Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 7
7 útvarp Miðvikudagur 9. júli 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25. Tönleikar. bulur.velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Mi&degissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Sf&degistónleikar. 17.20 Litli barnatfminn. Sigriln Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Fluttar ver&a sögur og ljó& um mýs. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur f útvarpssal: Machiko Sakurai leikur pfanóverk eftir Bach a. Svftu i e-moll, b. Prehldiu og fiigu I g-moll. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur í umsjá Þorvarös Arnasonar og Astrá&s Har- aldssonar. 21.10 „Hreyfing hinna reiöu”. Þáttur um baráttu fyrir um- bótum á svi&i ge&heil- brig&ismála i Danmörku. Umsjón: Andrés Ragnars- son, Baldvin Steindórsson og Sigrf&ar Lóa Jónsdóttir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnáson þýddi. Anna Gu&mundsdóttir les (15). 22.15 Ve&urfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins.Eru vis- indi og menning andstæ&ur? Emir Snorrason ræ&ir vi& Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og Valgarö Egils- son lækni. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Frá listahátfö f Reykja- vfk 1980. Sf&ari hluti gftar- tónleika Göran Söllschers i Háskólabíói 5. f.m. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. júli 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónfeikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassfsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Mi&degissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen.Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elfas- son les (8). 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Sf&degistónleikar Sinfónfuhljómsveit Islands leikur „SigurB Fáfnis- bana”, forleik eftir Sigurö Þór&arson og „Sólnætti” eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Hátf&arhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, svltu eftir Ferde Grofé; Stanley Black stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur Islensk lög. óláfui Vigiir Al- bertsson leikur á pfanó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumariO 1923. Séra Garöar Svavarsson flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „Dögg næturinnar”. ólöf Jónsdóttir skáldkona les frumort ljóö. d. Sumar- dagur I Seljabrekku.Bár&ur Jakobsson lögfræ&ingur flytur fyrra erindi sitt um gömul galdramál. 21.00 Leikrit: „Mor&inginn og verjandi hans” eftir John Mortimer. A&ur útv. I ágúst 1962. Þýöandi: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. lanna" á miövikudags-1 _ morgun lýkur Jón frá _ | Pálmholti lestri sögu| g sinnar „Keli köttur yfir- » | gefur SædýrasafniO. Er | Imargt barniO áreiOanlega mm nú þegar fariO aO sakna | Iþessarar skemmtilegu ■ sögu úr morgunstundinni. ■ jjJón les um! ■ Kela kött i Persónur og leikendur: Moröinginn ... Valur Gtsla- son, Wilfred Morgenhall ... Þorsteinn 0. Stephensen. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Bendlar og bönd”, smásaga eftir Ole Hyltoft. Þý&andinn, Kristfn Bjarna- dóttir, les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Gu&ni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Úlvarp fimmtudag kl. 21.00 „Morðlnginn og Fimmtudagsleikriti& a& þessu sinni nefnist „MorD- inginn og verjandi hans”, „The Dock Brief” á frum- málinu og er eftir John Mortimer. Þý&inguna ger&i Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en hlut- verkin tvö leika þeir Valur Gisiason og Þorsteinn ö. Stephensen. Verkiö segir frá Fowle nokkrum, sem ákær&ur er fyrir a& hafa myrt konu sina. Atvinnulaus lögfræö- ingur, aö nafni Morgenhall, telur aO Fowle hafi bent á sig i réttarsalnum og þann- ig valiö sig verjanda, eins og heimilt er samkvæmt enskum lögum. Hann heimsækir fangann I klefa hans og fær hann til aö segja sögu sina. John Mortimer, höfundur verksins, er fæddur f Hampstead I Englandi áriö 1923. Hann hlaut menntun bæOi f Harrow og Oxford. Geröist lögmaöur 1948, en haf&i áöur m.a. unniö sem verjandi handritahöfundur fyrir kvikmyndir. Mortimer hef- ur skrifaö skáldsögur og leikrit fyrir útvarp, sjón- varp og sviö, auk kvik- myndahandritanna. „Mor&inginn og verjandi hans” var frumsýnt ásamt öOru leikriti i Garrick-leik- húsinu áriO 1958. LeikgerO Mortimers af „Höfu&smanninum I Köpenick” eftir Zuckmay- er var sýnt I Þjóöieikhúsinu breska 1971 eba sama áriö og leikritiö var sýnt hér I hans” Þjó&leikhúsinu. Auk þess aö frumsemja, hefur Mortimer fengist viö leik- ritaþýöingar. Þaö sem áöur hefur veriö flutt i útvarpinu eftir Mortimer er „Njósnari biö- ur ósigur” 1960, „Sannleik- urinn er sagna bestur” 1960 og „Matartfminn” 1973. „Mor&inginn og verjandi hans" var áöur flutt áriO 1962 og tekur rúmlega 70 mfnútur i fiutningi. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.