Vísir - 18.03.1980, Page 21

Vísir - 18.03.1980, Page 21
VtSIR Þriöjudagur 18. mars 1980 í * * f f * » f r » ' r # * ' * * yj .21 brúðkaup Nýlega voru Helga Þormdös- dóttir og Þorkell Ragnarsson gefin saman ihjónabandaf sr. Ólafi Skúlasyni f Bústaöa- kirkju. Heimili þeirra veröur aö Furugeröi 21. Reykjavik. — Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. bridge ísland vann stórsigur gegn Tyrklandi i 11. umferö Évrópumótsins i Lausanne i Sviss. Strax i’ fyrsta spili græddi ísland 7 impa. Noröur gefur/allir utan hættu. Noröur A D8 ¥ AG82 + 53 D9632 Vestur Austur A 964 A AG532 ¥ K64 ¥ 97 ♦ AKG1074 4 D982 *5 * 74 Suöur A K107 ¥ D1053 ♦ 6 A AKG108 1 opna salnum sátu n-s Arf og Falay, en a-v Asmundur og Hjalti: Noröur Austur Suður Vestur pass pass 1L 2 T dobl 4 T pass pass dobl pass pass pass Þaö er nánast kennslu- bókardæmi, aö vinnaúr svona spili, enda var Hjalti fljótur aö sleppa einn niöur. Eftir laufa- útspil og hjarta til baka, trompaöi hann eitt hjarta og eitt lauf, tók tvisvar tromp og siöan spaöaás og meiri spaöa. Nú var sama hvaö and- stæöingarnir geröu, spaöa- taparinn var horfinn. t lokaöa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Zorlu og Ekinci: Norður Austur Suöur Vestur pass pass 1T dobl pass 1S pass 2 T 3L 3T 4L pass pass 4 T 5L pass pass pass Hörkusögn hjá Jóni, sem bar góöan ávöxt, þvi engin leið var aö tapa fimm laufum. skák Hvitur leikur og vinnur. «P 1 1 * A. Troizky 1. Bh6+ Kg8 2. g7 Kf7. 3. gaD + !! Kxg8 4. Ke6 Kh8 5. Kf7 e5 6. Bg7 mát. Ef 2. ...e5 3. Ke6 e4 4. Kf6 e3 5. Bxe3 og vinnur. í dag er þriðjudagurinn 18. mars 1980, 78.dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.35 en sólarlag er kl. 19.38. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 14. mars til 20. mars er i Háa- leitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 öll' kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f ra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- . verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjátparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér. segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinrc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 tíl kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra ' bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222." Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138." Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogurog Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. ídagsins önn Jóna, hefuröu séö brúsann meö ryövarnarefninu? eh árnéi LURIE Bella Sú tegund sem ég gæti hugsað mér, er þessi sterki myndarlegi,| ákveöni... sem gerir þaö | i sem ég vil. Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. velmœlt Aörir lifa til aö boröa, en ég boröa til aö lifa. — Sókrates. oröiö Til frelsis frelsaöi Kristur oss, standiö þvi fastir og látir ekki aftur leggja á yöur ánauöarok. Gal.5,1 Gott saiat með hrognum og oiivum Gott salat meö hrognum og ólifum. Uppskriftin er fyrir 4. • Salat: 200-250 g nýsoöin þorskhrogn 1 harösoöiö egg 1/2 paprika 14 svartar ólifur 2-3 msk. smásaxaö dill eöa 2-3 tsk. þurrkaö dill 1 msk. smásaxaöur laukur. Kryddlögur: 3 1/2 msk. salatolia 1 1/2 msk. vinedik salt pipar 1-3 tsk. ensk sósa. Takið himnuna af hrognunum og merjið þau með gaffli. Smá- saxiö egg, papriku og 7 ólifur og blandiö saman við hrognin ásamt 1-2 msk. af dilli. Þeytið saman oliu, ediki, salti, pipar og enskri sósu. Blandið kryddleginum vel saman viö salatiö og látiö blöa i 10-20 minútur. Látiö salatið i skál. Skreytiö með heilum ólifum, dilli og smásöxuöum lauk. Berið salatiö fram vel kalt, t.d. sem forrétt eða smárétt með grófu brauöi eöa snittu- brauöi. Leiðrétting á súkkulaði- ábætis-uppskriftinni er birtist sl. föstudag. 100 g. súkkulaöi 1 eggjarauða 2 msk. flórsykur 3 msk. sterkt kaffi (;3 msk. vatn + 1 1/2 tsk. neskaffiduft). 3 dl. rjómi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.