Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 1
útvarp og sjónvarp nœstu viku Ulvarp sunnudag kl. 14.00: Tylli- dagur sjó- manns- ins Á sunnudaginn er Sjómanna- dagurinn og veröur væntan- lega mikið um dýrðir hjá sjó- mönnum heima og heiman. Eins og venju- lega verður úti- samkoma i tilefni dagsins i Naut- hólsvik, sem hefst kl. 14.00. Verða þar bæði ræðuhöld og skemmtiatriði o g verður útvarpað frá sam- komunni, og hefst það einnig kl. 14.00 og stendur i klukkustund. Að þvi búnu eða kl. 15.00 verða svo leikin óskalög sjó- manna. Þar verða lesnar kveðjur frá sjómönnum á hafi úti til vina og vandamanna - K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.