Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 2
2
útvarp
FÖSTUDAGUR
4. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Eréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá kvöldínu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Agúst Vigfús-
son kennari les frásögu sina
„Kaupavinnuna”.
11.00 Morguntónleikar.
Lamoureux-hljómsveitin
leikur Ungverska rapsódiu
nr. 4 eftir Franz Liszt,
Roberto Benzi stj./ Sin-
fóniuhljómsveitin I Minnea-
polis leikur „Porgy og
Bess”, sinfóniska þætti eftir
George Gershwin, Antal
Dorati stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur „Eld-
fuglinn”, ballettsvitu eftir
Igor Stravinsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassfsk
tónlist og lög úr ýmsum átt-
um.
14.30 Miðdegissagan: „Ragn-
hildur” eftir Petru Flage-
stad Larsen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Ellas-
son les (4).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar. 16.00
Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Göran Söllscher leikur á
gltar „Morceau de Concert”
op. 54 eftir Fernando Sor/
Jórunn Viöar leikur „Svip-
myndir fyrir planó” eftir
Pál lsólfsson/ Christa Lud-
wig syngur Ljóösöngva eftir
Franz Schubert, Irwin Gage
leikur á pianó.
17.20 Litli barnatlminn.
Nanna Ingibjörg Jónsdóttir
stjórnar barnatima á Akur-
eyri. Lokiö iestri þjóösög-
unnar um Sigrlöi Eyjafjarö-
arsól.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Þetta vil ég heyra.
Agnes Löve planóleikari
velur sér tónlist til flutning i
viðtali viö Sigmar B.
Hauksson. (Endurtekning
frá 29. júnl).
21.15 Fararheill. Dagskrár-
þáttur um útivist og feröa-
mál I samantekt Birnu G.
Bjarnleifsdóttur. (Aður á
dagskrá 29. júni).
22.00 Einsöngur I útvarpssal:
Guördn Tómasdóttir syngur
ljóö eftir Þorstein Valdi-
marsson viö eigin lög, ólaf-
ur Vignir Albertsson Ieikur
á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldlestur: „Auönu-
stundir” eftir Birgi Kjaran.
Höskuldur Skagfjörö les (4).
23.00 Djassþáttur I umsjá
Jdns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
5. júli
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbi. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir).
11.20 Börn hér — börn þar.
Málfriður Gunnarsdóttir
stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 t vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Guöjón Friö-
riksson, Óskar Magnússon
og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir. Tónleikar. Dag-
skrá.
15.15 Veöurfregnir.
■ Jóhannes Hilmisson, sem
■menn kannast viö úr
1 kosningasjónvarpinu.
[ (myndirJ.A.)
I Utvarp sunnudag
| Ki. 16.20:
; Þetta er
„Þetta er blanda af alls
| konar efni, bæöi viötöl viö
[ fólk og tónlist af ýmsu
I tagi,” sagöi Arni Johnsen
[ um efni þáttarins „Til-
I veran,” sem hann stjórn-
. ar ásamt Ólafi Gierssyni.
Hann sagöi, aö þeir
Imyndu m.a. bregöa sér út
I sálmasöng. Einnig syngi
IJóhannes Hilmisson eitt
lag. Jóhannes þessi hefur
Isungiö nokkuö meö
Vlsnavinum, til aö mynda
Isöng hann meö þeim I
sjónvarpinu kosninga-
Inóttina. Hann syngur
aöallega kerskni- og
Igamanvisur, en ljóö og
' lög gerir faöir hans Hilm-
Iir Jóhannesson á Sauöár-
krúlri
16.20 Vissiröu
léttum
um aldri. Fjallaö um staö-
reyndir og leitaö svara viö
mörgum skrltnum spurn-
ingum. Stjórnandi: Guö
björg Þórisdóttir. Lesari
Arni Blandon.
16.50 Slödegistónleikar. a.
óperuhljómsveitin I Covent
Garden leikur „Stunda-
dansinn” eftir Amilcare
Ponchielli, Sir Georg Solti
stj. b. Fritz Wunderlich
syngur ariur úr ýmsum
óperum. c. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur þátt úr
„Friörildinu”, balletttónlist
eftir Jacques Offenbach,
Richard Bonynge stj.
17.50 „Barnavinurinn”. Þátt-
ur um gyöinginn Janusz
Korczak sem rak munaðar-
leysingjahæli i Varsjá á
heimsstyrjaldarárunum
slöari. Umsjónarmaöur:
Jdn Björgvinsson. (Aöur
Utv. 1. þ.m.)
18.20 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis. Siguröur
Einarsson þýddi. GIsli Rún-
ar Jónsson leikari les (31).
20.00 Harmonikkuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.30 „Einhver hlær og ein-
hver reiöist”. Fyrri þáttur
ólafur Geirsson og Arni JohBen f upptöku „Tilverunnar.”
um elstu reviurnar I saman-
tektRandvers Þorlákssonar
og Siguröar Skúlasonar.
21.15 Hiööubatl. Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
ríska kúreka- og sveita-
söngva.
22.00 1 kýrhausnum. Umsjón:
Siguröur Einarsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldlestur: „Auönu-
stundir” eftir Birgi Kjaran.
Höskuldur Skagfjöröles (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.