Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Sunnudagur 29. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Erlingur Hauksson lfffræBingur flytur erindi um seli viB Island. 10.50 „Pieta signore”, arfa eftir Alessandro Stradella. Stefdn lslandi syngur. Hjálmar Jensen leikur á orgel. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (HljóBr. viB setningu syno- dus 24. þ.m.). Séra Ingólfur Astmarsson á Mosfelli i Grímsnesi prédikar. Fyrir altari þjóna: Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvík, séra SigurBur SigurBarson á Selfossi, séra Orn FriBriks- son á SkútustöBum og séra Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur. Organ- leikari: Marteinn H. FriBriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugar i tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýBingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (4). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viB Agnesi Löve pianóleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheili. Dagskrár- þáttur um útivist og ferBa- mál í umsjá Bimu G. Bjarn- leifsdóttur. Sagt frá hóp- ferBum um Island og ferBa- búnaBi, svo og orlofsferBum ellilífeyrisþega I Reykjavík og Kópavogi. Rætt viB nokkra þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. 16.20 Tilveran. Þáttur undir stjórn Arna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaBa- manna. FjallaB verBur um spurningarnar: HvaB flytj- um viB út? og HvaB getum viB flutt út? Ýmsir teknir tali, sem hafa sitthvaB til málanna aB leggja. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bein lfna. Snæbjörn Jónasson vegamálastjóri svarar spurningum hlust- enda. UmræBum stjórna Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.40 Handan dags og draums. LjóBaþáttur i umsjá Þór- unnar SigurBardóttur, sem hringir til fólks og biBur þaB aB óska sér ljóBs. Lesari meB Þórunni: ViBar Eggertsson. 21.00 Hljómskálamúsik. GuB- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Syrpa.Dagskrá i helgar- lok I samantekt óla H. ÞórBarsonar. 22.30 Kvöldlestur: „AuBnu- stundir” eftir Birgi Kjaran. Höskuldur SkagfjörBles (3). 22.55 Forsetakosningarnar: Útvarp frá fréttastofu og talningarstöBum. Þeir eru I Reykjavik, Hafnarfiröi, Borgarnesi, ísafirBi, SauB- árkróki, Akureyri, SeyBis- firBi og Selfossi. Umsjónar- maBur: Kári Jónasson. A hverjum heilum tlma verBa endurteknar sÍBustu tölur kjördæmanna. Milli kosn- ingafrétta verBur leikin tón- list. TalaB viB frambjóB- endur. KosningaútvarpiB verBur einnig sent út á stutt- bylgjum: 13950 kHz eBa 21.50 m, 12175 kHz eBa 24.64 m, 9181 kHz eBa 32.68 m og 7673 kHz eBa 39.10 m. Dag- skrárloká óákveBnum tíma. Mánudagur 30. júni 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. (SiBasti dagur fyrir sumar- leyfi þeiiTa félaga). 7.20 Bæn. Séra Lárus Þorgeir Astvaldsson veröi dag kl. 15.00. A myfr anna Halla og Ladda. átt f útvarpinu á mánu- féiagsskap góBkunningj- Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuBrún Asmundsdóttir leikkona lýkur lestri á „Frásögnum af hvutta og kisu” eftir Josef Capek I þýBingu HallfreBs Arnar Eirikssonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. UsjónarmaBur: óttar Geirsson. Rætt viB Bjarna GuBmundsson kennara á Hvanneyri I sláttarbyrjun. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. Tónieikasyrpa. leikin léttklássisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins’* eftir A. H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára GuBmundsdóttir les sögulok (10). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Southaii Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mæit málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginnDr. Magni Guömundsson hag- fræöingur talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmaöur: Arni GuBmundsson. 20.40 Lög ungafóiksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Árnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (12) 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi UmsjónarmaBur þáttarins, Arni Emilsson i Grundar- firBi, talar viö vöruflutn- ingabilstjóra um störf þeirra. 23. Tónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.