Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 7
7 Sjónvarpiö í sumarfrí ÚtvarpsbiaðauKlnn kemur engu aö síOur út Sí&asti útsendingardagur varps- og útvarpskálfur Visis sjdnvarps fyrir sumarleyfi er koma út, lesendum til hagræö- eins og kunnugt er 30. júni. is. Þrátt fyrir þaö mun sjón- -K.Þ. Fyrir þá sem hafa áhuga á aö fylgjast meö málefnum á Asturlandi er á þriöjudagskvöld i útvarpi rabbþáttur sem nefnist „Úr Austfjaröaþokunni. Sá sem þar talar er Vilhjálmur Einarsson, skóia- meistari á Egilsstööum. Hann varö frægur er hann krækti sér f silfurverölaun á Olympiuleikunum I Melbourne, en hefur komiö viöa viö siöan, og var skdlastjóri I Reykholti f Borgarfiröi áöur en hann fluttist austur á Héraö. Úlvarp miðvikudag kl. 22.35: Wolf Biermann WOLF BIERMANN N.k. miövikudagskvöld veröur þáttur I útvarpinu meö þýska baráttusöngvaranum og skáldinu Wolf Biermann, sem fyrir skömmu tróö hér upp á Listahátiö. Biermann syngur eigin lög og ljóö og spilar sjálfur undir á gitar. Hann svarar spurningum Jóns Asgeirs Sigurössonar og Tóm- asar Ahrens, en þeir tveir standa fyrir þættinum. Þátturinn er um 40 minútna , langur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.