Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 3
3 sjonvarp Föstudagur 27. júni 1980. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Priiöu leikararnir. Gestur aö þessu sinni er söngkonan og dansmærin Lola Falana. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Avörp forsetaefnanna. Forsetaefnin, Vigdis Finn- bogadöttir, Albert Guömundsson, Guölaugur Þorvaldsson og Pétur Thor- steinsson, flytja ávörp i beinni útsendingu i þeirri röö sem þau voru nefnd, og var dregið um rööina. Kynnir Guöjón Einarsson. 21.55 Drottningardagar. (Le temps d’une miss). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Anne Papi- llaud, Olivier Destrez, Henri Marteau og Roger Dumas. Veronica, 18 ára skrifstofustiilka, tekur þátt i feguröarsamkeppni i von um frægö og frama. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 28. júní 1980. 15.00 tþróttahátiöin i Laugar- dal. Um 10 þiisund þátttak- endur frá öllum héraös- og sérsamböndum 1S1 koma fram á þessari iþróttahátiö, sem á aö sýna fjölbreytni fþróttalifsins í landinu og veröa yfir 20 iþróttagreinar á dagskrá, bæöi sýningar- og hópiþróttir og keppnis- iþróttir. Auk hins óvenju- mikla fjölda islenskra iþróttamanna og fimleika- fólkskemur 150kvenna fim- leikasveit frá Noregi I heim- sókn og sýnir á hátiöinni. 18.30 Fred Flintstonc i nýjum ævintýrum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Hié. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Dagskrá frá Listahátiö. 22.00 Vinstrihandarskyttan 23.40 Dagskrárlok. Sjönvarp laugardag kl. 21.00: Stan Getz á hljómleikunum i Laugardalshöll. A laugardagskvöld veröur klukkutima dagskrá frá Lista- hátiö, og veröur iltvarpaö frá hljómleikum Stan Getz, sem kom fram i Laugardaglshöll 14. jUni sl. Stan Getz, sem er bandariskur tenórsaxafón- leikari, kom hingaö til lands ásamt hljóöfæraleikurunum Chuck Loeb, sem spilar á gitar, Andy Laverne á hljóm- borö, Brian Bromberg á bassa og Mike Hyman á trommur. Hljómleikarnir hlutu mis- jafna dóma, þótt allir hafi ver- Bófinn frægi Ur villta vestr- inu, Billy the Kid, verður á skjánum n.k. laugardags- kvöld, i vestra er nefnist „Vinstri handar skyttan”. Billy þessi ku hafa veriö hið versta durtilmenni en væntan- lega tekst góöa gæjanum Páli NewmanaögeraUrhonum hiö besta skinn sem aö tilstuölan vondra manna kemst i færi viö lögin. Annars gefur kvikmynda- biblian okkar myndinni rétt aöeins þokkalega einkunn eöa tvær og hálfa stjörnu. Er hUn sögö vera hálf-misheppnuö sálfræöistUdia á þessum fræga bófa. —HR Paul Newman sem annar skrautlegur karakter úr vestrinu: Buffalo Bill. Sjónvarp laugardag kl. 22. Newman sem Billy Dófl iö á einu máli um, aö fengur væri aö eins frægum jassista og Stan Getz eöa eins og sagði i gagnrýni i Visi eftir tónleik- ana: „Þaö er þvi bæöisynd og skömm, aö ekki var hægt aö fá aö hlýöa á þá félaga i betra umhverfi, þar sem tónlist þeirra heföi fengiö aö njóta sin betur.” Og þá er bara aö vona, aö menn njóti þeirra betur heima i stofu. —K.Þ. ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.