Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 15
15
vlsm
. Fim.mtudagur 25. september 1980.
Fréiiir vísis siaöfesiar
Halllnn á vöru
sklptum eykst
Stóraukinn innflutningur I ár
hefur leitt til þess aö halli á vöru-
skiptum við útlönd er 36.5
milljarOar króna. A sama tlma i
fyrra var hallinn hins vegar 1,3
milljarOar.
Þessi mikli halli á meöal
annars rót sina aö rekja til stór-
aukins innflutnings fjárfestingar-
vara, svo sem skipa, flugvéla,
virkjunarframkvæmda og fram-
kvæmda viö ál- og járnblendi-
verksmiöjur. A fyrstu 7 mánuö-
um þessa árs numu til dæmis
flugvélakaup tæpum 11,5
milljöröum króna.
Ofangreindar upplýsingar er að
finna i septemberhefti Hagtalna
mánaöarins. Þar kemur einnig
fram aö likur eru á þvi aö
þjónustuhallinn veröi meiri i ár,
en á sama tlma i fyrra er hann
var 7,2 milljaröar króna.
Ofangreindar upplýsingar birt-
ust i Vísi um siöustu mánaöamót
og fengust þá ekki staöfestar,
sem hér meö hefur veriö gert.
—AS
Þeir keppendur sem taka þátt I góðakstrinum á laugardaginn mega
vera viObúnir hinum furOulegustu aOstæOum sem komiO geta upp I um-
ferðinni.
Keppnl á laugardaginn:
ALLT GETUR GERST
I GOÐAKSTRI
„Næstkomandi laugardag 27.
september efnir Reykjavikur-
deild Bindindisfélags ökumanna
til góöaksturskeppni, sem aö
þessu sinni fer fram i Reykjavik.
Ekið veröur vitt um borgina og
ýmsar þrautir verða lagðar fyrir
keppendur á leiöinni.
Keppninni lýkur á malbikaöa
svæöinu sunnan viö Laugardals-
völlinn og þar munu keppendur
leysa af hendi margs konar
þrautir, sem reyna á ökuleikni
þeirra.
Tilgangur BFO meö góöakstri
þessum er að hvetja ökumenn til
góðra aksturshátta og þekkingar
á bilum sinum og umferðarregl-
um, um leiö og þeir taka þátt i
skemmtilegum leik. Jafnframt
vonast BFO til, að keppni sem
þessi hvetji menn almennt til um-
hugsunar um umferöarmál, sem
gæti leitt til farsælli umferðar.
Þátttöku skal tilkynna á skrif-
stofu BFÖ, Lágmúla 5, fimmtu-
daginn 25. þ.m. kl. 9-19, og föstu-
daginn 26.þ.m. kl. 9-17, siminn er
83533.
Þátttökugjald er kr. 3.000.
Fjölda þátttakenda veriður aö
takmarka viö 20 bila.”
HOLLENSK
HELGI
í gróðurhúsinu
Haustlaukakynning:
Laugardag og sunnudag
kl. 2-5
Fagmenn aðstoða með val
haustlaukanna þessa helgi
og kynna nýjungar
Sýndar verða myndir —
„skyggnur” um lauka
Einnig kvikmyndir um
HOLLAND, þeirra blóma-
og laukarækt o. fl.
Heimsækið GRÆNA TORGIÐ um heISina
gróðurhúsinu
v/ Sigtún
S. 36770, 86340.
ÍÞRÓTTAFÉLÖG - SKÓLAR- FYRIRTÆKI
Æfingabúningar
Jakkinn með tveimur
vösum. Buxurnar
með vasa og beinum
skálmum með
saumuðu broti.
Litir: Rauðir með 2 hvitum
röndum
Rauðir með 2 svörtum röndum
Svartir með 2 hvitum röndum
Bláir með } hvitum röndum.
Verð: Aðeins
kr. 17.960.-
Allar stærðir.
Mikid litaúrval.
ATHUGIÐ VEL:
Odýr og góð
KYNNING.
Þið getið fengið hvaða
merki sem er á alla
þessa búninga.
Leitið upplýsinga og
tilboða.
Bómullar-
æfingagallar
renni/ás,
litir:
Dökkblátt
pumn 'Velour peysur
Allar stærðir.
Margir litir.
Verð kr. : 9.200. -
til 13.500. -
og grátt.
Verð
Póstsendum
Sportvöruvers/un
w
T-bolir
Verð aðeins
kr. 3.500.—
PUimK
kr: 19.300.-
Ingólfs Oskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími: 11783