Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 1
útvarp og sjónvarp nœstu viku Sjónvarpið tekur nú til sýninga hinn umtalaöa myndaflokk „Holocaust" eöa „Helförin" eins og þættirnir hafa veriö nefndir á íslensku. Þessi myndaflokkur hefur vakiö mikla athygli og umtal hvar sem hann hefur verið sýndur og þá ekki síst í Þýskalandi. Þættirnir, sem eru stranglega bannaðir börnum, fjalla um hörmungarsögu þýskrar Gyðingafjöl- skyldu í seinni heimsstyrjöldinni. Þættirnir veröa allir sýndir i einni viku í íslenska sjónvarpinu og er þýðandi þeirra Kristmann Eiös- son. Nánar veröur sagt frá þessum myndaflokki í helgarblaði Vísis á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.