Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.03.1980, Blaðsíða 6
6 VÆS3ÆÆI Fimmtudagur 20. mars 1980 DMMimiFf VELRITUK DloÖQprent h.f. óskar eftlr storfskrofti við innskriftorborð Góð íslensku- og vélritunorkunnotto nouðsynleg Voktovinno Upplýsingor í símo 6-52-03 A ÐA LFUNDUR Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verslunarmannafélag Reykjavikur. NORRÆNA HÚSIÐ I FÆREYJUM NORRÆNT ÚTBOÐ Auglýst hefur veriö samnorrænt útboö vegna byggingar nor- rænnar menningarmiöstöövar i Þórshöfn, Norræna hússins f Færeyjum.útboöiö skiptist i nokkra verkþætti og tekur m.a. til jarövinnu, smiöi hússins, lagna og lóöarfrágangs. Útboösgögn má panta hjá: OLA STEEN ARKITEKTKONTOR Olav Tryggvason gt. 40 | N-7000 Trondheim, Norge. Ber aö snúa sér þangaö fyrir lok marsmánaöar i siöasta lagi. í Tilboöum skal skilað eigi siöar en 9. mai n.k. Byggingartimi er I áætlaöur 26 mánuöir frá 1. ágúst 1980 aö telja. Nánari upplýsingar um umfang útboðsverksins, skilatryggingu I gagna o.fl. fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, og hjá Verktakasambandi Islands, Klapparstig 40, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1980 Smurbrauðstofan BJGRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SfMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Evröpukeppnl meistarailða: Þelr h|a Foresi gáfust ekkl upp Evrópumeistarar Nottingham Forest gerðu þaö sem fæstir höföu búist viö af þeim, þegar þeir heimsóttu stjörnulið austur-þýsku knattspyrnunnar um þessar mundir, Dynamo Berlin, i gærkvöldi. Þeir höföu tapaö fyrri leiknum heima i Nottingham 1:0 og voru taldir vonlitlir og jafnvel vonlausir i siðari leiknum i Berlin. En þeir létu allar hrakspár sem vind um eyru þjóta, og hreinlega sundurspiluðu Þjóöverjana strax i byrjun. „Milljón punda maðurinn’ Trevor Francis skoraöi fljótlega fyrir Forest og siöan aftur skömmu siöar. Þar meö var Forest komiö 2:1 yfir á samanlagöri markatölu, og sú tala átti eftir aö fara i 3:1, þegar John Robertson skoraði úr vita- spyrnu fyrir Forest. Terletzki minnkaöi bilið fyrir Austur-Þjóöverjana i 3:1 — eða samtals 3:2 — úr vitaspyrnu i upphafi siöari hálfleiks og sótti grimmt eftir þaö, en Forest hélt út og komst i undanúrslitin. Skotlandsmeistarar Celtic voru aftur á móti slegnir út af Real Madrid á Spáni, þrátt fyrir að þeir væru meö2:0iplús eftir fyrri leikinn. Þeir töpuöu leiknum 1 Trevor Francis skoraði tvivegis þegar Nottingham Forest sigraöi Dynamo Berlin i gærkvöldi. gærkvöldi 3:0og þar með samtals 3:2. Þaö var Englendingurinn Laurie Cunningham, sem átti upptökin að fyrstu tveim mörkum Real. Þaö fyrra úr hornspyrnu, sem Santillana skoraði úr, og þaö siöara. þegar Vestur-Þjóðverjinn Stielike notaöi draumasendingu hans til aö skora stórglæsilegt mark. Þar meö var staöan i heildina orðin 2:2, en þegar 5 m inútur voru til leiksloka, skoraöi hinn smávaxni Juanito þriðja mark Real Madrid sem meö þvi var komiö i undanúrslitin. 1 Amsterdam mættustHollands- meistarar Ajax ogfrönsku meist- ararnir RC Strassburg, sem höföu skiliö með markalausu jafntefli úr fyrri viöureigninni. En i þetta sinn fundu þeir hjá Ajax markiö. Danirnir tveir I liö- inu, Sören Lerby og Frank Vestur-Þýskaland kemur ör- ugglega til meö aö eiga sigurveg- arannn I UEFA-keppninni I knatt- spyrnu i ár. Fjögur vestur-þýsk liö eru nefnilega i undanúrslitun- um i keppninni eftir leikina i gær- kvöldi. Raunar voru þau fimm af átta frá Vestur-Þýskalandi, sem voru eftir I keppninni, en Bayern Munchen dróst á móti Kaisers- lautern. I fyrri leiknum tapaöi Bayern 1:0 en á heimavelli sinum i gærkvöldi sigraöi Bayern 4:1 og er þvi i undanúrslitum. Borussia Mönchebgladbach sigraði Saint Etienne frá Frakk- landi i gærkvöldi 2:0 og er. áfram á samanlagöri markatölu 6:1 VfB Stuttgart sendi Lokomotiv Sofia frá Búlgariu út meö 1:0 sigri Arnesen skoruöu tvö fyrstu mörk- in, en siöan fylgdu mörk frá Hollendingunum Schönaker og La Ling, þannig aö Ajax sigraöi 4:0. Hamburg SV frá Vestur-Þýska- landi var ljónheppiö i leiknum við Hadjuk Split i Júgóslaviu i gær- kvöldi. Hamburg sigraöi i fyrri leiknum 1:0 en i gærkvöldi sigr- uöu Júgóslavarnir 3:2 þannig aö samanlagt var staöan 3:3. Hamburg komst áfram á reglu um fleiri mörk skoruö á útivelli. Var þaö vel sloppið, þvi að i leikn- um i gærkvöldi áttu Júgóslavarn- ir aragrúa af marktækifærum, sem fóru forgöröum — þar á meöal var ein vitaspyrna!! Liöin sem eftir eru I Evrópukeppni meistaraliöa: Real Madrid, Spáni Ajax, Hollandi Hamburg, V-Þýskalandi Nott Forst, Englandi. i gærkvöldi, en i fyrri leiknum sigraöi Stuttgart 3:1 eöa samtals 4:1. Mótherjar Keflvikinga i 2. um- ferö i UEFAnkeppninni, Zbroj- ovka Brno frá Tekkóslóvakiu, voru slegnir út i gærkvöldi þótt þeim tækist að sigra þá Eintracht Frankfurt 3:2. 1 fyrri leiknum i Frankfurt töpuöu Tékkarnir 4:1 og munurinn var þvi 2 mörk I heildina fyrir Vestur-Þjóöverjana eftir leikinn i gær, eöa 6:4. Liöin sem eftir erui UEFA CUP: Bayern Munchen-V-Þýskalandi Eintracht Frankfurt-V- Þýskalandi VfB Stuttgart-V-Þýskalandi. 3orussia Möngladb. -V.- Þýskalandi. — klp — klp - UEFA-GUP Aiit dýskt í undanúrslitum Evrópukeppni blkarmelstara: Þorsielnn héll marklnu hreinu Islendingurinn Þorsteinn ólafs- son fékk mikiö hrós hjá þuli breska útvarpsins BBC, sem sagöi frá siöari leik Arsenal og IFK Gautaborg i Evrópukeppni bikarmeistara i Gautaborg i gær- kvöldi. Aö vlsu haföi hann ekki frá miklu aö segja um sænska liöið annaö en aö ólafsson i markinu heföi hvaö eftir annaö variö vel, og sérstaklega tók hann til eitt atvik, er Paul Vassen komst einn upp aö markinu. Ekkert mark var skoraö i leikn- um en i fyrri leiknum sigraöi Arsenal 5:0, svo aö þessi leikur var nánast forrmsatriöi fyrir ensku atvinnumennina. t Torino á Italiu sigraöi Juventus i viðureigninni viö Rijeka frá Júgóslavlu 2:0, og sáu landsliösmennirnir Causio og Bettega um aö skora mörk ítal- anna. Fyrri leik þeirra lauk meö jafntefli 0:0 og komst Juventus þvi áfram á þessum mörkum i gærkvöldi. Frakkar áttu þrjú liö I Evrópu- keppnunum þrem, áöur en leik- irnir I gærkvöldi hófust, en aöeins eitt þeirra „liföi kvöldið af”. Þaö var Nantes, sem þrátt fyrir 3:2 tap á heimavelli gegn Dinamo Moskva frá Sovétrikjunum, komst áfram á betri markatölu — 4:3 — en hún haf öist meö 2:0 sigri Frakkana I fyrri leiknum I Moskvu. Mótherjar Akraness i bikar- meistarakeppninni I haust, Barcelona frá Spáni, sem sigraði I þeirri sömu keppni i fyrra, voru slegnir út I gærkvöldi af ööru spænsku liði, Valencia. Barcelona tapaöi á heimavelli i fyrri leiknum 1:0 og I leiknum i gærkvöldi tapaöi liöiö 4:3 eöa samtals 5:3. Þaö voru þeir Landaburu og Canito 2, sem skor- uöu mörk Barcelona, en fyrir Valencia skoruöu þeir Saura 2, Vestur-Þjóöverjinn Bonhof og Argentfnum aöuinn Mario Kampes hin tvö mörkin. Liðin, sem eftir eru i Evrópu- keppni bikarhafa: Juventus, Italiu Nantes, Frakklandi Valencia, Spáni Arsenal, Englandi — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.