Alþýðublaðið - 20.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. (Frh) Er nú nokkutt vit í því, að láta mann á bezta aldri, og við bextu heiliu, sitja i háum eftir- launum, og annaðhvort slæpast hér á götunni, eða þá að vinna við einhver einkafyrirtæki? Og e* svo S. E, og aðrir, sem eins er ástatt um, gera eitthvert viðwik íyrir ríkið, þá er þeim goldiðsér- staklega fyrir það, íil þess, að loku sé íyrir það skotið, að þeir vinni nokkuð fyrir launum sínum. Er nú nokkurt vit i þessu? Eg hefi heyrt sagt, að S. E. hafi verið boðið bæjarfógetaembættið á Ak- ureyri vorið 1920, en neitað þvl. Það var þó víst forsvaranlegt em- bætti íyrir heiisuhraustan mann á bezta aldri. Og er nokkurt vit í því, að svifta menn ekki eftir- launarétti, þegar þeir ekki vilja láta rfkinu f té starfskrafta sfna, íyrir full laun? Eg segi nei, og tel eftirlaunin ofgoldin. 34. Til aðstoðarmanns húw- gerðarmeistara 1921 (fjal. 1910— ai) kr. 8312,50,, Það virðist sannarlega ekki hafa verið ofætlun einum manni, að gera uppdrætti að I þeim fáu hús- um, sém býgð hafa veríð íyrir ríkið á sfðuitu áfum, og vinna önttur störf húsameistara við þáu. Þau hafa ekki verið svo mörg. Annars all einkennilegt, að undir eins og þetta húsameistaraembætti er stofnað, þarf að stofna annað embætti f sambandi við það, að- stoðar húsameistaraembætti. En hvers vegna? Eg hefi heyrt, að húsameistari rfkisins gerði upp- drættt að ; byggingum, Öviðkom- andi rí^inu, og hirti svo aáttúr- lega sjáifur launin fyrir. Einhvertt tfma þarf þó til þess. Mun ekki þess vegna þörfin mest fyrir að stoðarmann? —rSvona gengur það æ ofan í æ hjá oss. Ein embætt- iistofnunin leiðir af sér aðra, þó báðar séu óþarfar. Það er eins og fjármálastjórnin (þ, e. þing og stjórn), viti þess enga von, að rfkissjóðurinn getí tæmst. 35. Sú villa hefir orðið á út- reikningi gjaideyrisuppbótar á laun þingm. 1921, að hún er reiknuð helmingi lægri en vera á; eru þannig laun hvers þingm. taiin lcr. 1943,04 f itað kr. 2734,08. Þessi munur hjá 8 þingm., gerir samtals kr. 6328.32, sem teljast eiga ofgoldnar. Undir 28. lið þessa kafla, eru Davíð Scheving talin ofgoldin eftirlaun, vegna verzlunarrekstrar. Þetta stafar af misskilningi; það er Scheving sonur Davíðs, sem rekur Reykjavíkur Apótek. Fellur þvf upphæðin niður. V. Fjárlðg fyrir ftrið 1922, 0. 11. 1. Þóknun fyrir útgáfu Stjórnar- tfðindanna 900 kr. 2. Til skrifstofukostnaðar Iand- læknis, eftir reiknlngi kr. 3900,00 Þingsetukaup, áætlað. — 1396.80 Forstöðumaður Yfir- setukvennaskólans , . — 2000,00 Samt. ofgoldið G. B. kr. 7296,80 Það er engin furða, þó það kveði oft við í þingsalnum, sem andmæii gegn nyjum fjárveiting um, að með þeim sé „skapað fQrdæmi". Þingm. ætti að vera Ijótast, hversu dýr þeni .fordæmi" eru tíðum. Skrifstofnkostn. landl. og biskupi, er gott dæmi upp á þessi dýrtt „fordæmi". Þáð er byrjið ofur meinleyiislega, meðan verið er að skella honum á, með 1000 kr. til hvérs. En alt f einu er hann hækkaður upp í 3900 kr. til annars, og 3509 kr. til hins, samtfmis því, sem öll iaun stór- lækka. Og hvað hefir skapað 400 kr. mismuninn, sem nú er orðinn á skrifstofukoitnaði þessara tvéggja embætta? Og þegar maður bér þenna skrifstofukostnað saman við skrifstofukostnaðfrkðslumálastjóra, en hann er Uekkaður úr 1200 kr. i 1000 kr, þá fer manni áð skilj- ast illa þörfin. Þingmenn hafa talað um, að hafa Alþingi þriðjungi styttra nú en í fyrra. Samkv. þessu er þingsetu- kaupið áætlað hér, fyrir 60 daga, og mun svo framvegis. Samkv. þessu fær þá G. B. f laun árið 1922, kr. 16,796,80. — Mikið mega slfkir menn vinna. 3. Kostnaður við heilbrigðis- eftirlit lækna með alþýðuskólum 2000 kr. 4., Skrifstofukostnaður biskups, eftir reikttingi, 3500 kr. 5. Til héraðsiæknisins í Rvfk (Háskólakensla) 1500 kr. 6. Til kennarans (f lagalegri Iækaisfræði við Háskól.) 500 kr. 7. Til prófdóraenda (við Menta- skóiann, áætiað) 300 kr, 8. Læknisþóknun (við Menta - skólann) 200 kr. 9. Til prófdómara við barna próf 4200 kr. 10. Skrifstoíukostnaður fræðslu- málast)óra 1000 kr. 11. Til að seraja skýrslu um- Þjóðmenjasafnið frá 1876 kr. 300 Tíl rannsókna og und irbúnings skfásetningu fornmenja........— 1200 Samtals ofgoldnar|. . . . itr. 1500 12. í fjl. efu veittar til launa við Þjóðskjalasafnið 19800 kr., og segir stjórnin f aths. við fjlfrv.r að þetta sé tekið eftir launalögnm. Nú eru að eins nefndir 2 verðir við safnið f launaiögum, og verða laun þeirra með i20°/o gjaldeyris- uppbót, annars Í2ioqkr„ en hins 7700 kr, eða beggja, nákvæmíega f|I.-upphæðin. Hér virðist þvf ekk- ert tillit ejga að taka til 9500 kr. hámarksins; annars væri villandi j að samþykkja þetta. Hér verða því að teljast ól'áglega ofgoldnar; 2600 kr. Vfðar mun avona í fjl. reiknað, en ekki té eg mér fæft að eltást við það, vegna ónogra- gagna. Ef hefi bent á margar upphæðir éloglega ofgoldnar, en enga eins tvímælalauit og þessa.. (Frh.) Sitt hvað úr sambandsrikinu. — Verkamaður af smjöriíkis~ gerðinni i Körsöi- var á ferð á fs með konu sinni og dóttir 12 ára um kvöldið 30. jan. Brotnaði þá fsinn og fórust konan og dóttirin. — Chr. Christensen ritstjóri „Arbejderbladet", sem er málgagn danska kommúaiita-flokksitts hefir orðið að láta af ritstjórn sökum heilsubilunar, og verður að hætta alhi þátttöku f pólitfk í 2—3 ár. Ritstjóri .Arbéjderbladet" ef nú; Alfred Mogensen. — Fjórða útgáfa kom núna í febrúar af „Hring" Gunnars Gunn- ðrssonar. Fyrsta útgáfa kom f fyrra. — 5323 fiuttu síðastliðið ár fri Danmörku til Amerfku. Hngyrðingadeiidin heldur fund í kvöid kl, 9. Suðurgötu 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.