Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 25. september 1980. 18 Mótmælaa&gerbir voru i dómsmálarábuneytinu á þribjudag, er ráöherra haföi ákveöiö aö senda Gervasoni úr landi. (Vlsismynd: KAE) Á ekki jafnt yflr alla að ganga? Kristinn hringdi: baö erekki ofsögum sagt af tvi- skinnungshætti íslendinga. Sovéskur sjómaöur strýkur af skipioghanr. fær samstundis hæli hér sem pölitiskur flóttamaöur. Frakkk neitar aö gegna herþjón- ustu og flýr til islands til aö losna viö 10-15 ára fangelsi fyrir liö- hlaup.og hann er sendur úr landi! Þaö er greinilegt, aö vestan- tjaldsmenn álita, aö þeir sem flýja frá A-Evrópu hljóti aö vera sérstök ljúfmenni, greindir, gáf- aöir og hreinar þjóöhetjur, og hvert orö sem drýpur af þeirra vörum er numiö af næmum eyrum frjálshyggjumanna sem heillög sannindi. Gerist hins vegar einhver svo djarfur aö flýja hermennskusæl- una i vestri, er hann afbrota- maöur, annaö hvort hálfviti eöa brjálaöur,og um fram allt:fööur- landssvikari. Einkennisorö Bandaríkja- manna: My country, right or wrong, á greinilega ekki viö fyrir austan járntjald. ÞVÍ FYRR ÞVl RETRA Þjóðræknismaður hringdi: Mikiö varö ég ofsalega glaöur á þriöjudaginn, þegar ég heyröi af ákvöröun dómsmálaráöuneytis- ins varöandi dvöl Fransmannsins Gervasoni. Þaö var mikiö, aö ein- hver þoröi aö láta aö sér kveöa í þessari rikisstjórn. Hvernig dettur þessum franska náunga annars i hug aö hann geti leikiö einhvern pislarvott? Nóg höfum viö hérlendis af svona firum, þó ekki sé veriö aö bæta i þann hóp og þaö útlendingi. Mér finnst bara óþarfi aö vera aö borga undir hann flugvéla- pláss,heföi ekki veriö nær aö senda hann bara meö sjópósti? Þvi fyrr sem hann fer þvi betra. Ég er sjómannskona og. 3290-4610 sendir bréf: Ég sjómannskonan, sjómanns- móöirin og sjómannsdóttirin er undrandi, reiö og hrygg. Ég spyr, hvenærætla stjórnvöld aö gripa i taumana og lögskipa bann viö þvl, aö feögar og aörir náskyldir og tengdir séu skráöir á sama skip? Ég hef veriö lánsöm þvi minir hafa ekki veriö á sama skipi, nema 14 daga fyrir mörgum árum, þegar sonur minn var 15 ára gamall. En mitt hugarástand á rætur aö rekja til frétta i blöö- unum fyrir skömmu um skipiö Hlein AR. Veröur mér þá hugsaö til eiginkonu skipstjórans,, sem einnig er móöir tveggja drengja um borö, 21 og 22 ára og frænka ungs drengs, sem lika var um borö i skipinu. En sá kviöi.sem hún hefur mátt búa viö dagana, sem ekkert hreyröist til Hleinar AR. Þessir sömu feögar voru einnig á skipi frá Vestmanna- eyjum, sem strandaöi seinnipart Sjómannskon an vill banna, aö heilu fjölskyldurnar fari saman á sjóinn. vetrar sföastliöins, en þá las ég viötal viö konuna, þar sem hún segir: ,.Ég á þrjú mannslif um borö”. Ég veit, aö þessi þrjú mannslif eru aleiga hennar, drengirnir, börnin sem hún á, og nú aftur um hálfu ári seinna er þeirra saknaö. Hvernig haldiö þiö, aö henni hafi liöiö. I þetta skipti fór allt vel og allir komu heim heilu á höldnu. En ekki hefur endirinn veriö svo veriö svo góöur hjá ýmsum öörum, sem lent hafa i slikum hrakningum. Oft hafa karlmenn sömu fjölskyldu horfiö I hafiö frá sama skipinu. Hvenær veröur tekiö fyrir þetta? Arum saman hefur mér þótt þetta siöferöislega bannaö og hver hugsandi maöur veit, aösvo er. Samt sem áöur dugir þaö ekki. Þaö veröur aö setja i lög lands- ins, aö karlmenn og konur sömu fjölskyldna skráist ekki á sama skipiö. Meö þvi væri komiö i veg fyrir þann kvíöann aö missa alla fjölskylduna, nóg er aö eiga einn um borö, ef eitthvaö bjátar á. Ég veit,aö heppilegast er hjá mörgum fyrirtækjum, aö fjöl- skyldan vinni sem mest saman viö uppbyggingu þess, en fjöl- skylduútgerö á 'báti, nei og aftur nei. Hugsið um þá, sem i landi biöa. Mér finnst aö þessi tvö dæmi um þessa feöga.sé viövörun til þeirra og okkar landsmanna allra. ,,Burt meö alls kyns bjór og sull.’ ...bðl er nóg að sinni... A.M, hringdi: Ég er mjög mikiö á móti bjórn- um og öllum öörum fíkniefnum og langar aö koma á framfæri eftir- farandi visu: Burt meö allskyns bjór og sull böl er nóg aö sinni. Flest öll þjóöin felmtri full gegn fiknihörmunginni. sandkorn Sigurjón Valdi- marsson skrif- ar. Aldrel má maður ekkerl FLJÓTUM SOFANDI AÐ RÍKISREKSTRI, stóö I Mogg- anum um daginn og þaö er auövitaö aldeilis voöalegt. Þaö er veriö aö drepa niöur allt einkaframtak i lands- mönnum og nýjasta dæmiö sannar þaö svo ekki veröur um viilst. Melnhorníð hann Jon Raldvin Skollans meinhorn getur hann Jón Baldvin alltaf veriö. Nú rexar hann og rifst og vill reka ráöherra og aöra máttar- stólpa úr vinnunni vegna smáupphæöar, sem nær ekki einu sinni skitnum milljaröi króna. Pétur flotaforingja langar aö kaupa litla þyrlu, en Eiöur og Co I fjárveitinganefnd létu hann ekki fá neinn pening til þess. Friöjón ráöherra sá af hyggjuviti sinu aö þjóöinni myndi leiöast aö hafa mjög háa lánsfjáráætlun og þvi ástæöulaust aö vera meö sparöatinslu inn á hana. Samt sem áöur veröur Pétur aö fá aö kaupa relluna, þaö finnast einhverjir leiöir til aö fiffa þessi auramál. Og út af þessu er Jón Baldvin aöæsa sig. Ekkert má nú. Hringflug Svo viröist, sem mikil hagræöingaralda fari nú um sali Flugleiöa. 1 innanlands- fluginu hefur þess oröiö vart aö feröir eru sameinaöar i auknum mæli þannig aö fariö er á tvo eöa þrjá staöi i sömu ferö, en dugi það ekki til aö fá sæmilega nýtingu er feröin bara felld niöur. Einn vina Sandkorns vill benda Flug- leiöum á aö hætta þessum þeytingi I allar áttir og fara i staöinn eina hringferö um landiö á dag og koma þá viö á öllumslnum áætlunarflugvöll- um. Or Þjðððlfi Magnús Torfason var sýslu- maöur I Arnessýslu snemma á þessari öld. Hann flutti frá Selfossi niöur á Eyrarbakka, þvi aö: ,,Ég bjó I nafla Arnes- sýslu en svo færöi ég mig neöar, því þar finnst mér betra.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.