Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Fimmtudagur 25. september 1980. Flugfélag Norðurlands og Arnarflug sækja um áætlunarfiug til Ólatsfjarðar: Bæjarstjórn úlafsfjaröar mæl- ir meö Flugfélagi llorðurlands „Umsóknir Flugfélags Noröur- lands og Arnarflugs um leyfi til áætlunarflugs til ólafsfjaröar, voru til umfjöllunar á fundi flug- ráös sl. fimmtudag, en ákvöröun var frestaö þar til á næsta fundi ráösins, sem veröur 6. október”, sagöi Leifur Magnússon, formaö- ur flugráös, I samtali viö Visi. Leifur sagði ástæðuna fyrir frestuninni þá, að ekki hefði legið fyrir staðfesting frá flugmála- stjórn, um að flugvöllurinn i Ólafsfirði væri tilbúinn til áætlunarflugs. Hins vegar sagði Leifur að það væri stemming fyrir þvi innan flugráðs, að leyfa áætlun á þessari leið, ef aðstæður reyndust fyrir hendi. Islenska mannréttindahreyf- ingin hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á yfirvöld dóms- mála að endurskoða ákvörðun sina i máli franska flóttamanns- ins Patrick Gervasoni. Telur nefndin að það beri að veita Flugfélag Norðuriands hefur sótt um áætlun á leiðinni Akur- eyri-ólafsf jörður-Rey kja- vik-Ólafsfjörður-Akureyri. Bæjarstjórn Ólafsfjarðar hefur mælt með þvi að Flugfélags Norðurlands fái leyfið. „Astæðan til þess að við mælum með Flug- félagi Norðurlands fremur en Arnarflugi einfaldlega sú, að við teljum mikilvægt að flugsam- göngur við ólafsfjörð tengist einnig Akureyri, ásamt Reykja- vik”, sagði Pétur Már Jónsson, bæjarstjóri i ólafsfirði, i samtali við blaðið. Sagðist hann jafn- framt vonast til að hagsmunir byggðarlagsins yrðu hafðir til grundvallar i þessu sambandi, en manninum hæli hér af mannúðar- ástæðum. Segir i ályktuninni að ekkert hafi komið fram i máli flótta- mannsins sem virðist gera það nauðsynlegt að senda hann úr landi eða framselja frönskum yfirvöldum. ekki önnur veigaminni sjónar- mið. „Viðsóttum um leyfi til áætlun- arflugs til Ólafsfjarðar i septem- ber i fyrra og höfum itrekað þá umsókn nú”, sagði Magnús Odds- son hjá Arnarflugi i samtali við Visi. Magnús sagði það ekki hafa verið rætt, hvort til greina kæmi að tengja Akureyri þessu flugi. Þá yrði að fljúga Reykja- vik-ólafsfjörður-Akureyri, Ólafsfjörður-Reykjavik, þvi með millilendingu á Akureyri yrði far- iðinná sérleið Flugleiða. Magnús sagðist ekki hafa trú á að Ólafs- „Mælum meö aö Flugfélag Noröurlands fái leyfi til áætlunar- flugsins.til aö fá Akureyri inn i áætiunina ásamt Reykjavik”, segir Pétur Már Jónsson, bæjar- stjóri f ólafsfirði. Islenska mannréttindahreyfingln: Gervasoni á að fá hæii hér VATTFÓÐRAÐIR JAKKAR, TERYLENE OG BÓMULL Stuttir, litir bleikt og lilla, * síðir: XS S og M. st. 36—42. ^ litir: hvítt, Ijósdrapp og drapp Verð: 48.600.- PÓSTSEINIDUM Verð: 52.800. ^Erhlhtiiui^ Lougolæk — Simi 3-37-55 fjarðarflugið yrði á nokkurn hátt sameinað Siglufjarðarflugi félagsins, ef Arnarflug fengi leið- ina Reykjavik-Ólafsfjörður og i þvi sambandi gat Magnús um möguleika á að Flugfélag Norðurlands fengi leiðina Akur- eyri-ólafsfjörður. „Ég tel það mun eðlilegra og hagkvæmara að sinna áætlunar- flugi á þessari leið frá Akrueyri”, sagði Jóhannes Fossdal, flug- maður og einn af stjórnarmönn- um Flugfélag Norðurlands, i samtali við Visi. „Yfir vetrar- mánuðina má búast við að sæta verði lagi til að komast til Ólafs- fjarðar og þá er betra að vera með vél á Akureyrarflugvelli. Auk þess fá Ólafsfirðingar mögu- leika á tveim ferðum til Reykja- vikur, ef við fáum leyfið, með okkur um hádegisbil og siðan með þvi að fara með okkur til Akur- eyrar i bakaleiðinni, i veg fyrir miðdagsvél Flugleiða. Varðandi flugvöllinn i Ólafsfirði get ég sagt það, að hann er betur búinn til áætlunarflugs hvað öryggi varðar heldur en Siglufjarðarflugvöll- ur”, sagði Jóhannes, Það kom jafnframt fram hjá Jóhannesi, að hann taldi engann grundvöll fyrir flugleiðinni Akur- eyri-ólafsfjörður með hliðsjón af þvi að Arnarflug fengi leiðina Ólafsfjörður Reykjavik. Flugfélag Norðurlands er tilbú- ið til að hefja þetta áætlunarflug strax um næstu mánaðamót á 10 manna hraðfleygri Chieftain vél. G.S. Eí þúveist svörín við þessum 5 spurnmgum þaritu ekki bíltölvu, l 2. Hver er hagkvcemasti akstursharðinn á hverjum tíma með tilliti til bensinspamaðar? Hvemig er vélarstillingu bílsins háttað, þarf t.d. að skipta um kerti og plattnur eða stilla kveikju o.s.frv.? 3. 4. 5. Hvað er mikið á bensíntankinum, nákvcem- lega, og hve langt kemstu á því? Hvert er ástand rafgeymisins? Hverju eyðir bíllinn á hundraði á því augnabliki og við þcer aðstceður sem mceling fer fram? efekki... Með því að ýta á takka á bíltölvu fcerðu svörin um hcel við þessum fimm atriðum auk 15 armarra sem öll varða bílirm þirm, og öll spara þér dýran dropann. Hugsaðu málið! Hreyfilshúsinu sími: 82980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.