur Uagur Sigurðarson cr.i eltl sirm citUivað & Jieísa teift (farið mcð eftir mlnflii:, Þ*r eru allar roellur r.cma ein meilur acm vift luupum nem* «in ,. SH'itiívivjr.v-'i. ~ Vilmundur Gylfason< at þíngtsmaður og fyrrver- artdt dómsmálaráöherra gerír hér aö umfaisefní fréttaflufning bíaðamia af frásögnum fréttastofu Borgþórs Kjærnested f vikunni/ J>ar sem samtök sýntngarfótks f Reykja- vík voru borín þeim sökom á ertendum vett- vangi a& standa aö vændi. fnrí íg með rangt möl. ftg er ckki að fclla siðferðís- dftroa af etnu eða neinu tagi. ‘ neöanmóls Borgþór S. Kjærnested skrifar hér i tilefni af umræðum sem oröið hafa vegna fréttar er hann sendi Ritzau-fréttastof- unni um lúxusvændi í Reykjavík og birtir fréttaskeytið er hann sendi. Borgþór sagði: „Ef menn hugsa um þær fáu línursem sendar voru til Ritzau/ þá gefa þærtil- efni til umhugsunar um þá breytingu sem orðið hefur i íslensku þjóðlífi. Þær ásaka hvorki einn né neinn um nokkurt ólög- legt athæfi. bandið segja ef það kæmi I ljós að félagar þess veittu „þjón- ustu” af þessu tagi? Ef menn hugsa ,um þessar fáu linur sem sendar voru TIL Ritzau, þá gefa þær tilefni til umhugsunar um þá breytingu sem orðið hefur í islensku þjóö- lifi. Þær ásaka hvorki einn né neinn um nokkurt ólöglegt at- hæfi og ef þær valda einhverjum hneykslun, þá er þaö táknrænt fyrir brenglað siðgæðismat og þröngan sjóndeildarhring. Oörum dylgjum um tilfinn- ingar mínar og hneigðir hirði ég ekki um aö ræða, þær eru mitt einkamál og enn sem komið er hafa þær ekki gefið tilefni til refsiaðgerða. Aftur á móti væri æskilegt að koma á fréttasambandi milli Is- lands og Noröurlandanna, þá væri ef til vill örlitil von til þess að fréttir mínar birtust óbrengl- aöar i islenskum fjölmiölum, þegar ástæða þykir til. Borgþór S. Kjærnested. Framboösmái í Frakklandl Forseti Frakklands hefur mikil völd. Hann útnefnir for- sætisráðherra og aðra ráðherra og leysir þá frá störfum, en hefur að öðru leyti lík völd og forsætisráðherra á Norðurlönd- um, þ.e. hann er oddviti fram- kvæmdavaldsins. Hann er i for- sæti á rikisstjórnarfundum svo og i æðstu ráðum og nefndum landvarna. Það er þvi eðlilegt að Frakkar séu farnir að velta þvi fyrir sér hverjir verði fram- bjóðendur við forsetakosning- arnar 1981 eftir 14 mánuöi. Frambjóðendur. Kosningarnar fara þannig fram að kosið er á sjö ára fresti i tveimur umferðum. 1 seinni umferð er kosið milli þeirra tveggja sem efstir uröu i fyrri umferð. Kosið er meö viku millibili. 1 síðustu forsetakosn- ingum 1974, áttust þeir við Valery Giscard d’Estaing for- seti og Francois Mitterand frambjóðandi sósialista. Kosn- ingarnar voru tvlsýnar, Giscard fékk 50,81% greiddra atkvæöa en Mitterand 49.19%. Enn varö svo mjórra á mununum milli hægri og vinstri manna i þing- kosningunum 1978. Þá fengu hægri menn 50,5 prósent at- kvæða en vinstri 49,3% en höfðu veriö yfir í fyrri umferð. Það er þvi eðlilegt að augu mann bein- ist að vinstri mönnum og Sósia- listaflokknum nú, þar sem llk- legast er að sá frambjóðandi sem þeir styðja keppi við Giscard i seinni umferð. Það var árið 1972 sem vinstri flokkarnir undirrituðu sam- eiginlega stefnuskrá (Programme commun) og stofnuðu þar með bandalag vinstri manna. Helstu atriði stefnuskrárinnar voru þessi: Stytt vinnuvika og hækkun lág- aðutan Fréttaritari Vísis i Frakk- landi, Guðrdn Eyjólfsdóttir, fjallar um væntanlegar forsetakosn- ingar, fram- bjóðendur og stöðu frönsku flokkanna i þeim. markslauna. Atvinnuöryggi. Þjóðnýting niu stórfyrirtækja. Aukin völd sveitastjórna og beinar kosningar til þeirra. Endurskipulag félagsmála. Virðing fyrir lýðréttindum og útvíkkun Jieirra. Friðarstefna i utanrikismálum, þar sem er t.a.m. lagt til að Nato og Varsjárbandalagið verði leyst upp samtimis og stofnað verði til samvinnu þjóöa Evrópu á sviöi öryggismála. Samstaðan hefur rofnað. En siöan 1972 hefur margt breyst og hefur sú samstaða sem þá náðist um sameiginlega stefnu rofnað. Agreiningur kom fyrstupp árið 1977 þegar komm- önistar fór fram á að stefnunni yrði breytt á þann veg að hækka lágmarkslaunin meira (auk hlutfallshækkana) og að fleiri fyrirtæki yrði þjóðnýtt. Þá hefur bæst við að kommúnistar tóku þá afstöðu i Afganistanmálinu að standa með Rússum einir kommúnistaflokka í Vestur- Evrópu. Nú er svo komið að ágreiningur sósialista og kommúnista er eitt helsta fréttaefnið sem að þeirra mál- um lýtur, þótt báðir aðilar seg- ist enn vera hlynntir sameigin- legu stefnuskránni frá 1972. En snúum okkur aftur að fram- boðsmálum sósialista. Francois Mitterand er fæddur 1916 og hefur tvisvar veriö frambjóðandi i forsetakosning- um og tapað I bæði skiptin. 1965 fékk hann 36 prósent atkvæða á móti De Gaulle. Hann hefur ekki ennþá gefið ákveðið svar um það hvort hann bjóði sig fram nú. En innan Sósíalista- flokksins eru uppi raddir um að timi sé komin til að aörir fái aö spreyta sig. Hefur þar mest boriö á Michel Rocard. Hann er tæplega fimmtugur og þykir sannfærandi i öllum sinum málflutningi. 1 öllum aöal- atriöum eru þeir Rocard og Mitterand sammála, báðir eru þeir sammála þeim hugmynd- um sem samþykktar voru á sin- um tima i sameiginlegu yfirlýs- ingunni. Það er helst að þeir meta misjafnlega hvaða leið skuli nú velja. Georges Marchais aðalritari Kommún- istaflokksins mun aö öllum lík- indum fara I framboð lika. Samt eru meiri likur á að sá fram- bjóðandi sem sósialistar styöja komist i seinni umferð, og þá er alveg óvíst hvert atkvæöi kommúnista fara. Hvað gera kommúnistar? Sumir fréttaskýrendur gera þvi skóna að kommúnistum komi það betur málstað sinum til framdráttar að við völd séu þeir sem eru alveg andstæðrar skoöunar en að sósíalistar kom- ist til valda. Hvort sem þaö er nú rétt mat eður ei, er það hins- vegar ljóst að það er ekki alveg sjálfsagt nú að frambjóðandi sósialista fái atkvæði kommún- ista I seinni umferð. Það er álit- ið að Rocard hafi ekki jafn ákveðið á móti þvi að mynda stjórn með miðjumönnum og ýmsum smáflokkum s.s. um- hverfisverndarmönnum. Haft er eftir honum að það sé komm- únista að stíga fyrsta skrefið til sátta enda hafi það verið þeir sem stofnuðu til sundurlyndis. Hann er talinn höföa til ýmissa óháðra vinstri manna og kristi- legra. Mitterand setur hins- vegar samstarf vinstri flokk- anna ofar öðru og er haft eftir hans mönnum aö það þurfi aö taka þaö alveg skýrt fram að myndun stjórnar með öðrum en vinstri mönnum sé óhugsandi. Mitterand er aöalritari flokks- ins og enn sem komiö er i meiri- hluta innan hans. Komið hefur fram að bæði Rocard og Mitter- and eru andvigir forkosningum innan flokksins. Liklega ætlar Rocard aö láta reyna á það, hvort Mitterand muni ekki láta honum eftir að vera frambjóð- andi vegna þess fylgis sem hann er talinn höföa til utan flokksins og vinstri sambandsins. En hvor þeirra eöa reyndar hver sem frambjóðandi vinstri manna verður má búast við að kosningarnar veröi tvisýnar. Frakkar hafa reynt að hafa sjálfstæöa utanrikisstefnu innan NATO. Búast má viö aö þeir muni ganga enn lengra á þeirri braut ef vinstri menn komast til valda. 10. mars ’80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.