Vísir - 18.04.1980, Qupperneq 8
útvarp
Fimmtudagur 24. april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsaö sumri a. Ávarp
formanns útvarpsráös,
Vilhjálms Hjálmarssonar.
b. Sumarkomuljöö eftir
Matthias Jochumsson.
Herdls Þorvaldsdóttir leik-
kona les.
' 8.10 Fréttir, 8.15 Veður-
fregnir. Forustugr. dagbl.
<útdr.). Dagskrá.
8.35 Vor- og suma^lög sungin
og leikin.
9.00 Morguntónleikar. (10.00
11.00 Skátamessa i Akur-
e.vrarkirkju. Prestur: Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup. Organleikari:
Jakob Tryggvason
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassisk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
15.00 „Var hún faileg, elskan
min?” Skúli Guöjónsson á
Ljótunnarstööum segir frá
Arndisi Jónsdóttur kennara
frá Bæ i Hrútafiröi. Einnig
lesnir kaflar úr „Ofvit-
anum” og „islenzkum
aðli”, þarsem höfundurinn,
Þórbergur Þórðarson,
kallar þessa stúlku
„Elskuna sina”. Pétur
Sumarliöason les frásögn
Skúla, en Emil Guömunds-
son leikari og höfundurinn
,sjálfur úr bókum Þórbergs.
Baldur Pálmason setti dag-
skrána saman og les kvæöi
eftir Þórberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartfmi barnanna.
Stjórnandi: Egill
Friöleifsson.
16.40 tJtvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” e. Guöjón Sveinsson
Siguröur Sigurjónsson les
sögulok (14).
17.00 1 hverju foldarfræi
byggir andi. Nemendur i
Fósturskóla Islands sjá um
barnatlma, velja og flytja
efni helgað gróöri.
18.00 Barnakór Akraness
syngur islensk og erlend
lög. Söngstjóri: Jón Karl
Einarsson. Egill Friö-
leifsson leikur á pianó.
Tilkynningar. 18.45 Veöur-
fregnir-Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einsöngvarar
og kdrar syngja.
19.55 Skáldin og sumariö.Arni
Johnsenblaöamaöur sér um
sumarkomuþátt og tekur
nokkra rithöfunda tali.
20.40 Einsöngur f útvarpssal:
Margrét Pálmadóttir
syngurlög eftir Schumann,
Schubert, Mozart og Hirai
Machiko Sakurai leikur á
planó.
'21.00 Leikrit: „Höldum þvi
innan fjölskyldunnar” eftir
Alexandr Ostrovsky.
Þýöandi: óskar Ingi-
marsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Aö vestan Finnbogi
Hermannsson kennari á
Núpi i Dýrafiröi sér um
þáttinn. Rætt viö Jóhannes
Davfösson i Neöri-Hjarögr-
dal, Odd Jónsson bónda á
Gili og Bjarna Pálsson
skólastjóra á Núpi. Einnig
fer Guömundur Ingi Krist-
jánsson skáld á Kirkjubóli
með tvö frumort kvæöi.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FimmtudagsieiKritið í útvaroi ki. 20.10:
óskar ingimarsson þýöandi. Klemenz Jónsson leikstjóri. Helgi Skúlason.
Þóra Friöriksdóttir.
Hðldum Dvf innan Hðiskyldunnar
Fimmtudaginn 24. april
(sumardaginn fyrsta) kl. 20.10
veröur fluttt leikritið ,,Höld-
um þvi innan fjölskyldunnar”
eftir Aleksandr Nikolajevitsj
Ostrovski. Þýðinguna gerði
Óskar Ingimarsson, en leik-
stjóri er Kelmenz Jónsson. I
helstu hlutverkum eru Helgi
Skúlason, Þóra Friðriksdóttir,
Lilja Þórisdóttir og Þórhallur
Sigurösson. Flutningur leiks-
ins tekur urn fimm stundar-
fjóröunga. Tæknimaður var
Georg Magnússon.
Lipotjka, dóttir Bolsjovs
kaupmanns, er komin á
giftingaraldur, og foreldrum
hennar þykir timabært að
finna henni mannsefni. Ekki
horfir þó vel með hjúskapinn,
þvi stúlkan er i meira lagi
kenjótt. En Bolsjov hefur i
þjónustu sinni slunginn starfs-
mann, Lazar Podkhaljúzin,
sem kann vel að færa sér I nyt
erfiðar aðstæður.
Þetta er ósvikinn gaman-
leikur þar sem Ostrovski flett-
ir ofan af svindlinu i kaup-
mannastétt Moskvu um miöja
19. öld. Þröngsýni og fast-
heldni á gamla og úrelta siði
fá lika sirn skammt af gagn-
rýni.
Aleksandr Ostrovski fæddist
i Moskvu árið 1823. Um tima
stundaði hann lögfræðinám i
heimaborg sinni, en vann sið-
an nokkur ár við verslunar-
dómstól Moskvuborgar og
kynntist þá vel siðum og hátt-
um kaupmannastéttarinnar.
„Höldum þvi innan fjölskyld-
unnar” var fyrsta leikrit hans.
Það vakti mikla reiöi og kost-
aði hann stöðuna. Eftir það
lifði hann eingöngu á að skrifa
leikrit, en þau urðu alls milli
50 og 60. Ostrovski lýsir vel
umhverfi og margvislegum
manngerðum, en ristir ekki
sérlega djúpt i skáldskap sln-
um. Hann lést áriö 1886.
Aður hafa verið flutt eftir
Ostrovski i útvarpi leikritin
„Mánudagur til mæðu” 1963,
„Hamingjudagur” 1965 og
„Dagbók skálksins” 1976.