Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur l.júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (iltdr). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dyrasafniö”. Jón frá Pálm- holti byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agósta Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: Haraldur Ólafsson lektor segir frá sigenum og les frásögn eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Guömundur Hallvarösson, talar viö Sigurjón Arason efnaverkfræöing um geymslu og flutning fisks I gámum. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson byrjar lesturinn. 15.00 Tónieikasyrpa Tónlist tir ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Southail Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les sögulok (7). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Viösjá. Tilkynn- ingar. 19.35 Allt I einni kös Hrafn Pálsson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.00 „Myrkir mdsikdagar 1980”: Frá tónieikum I Biistaöakirkju 20. jan s.l. Kammersveit Reykjavikur leikur. Einleikur: Helga Ingolfsdóttir Einsöngur: Rut L. Magniisson. Stjórnandi: PáliP. Pálsson. a. „Brot” eftir Karólinu Eiriksdóttur b. „Zeit” op. 54 eftir Vagn Holmboe. c. Sembalkonsert eftir Miklos Maros d. „Lantao” eftir Pál P. Pálsson. e. „Concerto lirico” eftir Jón Nordal • 21.15 Barnavinurinn .Dagskrá um gyöinginn Janusz Korczak, sem rak munaöar- leysingjah’æíi T Varsjá f'siö- ari heimsstyrjöld. Umsjón- armaður: Jón Björgvins- son. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Cr Austfjaröaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um sér um þáttinn. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Beöiö eftir Godot” sorglegur gam- anleikur eftir Samuel Beckett. Leikarar Inde- pendent Plays Limited flytja á ensku. Meö aöal- hlutverk fara Bert Lahr, E.G. Marshall og Kurt Kasznar. Leikstjóri: Her- bert Berghof. Fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 10.25 Kirkjutónlist f Danzig. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist Ur ýmsum áttum, þ.á.m. léttklassisk. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagerstad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliassqn les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlqikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar 17.20 Litli barnatfminn Stjórn- andinn, Oddfriður Steindórsdóttir, litur inn á lögreglustööina viö Hlemm- torg I fylgd nokkurra barna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I Utvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Hugo Wolf og Arnold Schönberg, Hrefna Eggertsdóttir leikur á pianó. 20.00 Af ungu fólki.(Aöur Utv. 18. f.m.). Valgeröur Jóns- dóttir á undirbúningsfundi fyrir tilvonandi skiptinema. Upptaka frá Hliöardals- skóla 31. mai. 20.30 Misræmur. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar 21.15 Noröurhjarafólk Bjarni Th. Rögnvaldsson flytur erindi um atvinnuhætti og menningu Inúíta. 21.35 „Næturljóö I eftir Jónas Tómasson. Bernhard Wilkinsson, Haraldur Arngrlmsson og Hjálmar Ragnarsson leika á flautu, gitar og pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les. (14). 22.15Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þýzkibaráttusöngvarinn og skáldið Wolf Biermann syngur eigin lög og ljóö og leikur undir á gitar. Hann svarar einnig spurningum Jóns Asgeirs Sigurössonar og Tómasar Ahrens, sem standa aö þættinum. 23.15 Siökunaræfingar — meö tónlist Geir Viöar Vilhjálmsson segir fólki til, — siöari þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstööum er meö þátt i útvarpinu á þriöjudagskvöld, sem hann nefnir „Úr Austfjarðaþokunni.” Þátturinn hefst kl. 22.35.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.