Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2003 B 13 börn Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Gullplánetan - Vinningshafar Alda Rún Ingþórsdóttir, 11 ára, Rósarima 6, 112 Reykjavík. Alma Finnbogadóttir, 5 ára, Vesturási 8, 112 Reykjavík. Arnar Þór Halldórsson, 8 ára, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka. Dagur Kár og Daði Lár, 6 og 7 ára, Ásbúð 87, 210 Garðabæ. Fjóla Stefánsdóttir, 5 ára, Tjarnarbóli 2, 170 Seltjarnarnesi. Guðlaugur G. Sigurðsson, 5 ára, Greniteig 23, 230 Keflavík. Hafdís Brynja Kjartansdóttir, 4 ára, Löngufit 20, 210 Garðabæ. Hilmar Arnarson, 12 ára, Kringlunni 27, 103 Reykjavík. Ísleifur Muggur, 8 ára, Ljósheimum 8a, 104 Reykjavík. Jóhann Kári Kristinsson, 6 ára, Fálkagötu 32, 107 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir 2 á Gullplánetuna: Sendið okkur svarið krakkar! Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Kalli á þakinu - Kringlan 1 103 Reykjavík Merkið við rétt svar ( ) Kalli býr í kjallaranum og kann að lesa ( ) Kalli býr í eldhúsinu og kann að elda ( ) Kalli býr á þakinu og kann að fljúga Skilafrestur er til sunnudagsins 19. jan. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 26. jan. Enginn vill trúa því að Brói litli eigi vin sem getur flogið og búi á þakinu! En hann Kalli býr nú samt á þakinu! Þeir félagar eyða saman löngum stundum og lenda í ýmsum skemmtilegum og spennandi ævintýrum - þeir góma meðal annars innbrotsþjófa! Nýja teiknimyndin með Kalla á þakinu verður frumsýnd þann 14. febrúar í Laugarásbíói og Smárabíói, og í tilefni þess efnum við til verðlaunaleiks! Með því að leysa létta þraut getur þú unnið! 20 heppnir krakkar fá miða fyrir tvo á myndina. Karen Birgisdóttir, 10 ára, Dalalandi 8, 108 Reykjavík. Margunnur O. Þórðardóttir, 3½ árs, Barðastöðum 15, 112 Reykjavík. Natalía Ósk Björnsdóttir, 4 ára, Heiðarlundi 9, 210 Garðabæ. Ragnhildur L. Þorsteinsdóttir, 7 ára, Vesturbergi 43, 111 Reykjavík. Sigurjón Gauti Friðriksson, 4 ára, Hlíðarvegi 36, 260 Njarðvík. Sólberg Vikar Einarsson, 3 ára, Leynisbrún 15, 240 Grindavík. Steingrímur Gunnarsson, 6 ára, Dimmuhvarf 21, 203 Kópavogi. Svanur Þór Svansson, 11 ára, Dyngjuvegi 3, 104 Reykjavík. Sveinn Ágúst Sverrisson, 6 ára, Álftarima 1, 800 Selfossi. Tryggvi Þór Guðmundsson, 11 ára, Fífulind 3, 210 Kópavogi. Astrid Lindgren - Vinningshafar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið 3 teikni- myndir eftir sögum Astrid Lindgren á myndbandi: Aron Ásmundsson, 3 ára, Álfaskeiði 92, 220 Hafnarfirði. Inga Bjarney Óladóttir, 3 ára, Ásvöllum 7, 240 Grindavík. Ingi Þór Ásgeirsson, 5 ára, Hátúni 27, 230 Keflavík. Lovísa Guðjónsdóttir, 6 ára, Lyngholti 20, 230 Keflavík. Sunneva Ómarsdóttir, 8 ára, Ránarvöllum 16, 230 Keflavík. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Eskimóann Jónatan langar að sjá vin sinn, litla selinn. Hann braut því upp ísinn á sjónum svo litli sel- urinn gæti kíkt upp um gatið og heilsað Jónatani. En hvaða klakabrot af þessum 27 passar í gatið sem selurinn kíkir upp um? Lausn neðst. Litli selurinn Bræðurnir Starri og Egill Friðriks- synir úr Súlunesi 8 í Garðabæ eru greinilega enn í jólaskapi því þeir sendu okkur þessar flottu jólamynd- ir. Egill, 6 ára, sendi okkur mynd af jólatré og pökkum og Starri, 8 ára, sendi jólasvein líka með pakka. Já, hvað er betra en pakkar? Enn í jólaskapi Hversu vel eruð þið að ykkur í myndasögunum um Andrés önd og félaga? Tómas Þórhallur Guðmunds- son, 11 ára, Funafold 56 í Reykjavík, veit margt um þá félaga og teiknar þá ekkert smá flott. En nú reynir smá á ykkur því hér hefur Tómas teiknað höfuðföt nokkurra persóna, og þið þurfið að tengja þau við rétt nöfn. Góða skemmtun! Andrés önd Andrésína Bjarnabófarnir Fiðri Jóakim Ripp, Rapp og Rupp Andrés önd og félagar Lausn: Klakabrot númer 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.