Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7
7 sjonvarp Þriöjudagur 2. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Sakamálamyndirnar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.15 Sýkn eöa sekur: Góö- mennskan gildir ekki. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Umræöuþáttur Um- sjónarmaöur Helgi E. Helgason. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala Sjöundi og siö- asti þáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Jón Gunnarsson. 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.15 HelfÖrin (Holocaust) Bandarlskur myndaflokkur I fjórum þáttum. Þessi myndaflokkur hefur vakiö mikla athygli og umtal, hvar sem hann hefur veriö sýndur. Handrit Gerald Green. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aöalhlutverk Tom Bell, Joseph Bottoms, Rosemary Harris, Michael Moriarty, Deborah Norton, Meryl Streep, Sam Wana- maker, David Warner og Fritz Weaver. Fyrsti þáttur. Myrkriö nálgast. Sagan gerist á árunum 1935-45 og lýsir örlögum gyöingafjöl- skyldu, sem búsett er I Ber- lín. Sögumenn eru tveir og llta hvor slnum augum á gang mála, gyöingurinn Rudi Weiss og lög- fræöingurinn Erik Dorf, sem veröur áhrifamaöur I þýska hernum og leggur á ráöin um útrýmingu gyöinga. Myndaflokkurinn Helförin veröur sýndur á einni viku I Sjónvarpinu. Annar þáttur veröur föstu- daginn 5. sept., þriöji mánu- daginn 8. sept. og hinn fjóröi miövikudaginn 10. septem- ber. Þessir þættir eru engan veginn viö hæfi barna. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. utvarpiö miðvikuúag kl. 17.20: Efni fyrir pau yngstu 1 litla barnatímanum á miövikudaginn verður flutt efni sem átta ára gömul stúlka hefur valiö. Hún heitir Þóra Guöný Ægisdóttir og ætlar hún sjálf aö kynna efniö auk þess sem hún mun lesa þuluna „Litla lóa” úr bókinni „Litla gula hænan.” Þá mun Hafdis Ægisdóttir lesa þrjár stuttar sögur og stjórnandi þáttarins Sigrún Björg Ingþórsdóttir les gamla ævintýriö um köttinn sem hvarf. Tónlistin I þættin- um er af plötunni ABC. I stuttu viólali viö Visi sagöi Sigrún, aö hún geröi dálitiö af þvl aö fá til sin krakka til aö velja efni I þáttinn. Safctyst hún hafa mjög gaman af þvi aö vinna meö þeim þvi aö þau væru mjög áhugasöm og leggðu sig öll fram viö aö gera vel. Hún sagöi aö aöallega væru þaö börn á aldrinum sex til nlu ára, sem hún leitaöi til um efni, enda ættu þessir þættir aö vera fyrir yngstu hlustendurna. Goðmennskan gildir ekki Lögfræöingurinn Kazinsky eöa Kaz eins og hann er kallaöur fer aftur á stjá á þriöjudaginn. Kaz hlaut lög- fræöimenntun sina innan veggja fangeisis og þvi telja margir hann ekki frambærilegan sem alvöru lögfræöing. Honum hefur þó tekist aö foröast alvarlegar illdeildur viö aöra lögfræöinga og Ileiöinni hjálpar hann þeim sem leita til hans. Þátturinn á þriöjudagskvöidiö heitir „Góö- mennskan gildir ekki” og eftir nafninu aö dæma má búast viö hinu og þessu þar. Þýöandi þessara þátta er Ellert Sigurbjörnsson. ÞaÖ er átta ára stúlka sem velur og kynnir efniö f iitla barna tfmanum á miövikudag. Þættir þessir eru hugsaöir fyrir yngstu hlustendurna og þvf fer vel á aö iáta börnin velja efniö sjálf. AB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.