Vísir - 18.04.1980, Síða 4
6
útvarp
Þriðjudagur
22. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur á-
fram að lesa söguna ,,ögn
og Anton” eftir Erich
Kastner I þýðingu ölafiu
Einarsdóttur (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Aður fyrr á árunum”
Ajgústa Björnsdóttir
stjórnar þættinum. Aðal-
efni: Karl Guðmundsson
leikari les greinina „Viö
Nauthúsagil” eftir Einar E.
Sæmundsen.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar
11.15 Morguntónleikar
Hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leikur „Nótt á
nornagnýpu”, hljóm-
sveitarverk eftir Módest
Mússorgský: Lovro von
Matacic stj./ Gésa Anda og
Filharmonlusveitin i Berlin
leika Píanókonsert i a-moll
op. 16 eftir Edvard Grieg:
Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 islenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvar-
an frá 1,9. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
16.35 Tónhornið Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Siödegistónleikar
Loránts Kovács og Fil-
harmoniusveitin 1 Györ
leika Fluatukonsert i D-dúr
eftir Michael Haydn: János
Sándor stj./ Fflharmoniu-
sveitin i Vin leikur Sinfóniu
nr. 2 i B-dúr eftir Franz
Schubert: Istvan Kertesz
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútlmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 A hvítum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 „Stefnumót”, smásaga
eftir Alf óiason Bjarni
Steingrimsson leikari les.
21.15 Tilbrigöi i es-moll fyrir
tvö pianó op. 2 eftir Christi-
an Sinding Kjell Bække-
lund og Robert Levin leika.
21.40 Útvarpssagan: „Guðs-
gjafaþuia” eftir Hallddr
Laxness Höfundur les (8).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms-
Tónhornið verður á dagskrá
útvarpsins á þriðjudaginn kl.
16.35. Umsjónarmenn þessara
þátta eru Guörún Birna
Hannesdóttir og Sverrir Gauti
Diego.og skiptast þau á umað
hafa stjórn þáttanna á hendi.
Þessa vikuna er þátturinn I
umsjón Guðrúnar Birnu og er
við inntum hana eftir efni
þáttarins, fórust henni orð á
þessa leið: „Þáttuinn er i
beinu framhaldi af siðasta
þætti minum, en þá lék ég I. og
II. hluta Symphonie Fanta-
stique eftir Hector Berlioz. í
þessum þætti verða fluttir III.
og IV. hluti og svo lýk ég verk-
inu i þriðja þættinum.
Um Hector Berlioz er það
helst að segja, að eins var um
hann og marga aðra snillinga,
að hann var ekki spámaður I
sinu föðurlandi, þó að hann
væri virtur fyrir tónsmiöar
sinar um allan heim.
Symphonie Fantastique er
magnþrungið og mikilfenglegt
verk og jafnframt viðamesta
verk Berlioz. Hann átti sér
þann draum að heyra verkið
flutt af hljómsveit, sem væri
þannig skipuð, að i henni væru
um löndum Askell Másson
fjallar um tónlist frá Jövu:
— siöari þáttur.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Bjöms-
son listfræöingur. Fyrsta
visindaskáldsagan
„Frankenstein eða Próme-
þeifur okkar daga” eftir
Mary Shelley.James Mason
leikari les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
23. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.7.20 Bæn
7.25. Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15. Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram að lesa söguna „ögn
og Anton” i þýöingu Ölafiu
Einarsdóttur (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
240 strengjaleikarar, 30
flyglar, 30 hörpur, auk
blásturs- og ásláttarhljóðfæra
eða alls um 400-500 manns.
Hljómsveitin er nú ekki alveg
svona myndarleg, en engu að
siður er alltaf stórfenglegt að
hlusta á Symphonie Fanta-
stique.
Guðrún Birna Hannesdóttir,
umsjónarmaður Tónhornsins
að þessu sinni.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurf regnir.
10.25 Morguntónleikar
ll.OO „Með orösins brandi”
Séra Bernharður Guö-
mundsson les hugvekju
eftir Kaj Munk um bænina,
Sigurbjörn Einarsson
biskup islenskaði.
11.20 Frá alþjóðlegu
organleika ra keppninni 1
Nurnberg i fyrrasumar
Christoph Bossert (1.
verðlaun) leikur á orgel
Egedien-kirkjunnar I Nurn-
berg Trió-sónötu nr. 6 i G-
dúr eftir Bach og „Vakna,
Sions verðir kalla”, fantasiu
og fúgu eftir Max Reger.
i2.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
léttklassisk.
14.30 Miðdegissagan:
„Kristur nam staöar 1
Eboli” eftir Carlo LeviJón
Óskar les þýðingu sína (2)
15.00 Popp. Dóra J()nsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn Sigrún
Björg Ingþórsdóttir sér um
tfmann, sem er helgaður
fuglum og vorinu.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” e. Guðjón Sveinsson
Siguröur Sigurjónsson les
(13)
17.00 Síðdegistónleikar
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal:
Sophy M. Cartledge leikur á
hörpu verk eftir Handel,
Antonio, Tournier, Nader-
mann og Hasselmans.
20.00 Úr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Sagt frá námi I hjúkrunar-
fræðum og sjúkraþjálfun
við Háskóla Islands.
20.45 Aö hætta aö vera
matargat Þáttur um
megrunarklúbbinn Linuna.
Ingvi Hrafn Jónsson talar
við Helgu Jónsdóttur stofn-
anda Linunnar og klúbb-
félaga, sem hafa lagt af frá
2 upp 1 58 kflógrömm.
21.15 Svfta nr. 3 i G-dúr op. 55
eftir Pjotr Tsjaikovský
Filharmoni'usveit Lundúna
leikur, Sir Adrian Boult stj.
21.45 Útvarpssagan:
„Guösgjafaþula” eftir Hall-
dór Laxness Höfundur les
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Það fer að vora. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
spjallar við hlutsendur.
23.00 Djassþátturiumsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Úlvarp kl. 16.35 á Driöjudaginn:
Hln slórlengiega
symnhonle lantasliaue
- Gefur að heyra úr Túnhorninu