Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 5
fólksins á Landsbókasafninu hefur Jón Proppé, heimspekingur og list- fræðingur verið ráðagóður við alla mótun verkefnisins.“ Gagnagrunnur næsta vor Ásrún sagði að hugmyndin væri að opna gagnagrunninn þegar búið væri að skrásetja og mynda tvö þúsund handrit og um tuttugu þús- und myndir. Sagðist hún vonast til að hægt yrði að opna grunninn strax í vor og að hann yrði upp- færður tvisvar á ári eftir framvindu verksins. Næsta haust er svo áætl- að að halda sýningu í Hafnarhúsinu, þar sem afmarkað efni úr handrit- unum verður kynnt, og að í tengslum við sýninguna verði efnt til ráðstefnu um myndir í íslenskum miðaldahandritum. „Ég held að tilkoma þessa gagna- grunns verður byltingarkennd breyting fyrir myndlistarfólk og góð viðbót við listasöguna,“ sagði Ásrún. Texti úr handriti frá 1770, sem sýnir fallega uppsetningu á síðu eins og víða er að finna í handritum. Hér má sjá hve sérkennilega handritið hefur verið skorið þegar það var bundið inn löngu eftir að það var skrifað, en þetta er nokkuð algengt. Hvalamyndir eftir Jón lærða í hand- riti sem skrifað er 1846. Galdrahandrit Lofts Sigurðssonar í Dölum. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 B 5 Lið-a-mót FRÁ Apótekin Tvöfalt sterkara meðGMPgæðaöryggi H á g æ ð a fra m le ið sla FRÍHÖFNIN Toppárangur með þakrennukerfi þakrennukerfi Fagm enns ka í fyrir rúmi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Söluaðilar um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.