Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 3. júli 7.00 Veðurfregnir, Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafnið”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónluhljómsveit „Harmonien-félagsins” I Björgvin leikur „Zora- hayda”, helgisögn op. 11 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj. / Guðmundur Jónsson syngur „Heimsljós”, sjö söngva fyrir baritónrödd og hljóm- sveit eftir Hermann Reutter við ljóð úr samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness, Páll P. Pálsson stjórnar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við úlf Sigurmundsson um starfsemi útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar Igor Gavrysh og Tatjana Sadovskaja leika Selló- sónötu I E-dúr eftir Francois Francoeur / Anne Shasby og Richard McMa- hon leika Sinfónlska dansa op. 45 eftir Sergej Rahk- maninoff á tvö pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklásslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. Klemens Jónsson 14.30 Miðdegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Fiagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. He’lgi Elísason les (3). 15.00 Popp Páll Páisson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Bldsarakvintett Tónlistar- skólans I Reykjavik leikur Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson / Sinfónluhljóm- sveit íslands leikur „Langnætti” eftir Jón Nor- dal.Karsten Andersen stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 2 „Suðurferð” eftir Wilhelm Petersson-Berger, Stif Westerberg stj. 17.20 Tónhorniö Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Árni Jónsson syngur islenzk lög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi vorið 1923 Séra Garöar Svavarsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. Kvæði eftir ólaf Jónsson frá Elliöaey Arni Helgason stöðvarstjóri I Stykkishólmi les. d. Refaveiðar á Langa- nesi Erlingur Daviðsson flytur frásögn, sem hann skráði eftir Asgrlm Hólm. 21.00 Leikrit: „Nafniausa bréfið” eftir Vilhelm Mo- berg Þýðandi: Þorsteinn OStephensen. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Larsson deildarstjóri, Þorsteinn Gunnarsson. Eva, kona hans, Anna Kristln Arn- grlmsdóttir. Sterner skrif- stofumaður, Bessi Bjarna- son. 21.35 Frá óperuhátiðinni I Savonlinna i fyrra Martti Talvela syngur lög eftir Franz Schubert og Sergej Rahkmaninoff, Vladimlr Ashkenazy leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Eyðing og endurheimt iandgæða á islandi. Ingvi Þorsteinsson magister flytur erindi á ári trésins. 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp fimmtudag kl. 21 MOBEROS STYKKI Fimmtudagsleikritiö nefnist „Nafnlausa bréfið” þessa vik- una og er eftir Vilhelm Moberg. Þorsteinn ö. Stephensen gerði þýðinguna, en Ieikstjóri er Klemens Jóns- son. Hiutverk leiksins eru f höndum þeirra Þorsteins Gunnarssonar, önnu Kristfn- ar Arngrimsdóttur og Bessa Bjarnasonar. Höfundurinn Vilhelm Moberg fæddist I Algutsboda I Kronobergsléni i Svlöþjóð áriö 1898 og var faöir hans hermaö- ur. Moberg vann lengi viö landbúnaðarstörf, en geröist slðar blaöamaöur og rithöf- undur. Hann fór I náms- og kynnisferöir til Bandarlkj- anna. Moberg lést árið 1973. Sögur Vilhelms Mobergs eru á þróttmiklu máli, oft blandn- ar gamansemi, og fjalla margar hverjar um þjóöfélag- sbreytingainar i heimabyggö hans. Sagnabálkur hans, „Vesturfararnir,” um sænska innflytjendur I Bandarikjun- um á síöustu öld, varð mjög vinsælt verk. Þaö hefur m.a. verið sýnt hér I sjónvarpinu, ásamt annarri þekktri sögu, „Röskum sveinum,” þar sem talið er, að afi skáldsins sé fyrirmynd aðalpersonunnar. Flest leikrit Mobergs eru samin upp úr sögum hans, I sumum þeirra ber talsvert á þjóðfélagsádeilu. Þau verk Mobergs, sem áöur hafa heyrst i útvarpinu hér, eru „A vergangi,” 1947, „Laugar- dagskvöld,” 1949, „Dómar- inn,” 1959 (einnig sýnt I Þjóð- leikhúsinu), „Hundrað sinn- um gift,” 1969 og „Kvöldið fyrir haustmarkað,” 1978. Leikritið tekur aðeins 25 minútur I flutningi. —K.Þ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.