Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp FÖSTUDAGUR 29. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- Og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Litii barnatfminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Efni m.a.: Ragn- heiöur Gyöa Jónsddttir les ,3öguna af selastúlkunni” úr þjóösögum Jóns Arna- sonar. Guðriin Guölaugs- döttir les ljöö 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Robert Stolz 1880-1980. Gylfi Þ. Gfslason minnist 100 ára afmælis tónskálds- ins. (Aöurútv.24. ágúst sl.). 21.00 Fararheill. Þáttur um útivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur — áöur á dagskrá 24. þ.m. 22.00 Jascha Heifetz leikur á fiölu lög eftir Wieniawski, Schubert, Drigo og Mendelssohn? Emanuel Bay leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Partfsaga um frænd- ráö”, smásaga eftir Böövar Guömundsson. Arnar Jóns- son leikari les. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. utvarpiO laugardag ki. 16.20: Sðgur úr sveitinnl „1 þessum þriöja þætti höld- um viö áfram meö sumar- efni,” sagöi Helga Thorberg, en hún ásamt Eddu Björgvins- dóttur er umsjónarmaður þáttarins „Hringekjan”. „Efniö i þessum þáttum er allt sitt úr hverri áttinni. Viö fórum niöur i bæ og byrj uöum aö tala viö krakka, og eftir smá stund vorum viö komin meö stóran hóp i kring um okkur og allir höföu frá einhverju aö segja og komu meö uppástungur um efni i þættina.” „1 þessum þætti er mikiö um sögur úr sveitinni. Krakkarnir segja frá dýrum, sem þau kynntust i sveitinni, og viö fáum aö heyra nokkrar veiöisögur. Krakkarnir kunna einhver ósköpin öli af brönó- urum og við fáum aö heyra þó nokkra. Þá eru kynnt barn dagsins og foreldri dagsins. Þar reyna krakkarnir aö kynna persónurnar meö ein- stökum hljóöum. Einnig er fastur þáttur aö kynna upp- skrift vikunnar.” Helga sagöi, aö þaö hafi verið mjög gaman að vinna þessa þætti, krakkarnir hafi allir veriö mjög skemmtilegir. Hún sagði aö efnið væri úr öllum áttum, en aö þær Edda reyndu aö binda efniö dálftiö saman, til dæmis væri þáttur inn á laugardaginn helgaöur sveitinni, seinna ætluöu þær aö tala umtrúmál og jafnrétti viö krakkana. Alls veröa þessir þættir tfu talsins. AB. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér—börn þar Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatlma. Mayoko Þóröarson segir frá þvlhvernigeraöverabam I Japan. Einnig veröa flutt japönsk ævíntýri og tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hringekjan. Stjórnendur: Helga Thorberg og Edda Björg- vinsdóttir. 16.50 Siödegistónieikar. Hljómsveit Yvons Ducenes leikur Franska svitu eftir Darius Milhaud/Julian Bream og John Williams leika á gitar Tvo spænska dansa eftir Enrique Granados/Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika á selló og pianó Tilbrigöi i D-dúr eftir Niccolo Paganini um stef eftir Gioacchino Rossini, og Rondó I G-dúr op. 94 eftir Antonin Dvorák/ Garrick Ohlsson leikur á pianó Scherzó nr. 2 og 3 eftir Frédéric Chopin. 17.50 A heiöum og úteyjum Haraldur Ólafsson flytur síöara erindi sitt. (Aöur á dagskrá 26. þ.m.). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (39). 20.00 Hamonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú. Þáttur meö blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssohar. 21.15 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Bréf úr óvissri byggö. Hrafn Baldursson ræöir um nokkur atriöi byggöaþróun- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Seint fyrnist forn ást” eftir Torfhildi Þ. Hólm. Geröur Steinþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar og flytur formálsorö. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. i þættinum „Hringekjan” á laugardag segja born frá veru sinni I sveit, og kynnum sfnum af dýrum. Einnig fáum viö aö heyra nokkrar veiöisögur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.