Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 9
vtsm
Fimmtudagur 20. mars 1980
9
A Eiösgranda er úthlutaö 35 einbýlishtisalóöum en umsóknirnar eru 155,
SKIPULAG I SALTI
Skpulagsmál Reykjavikur
liggja i salti hjá borgarstjórnar-
meirihluta vinstri flokkanna.
Astæöan er í grundvallar-
atriöum skoöanaágreiningur
innan meirihlutans um heildar-
stefnuna i þessum mikilvæga
málaflokki en í oröi kveönu á
þaö aö heita svo, aö ýmis tækni-
leg atriöi i aöalskipulaginu, sem
samþykkt var 1977, þurfi endur-
skoöunar viö áöur en þaö er
endanlega staöfest. Forystu-
menn Alþýöubandalagsins i
skipulagsmálum hafa af ein-
hverjum illskiljanlegum
ástæöum séö þessu skipulagi
flest til foráttu og lagst gegn
staöfestingu og framkvæmd
þess. Oddvitar Framsóknar og
Alþýöuflokks i borgarstjórninni
hafa hins vegar ákveöiö aö gefa
Alþýöubandalaginu frest fram i
mái til að breyta um stefnu, þvi
aö þeir sjá i hvert óefni er komiö
meö lóöailthlutun og áfram-
haldandi ibUöarhilsabyggö i
borginni.
Kristján Benediktsson, full-
trúi Framsóknarflokksins I
borgarstjórn, komst þannig aö
oröi á siðasta borgarstórnar-
fundi, þar sem aðalskipulags-
málin voru rækilega rædd, aö
formaöur Alþýöubandalagsins I
skipulagsnefnd væri meö
„óraunhæfar vangaveltur” um
þróun byggöarinnar til suöurs
frá Reykjavik i staö þess að
stefna i noröur, upp I Gufunes,
KorpUlfsstaöaland og Olfars-
fellssvæöið eins og aöalskipu-
lagiö, sem samþykkt var i tiö
meirihluta okkar Sjálfstæöis-
manna, gerir ráö fyrir.
neöarnnals
Markús örn Antons-
son, borgarfulltrúi,
skrifar hér um skipu-
lagsmál Reykjavikur
og segir að tafir á stað-
festingu skipulags og
aðgerðum i samræmi
við það séu dýrt spaug
fyrir Reykvikinga.
Viö borgarfulltrUar Sjálf-
stæðisflokksins höfum hvaö eft-
ir annaö bent á nauösyn þess aö
þetta skipulag yröi staöfest hiö
fyrsta til þess aö borgin heföi
nægilegar ibUöarhUsalóöir aö
úthluta á næstunni.
Breiöholtiö er nærri fullbyggt,
lóöum á Eiðsgrandasvæöinu
veröur senn öllum Uthlutaö og
hin svokallaöa þétting byggöar
inn á milli eldri borgarhverfa er
seinleg og umdeild og skilar
ekki þvi magni af lóöum aö
komi nægilega til móts viö óskir
allra þeirra mörgu sem vilja
byggja. Hér i borg veröur þegar
vart viö alvarlegan lóöaskort,
sem á eftir aö veröa stórum
háskalegri á allra næstu árum
ef ekkert veröur aö gert.
Til marks um þá miklu eftir-
spurn, sem hér er eftir lóöum
umfram framboö er rétt aö lita
á tölur Ur yfirstandandi út-
hlutun hjá borginni: Inni viö
Rauöageröi er Uthlutaö 12 ein-
býlishúsalóöum. Umsóknir um
þær eru 331. 1 Hólahverfi i
Breiöholti III. er Uthlutaö lóöum
fyrir 50 einbýlishUs. Umsóknir:
162. I Seljahverfi eru 99 um-
sóknir um 64 einbýlishUs og 75
umsóknir um 10 raöhUs. A Eiös-
granda er Uthlutaö 35 einbýlis-
húsalóöum, umsóknirnar eru
155.
Þessi örfáu dæmi slna ljós-
iega, hvaö borgaryfirvöld eru
fjarri þvi marki aö geta oröiö
viö óskum allra þeirra, sem
vilja byggja. Þá skal einnig haft
i huga, aö svo æskilegt bygg-
ingarform sem einbýlishUs og
raöhús eru er ekki hægt aö horfa
framhjá þvi, aö ungt fólk, sem
er aö hef ja búskap leysir sin
húsnæöismál gjarnanfyrsti staó
meö þvi aö kaupa ófullgert eöa
byggja sjálft litlar ibúðir i
blokk. Þaö er engar lóöir aö fá
fyrir slikt hUsnæði hjá borgar-
stjórnarmeirihluta vinstri-
manna i Reykjavik í dag. Ungt
fólk er greinilega ekki i náöinni
hjá vinstriflokkunum, sem
lofuöu gulli oggrænum skógum.
Lóöaskortur skapar stóraukna
eftirspurn á fasteignamarkaöi
og hærra ibUöaverö, sem ungt
fólk ræöur ekki viö. Nýjar
lóðaúthlutunarreglur, sem nú-
verandi vinstrimeirihluti setti
bitna harkalegast á ungu fólki.
Einstrengingslegar punkta-
reglur hafa nánast Utilokaö alla
undir þritugu frá lóöaúthlutun
ef dæma má af reynslu þeirrar
Uthlutunar, sem nU stendur yfir.
Meö skipulagi nýrra svæöa i
noröur frá borginni höföum viö
Sjálfstæöismenn lagt grundvöll-
inn aö allt aö 50 þús: manna
nýrri ibUöarhúsabyggö til langs
tima. 1 staö þess aö hefjast
þegar handa um aö undirbúa
framkvæmdir hafa skipulags-
fræöingar Alþýöubandalags og
Borgarskipulags stungiö þeim
áætlunum undir stól og dreift
umræöunni á dreif meö „óraun-
hæfum vangaveltum” um fram-
tiöaruppbyggingu Reykjavikur
i Kópavogslandi og Garöabæ
eöa þá inni á núverandi flug-
vallarsvæöi í Reykjavik.
Þvilikar hugrenningar eru
engan veginn timabærar I þvi
neyðarástandi, sem óöum skap-
ast I byggingarmálum. Þær eru
einber tlmasóun og flokkast
reyndar ekki undir neitt annaö
en fáheyrt ábyrgöarleysi.
Oll meöferö skipulagsmál-,,
anna sýnir svo ekki verður um
villst hvernig ósamstæöur
meirihlutinn þarf frest á frest
ofan til aö miöla málum i eigin
herbúöum. NU er veriö aö tefja
mál fram i máí til aö leyfa
skipulagsfræöingum Alþýöu-
bandalagsins aö halda andlit-
inu, af þvi aö þeir eru orönir
undir nU þegar. Þaö þarf aö
leika einhverjar kUnstir meö
skipulagiö til málamynda
þeirra vegna.
Þessi hráskinnsleikur borgar-
stjórnarmeirihluta vinstriflokk-
anna hefur staöiö i nærri tvö ár.
Mál er linni. Tafir á staöfest-
ingu skipulags og aögeröum i
samræmi viö þaö eru dýrt spaug
fyrirReykvikinga, sem horfa nU
upp á lóöaskort, Urræöaleysi I
húsnæöismálum og verkefna-
leysi i byggingariönaöi.
SSKAN f ATTA ARATUQI
Þegar menn leiöa hugann að
barnablööum, þ.e. blööum sem
sérstaklega er ætlað aö höföa til
barna og unglinga kemur
Barnablaöiö Æskan fyrst upp i
hugann. Samt hafa komiö Ut hér
á landi mörg önnur gagnmerk
barnablöð einsog til dæmis Vor-
iö á Akureyri og Unga ísland,
sem kom siöast Ut áriö 1950.
Þessum blööumhafa margir rit-
stýrt, en kunnastir eru Eirikur
Sigurösson og Hannes J. Magn-
ússon sem gáfu Voriö Ut í marga
áratugi og meöal ritstjóra Unga
ísiands má nefna Stefán Jóns-
son og Steingrim Arason, sem
báöir unnu þar og á öörum vett-
vangi ómetanlegt starf I þágu
Islenskrar æsku.
Auk þessara þriggja blaöa má
nefna ýmiss önnur rit sem sér-
staklega eru ætluð börnum, en
ekkert þeirra hefur náö veru-
legri útbreiöslu. Þar hefur Æsk-
an allmikla sérstööu. Hún hefur
komiö út I rúm 80 ár og virðist
alltaf njóta jafn mikilla vin-
sælda.
Aöalsmerki Æskunnar frá þvi
er ég byrjaö aö lesa hana og
fram á þennan dag hefur alltaf
veriö mikil fjölbreytni I efnis-
vali. Þar geta öll börn og ung-
lingar fundiö eitthvaö viö sitt
hæfi. ótrúlegt er hvernig blaö-
inu tekst aö taka fyrir flestöll
þau sviö sem áhugi barna bein-
ist aö. Þar má nefna íþróttir,
flug, tónlist, landafræöi og
margt fleira, sem börn geta haft
áhuga á. Blaöið hefur á sinum
vegum menn, sem skrifa um
þessi svið af þekkingu og leggja
sig alla fram um að gera hlutina
aögengilega og áhugavekjandi.
Segja má, aö greinilegt sé, aö
blaöiö stefni aö þvi aö innprenta
lesendum sinum jákvæö viöhorf
og einnig gerir það sitt til aö
sýna fram á kosti og gildi heil-
brigös lifernis. Barátta gegn á-
fengisneyslu er þar ofarlega á
baugi og einnig vil ég nefna bar-
áttuna gegn reykingum barna.
Þar held ég, aö ef Samstarfs-
nefnd um reykingavarnir sé
sleppt, sé Barnablaðiö Æskan sá
aöili sem mest og best hefur lagt
sig fram um að hafa áhrif á les-
bókmenntir
Siguröur
Helgason
skrifar
endur sina i baráttunni gegn
tóbaksreykingum. Tengsl
blaðsins viö Unglingaregluna
geta a.m.k. oröiö til þess aö
börnin viti af tilveru hennar.
Ég hef minnst hér nokkuö á
fróöleik þann sem Æskan færir
börnum. En ekki er nokkur vafi
á þvi, aö þáttur. Æskunnar I bók-
menntalegu uppeldi barna á Is-
landi er mjög mikill. Þrátt fyrir
þaö aö sögurnar i blaöinu séu
margar og fjölbreyttar, þá eru
þær yfirleitt vel gerðar og á
góöu islensku máli. Þaö skiptir
aö minu áliti meginmáli.
Núverandi ritstjóri Æskunnar
er Grimur Engilberts og hefur
hann haft þaö starf meö höndum
1 24 ár eöa frá árinu 1956. Undir
hans stjórn hefur blaöið vaxið
og fjölbreytni efnis hefur alltaf
veriö mikil. Hann hefur greini-
lega lagt sig allan fram um aö
gera blaöiö þannig Ur garöi, aö
þaö nái til sem flestra lesenda.
Pentun og frágangur er sam-
kvæmt nýjustu og fullkomnustu
tækni og útlit blaösins mjög
skemmtilegt.
NU kann einhver aö spyrja:
Er þetta hugsaö sem hólgrein til
aö auka útbreiöslu Æskunnar
eöa er þetta ritdómur um blaö-
iö? Svariö viö þeirri spurningu
er, aö ég tel, aö þaö sem ég hef
Æskan
sagt hér á undan sé viöhorf mitt
til Barnablaösins Æskunnar og
mér segist svo hugur aö flestir
þeir sem þvi hafi kynnst séu á
sama máli. Æskan er gott blaö
og á hrós skiliö.
Aö lokum ætla ég aö vona, aö
Barnablaöiö Æskan eigi eftir aö
vera börnum okkar og börnun-
um þeirra til ánægju, á sama
hátt og okkur, sem oröin eru
fulloröin og fjölmörgum sem
kynntust Æskunni á undan okk-
ur. Sigurður Helgason.