Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 24
vtsm Þriðjudagur 18. mars 1980 síminn er 86611 Spásvefti Vcðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Veöurspá S dagsins S Yfir N. SkandinaViu er 1045 mb. hæö frá heniii hæö&r- tr hryggur i Sv. meö fram SA strönd tslands. 1010 mb lægö sem grynnist er viö SA strönd Grænlands, þokast hægt NA. Heldur hlýnar, einkum V-til. Suövesturland: SA gola eöa kalt, skýjaö. Siöan heldur S-lægari og þurrt aö mestu til landsins en dálltil súld á miöum. Faxaflói til Vestf jarða: S gola eöa kaldi, sums staöar stinn- n ingskaldi á miöum, skýjaö, ■ úrkomulaust aö mestu til | landsins en súld eöa rigning á S annesjum og miöum. Norðurland:S og SV gola eöa kaldi, léttskýjaö. Norðausturland, Austfiröir: SV gola og léttskýjaö til lands- ins en skýjaö og þokubakkar á miðum, skýjaö slödegis. Suðausturland: Hæg breytileg átt og léttskýjaö til landsins I dag, siöan suðaustan og sunn- angola og skýjað meö köflum. veðrið hér og par Akureyriléttskýjaö 1, Bergen heiðrlkt -r-5, Helsinki heiörlkt 4-15, Kaupmannahöfn hálf- skýjað 4-2, Oslóléttskýjaö 4-7, Reykjavik alskýjaö 3, Stokk- hólmur snjóél 4 8, Þórshöfn skýjaö 5, Aþena skýjaö 6, Berlin alskýjaö 4, Feneyjar skýjaö 9, Frankfurtmistur 10, Nuuk alskýjaö 0, London skýjaö 4, Luxemburg þoku- móöa 3, Mallorca skýjað 11, Montrealskýjaö 6, New York skúrir 8, Parls skýjaö 6, Róm skýjaö 12, Malaga rigning 12, VInmistur6, Winnipegskýjaö 411.... Loki segir „Tökum loönuna fyrst” hefur blaðamaður Þjóðviljans I morgun eftir Knut Fryden- lund, utanrlkisráöherra Nor- egs. Þarna var frændum okk- ar vel lýst, fyrst á aö taka loðnuna og svo allt hitt! YFIRSKODUNARMENN RÍKISREIKNINGA: KANHA REIKNINGA FERBAMALARABS Yfirskoðunarmenn rikis- reikninga hafa aö undanförnu haft til meðferöar reikninga Ferðamálaráös og þróunarsjóðs Sölustofnunar lagmetis. Samkvæmt heimildum VIsis eru þaö einkum fjögur atriði, sem yfirskoðunarmenn telja, að þurfi frekari upplýsingar um. t fyrsta lagi, að simi sá, sem skráður er I sfmsvara á nafn Heimis Hannessonar, hdl., hafi verið greiddur af Feröamála- ráöi, en Heimir er stjórnarfor- maöur ráösins. t öðru lagi aö um hafi verið aö ræða óeðlilega háan ferðakostnað stjórnarfor- mannsins I Japansferð, sem farin var áriö 1978. 1 þriöja lagi vanskil I sam- bandi við Feröamálasjóö, og loks aö bókhald Feröamálaráös hafi dottiö út úr heildarreikn- ingum rlkissjóös um nokkurra ára skeið. „Ég hef ástæöu til aö ætla, aö þetta sé byggt á misskilningi eöa röngum upplýsingum og á þaö viö um öll atriöin”, sagöi Heimir Hannesson I morgun, þegar Vlsir spuröi hann álits á þeim hlutum, sem til meöferöar eru hjá yfirskoöunarmönnum. Reikningar þróunarsjóös Sölustofnunar lagmetis munu einnig vera til athugunar hjá yfirskoöunarmönnum. Heimir Hannesson gegnir einnig stjórn- arformennsku hjá þeirri stofn- un, en mun hins vegar þiggja þar laun til jafns viö fram- kvæmdastjóra. Um tlma var einnig litiö á stjórnarfor- mennsku Heimis hjá Feröa- málaráöi sem fullt starf og var þaö greitt sem sllkt. Þetta varö tilefni þess, aö blaöamaöur VIsis kannaöi nokkuö fyrirkomulag á launa- greiöslum til stjórnarformanns þessara tveggja stofnana, og er nánar skýrt frá niöurstööum þeirrar athugunar á bls. 2. —P.M. „Hann er okkar” ...Valsmenn fagna sigri I tslandsmótinu i körfuknattleik, en þeir urðu sigurvegarar með þvi að sigra islandsmeistarana frá i fyrra, KR, I fjörugum leik I Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Sjá nánar greinar og myndir á bls 6 tog 71 biaðinu f dag... - klp/VIsismynd Friðþjófur. Krafla meö 5 mega- vött I morgun framléiddi Kröflu- virkjun 5 mw og hefur engin breyting oröið viö eldsumbrotin á þeim holum, sem virkjunin fær orku úr til raforkuframleiöslu, samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Búasonar I morgun. Hins veg- ar sagöi hann, aö ein holan væri I viðgerö, en þaö væri ótengt elds- umbrotunum. Þrjár borholur á Kröflusvæð- inu, sem veriö hafa óvirkar aö undanförnu, tóku að gjósa viö eldsumbrotin. Stafar það af hækkuöu vatnsboröi I holunum og ekki reiknaö meö aö þaö sé varanlegt. Sllkt hefur gerst I um- brötum á svæðinu áöur, en ekki I jafn miklum mæli og nú. G.S. Þjófnaður í kapellunni A meöan kór Menntaskólans viö Hamrahlíö hélt tónleika I Akureyrarkirkju , kl. 8.30 slöast- liöiö sunnudagskvöld, geröi sér einhver litiö fyrir og stal pening- um frá kórfélögum, þar sem þeir geymdu pinkla sína og pjönkur I kapellu kirkjunnar. Stuldurinn uppgötvaöist I hléi og var skýrsla tekin aö loknum tónleikum. Stoliö haföi verið frá sex kórmeölimum, 1000-27000 krónum frá hverjum, eöa samtals 70-90.000 kr. Þjófurinn er enn ófundinn. H.S. Afengl og tóbak nækkar um 12% f dag: VINDLMeVMKINN A RÚMAR ÞðSUND KRÓNURI Vodkaflaskan kostar nú 12 búsund krónur Allt er i heiminum hverfult og á það ekki sist við um verðlag á áfengi og tóbaki en frá og með morgundegin- um hækka þessar vörur um 12% að jafnaði. Aö sögn Jóns Kjartanssonar forstjóra Afengis og tóbaks- verslunar rikisins er hér um aö ræöa nokkuö venjubundnar hækkanir sem ríkisstjórnin tekur ákvöröun um. Samkvæmt þessum hækkun- um fer ein flaska af vodka upp I 12.000 krónur og hækkar þaö aöeins meira en aörar áfengis- tegundir. Púrtvln kostar nú um 4000krónur og sherry er frá 3600 krónum. Algeng rauövlnsteg- und eins og Trakla kostar nú 2000 krónur og Geisweiler 3700 krónur. Þá kostar slgarettu- pakkinn eftirleiöis 1015 krónur, en hann kostaöi áöur 905 krónur. Afengisútsölur veröa lokaöar I dag meðan veröbreytingin á sér staö. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.