Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 1
4^
UNGUR PILTUR ÚK Á OFSA-
HRAÐA Á SJð FðLKSBÍLA!
Tjðnið metið
á minnst 20
millj. krðna!
Ungur ökumaður,
grunaður um ölvun, ók
á sjö kyrrstæða bila við
Hringbraut i morgun
og munu sumir bilanna
vera ónýtir eftir. öhætt
mun að áætla að tjón af
völdum áreksturins sé
ekki undir 20
milljónum króna.
ÞaB var rétt upp úr klukkan
átta I morgun aö ibúar við
Hringbraut milli Hofsvallagötu
og Bræöraborgarstigs heyr&u
ærandi hávaöa, brak og bresti.
Ofögur sjón blasti viö þeim er
flýtti sér á vettvang. Stórum
ameriskum fólksbil haföi veriö
ekiö austur Hringbraut á mikilli
ferö og aftan á og utan i sjö
mannlausa bila er lagt haföi
veriö vinstra megin á akbraut-
inni, i bilastæ&i sem þar eru.
Bilarnir sem ekiö var á voru
allir stórskemmdir og sumir
taldir ónýtur, en þetta voru allt
fólksbilar.
1 þeim ameriska var öku-
maður um tvitugt og farþegi
með honum. Þeir sluppu nær
ómeiddir. Okumaöur er grun-
aöur um ölvun og er hann ekki
eigandi bilsins, sem ber G
númer. Er Visir ræddi við lög-
regluna i morgun hafði ekki
náðst í eiganda bilsins en talið
að ökumaður hefði haft bilinn a&
láni.
Kranabifreiö kom á vettvang
til aö draga hina stórskemmdu
bfla i burtu, en þarna urðu sem
sagt miklar skemmdir á sam-
tals átta bilum og er þetta einn
stærsti árekstur sem orðið hefur
I Reykjavik I manna minnum.
— SG
Ofsaakstrinum er lokið. Banda-
rlski billinner efst á myndlnni
með þrjá bila sem hann hefur
pakkað saman. Aftur hafði hann
ekið á fjóra bila, sem stóðu litlu
vestará götunni. (Vísism. BG)
Framieiúni helmlngi minni en í USA!
„Aðalatriði er kannski það, að
framleiðnistigið I i&naði hér á
landi er lágt, miðað við aðrar
þjóðir. Það er svipað og I Bret-
landi, eða um helmingur þess
sem gerist I Bandarikjunum",
sagði Ingjaldur Hannibalsson
deildarstjóri.
Vísir spurði, hvað hann
legði megináherslu á I erindi,
sem hann mun flytja I dag á árs-
þingi Félags islenskra iðnrek-
enda, en erindið. fjallar um
framleiðni og iðnþróun.
Ingjaldur sagöi, að fram-
leiöniþróun hérlendis á árunum
1960-1975 hefði verið mjög hæg
og hægari en i flestum vestræn-
um löndum, að undanskildu
Bretlandi, Bandarikjunum og
Kanada. 1 hinum tveimur
siðasttöldu hef&i framleiönin
veriö mikil fyrir, svo a& þaö var
e&lilegt aö hún hafi vaxiö hægt,
en i Bretlandi eins og hér var
hún hæg fyrir, þannig aö þaö
væri ekki afsökun fyrir þvi
hversu hæg þróunin hef&i veriö.
A á&urnefndu timabili var
framleiöniaukning 1 Japan
kringum 250%, Sviþjóö um
150%, Þýskalandi og Frakk-
landi um 120% en á Islandi,
Bretlandi, Bandarikjunum og
Kanada um 60%.
Ingjaldur sag&ist leggja
áherslu á a& gera þyrfti átak á
þessu sviöi og ao fyrirtæki
reyndu a& mæla framleiöni hjá
sér og fylgjast meö henni. Þá
bendir hann á þátt rlkisvaldsins
ogáhrif þess á framlei&niþróun,
og leggur áherslu á rannsóknir
á þróunarstarfsemi. Hér á landi
er variö 0,72% af þjó&artekjum
til þeirra. en I Bandarikjunum
2% og hefur lækkaö um 1% á tiu
árum.
— J.M.