Morgunblaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 C 9 bílar VW hefur sent frá sér fyrstu myndir af nýjum Transporter. Bíll- inn fær reyndar nýtt nafn og kall- ast nú einfaldlega Multivan. Bíllinn kemur fyrst á markað sem fólks- bíll. Þetta er fimmta kynslóð bílsins og hann verður frumsýndur á bíla- sýningunni í Genf í vor. Bíllinn er reynar ekki mikið breyttur útlits- lega. Hann er tæpir 4,90 m á lengd og næstum jafnhár og hann er breið- ur, eða 1,94 cm á móti 1,91 cm á breiddina. Þetta gefur fyrirheit um meira nýtanlegt innanrými en menn eiga að venjast í í bílum. Í þessu skyni eru rennur felldar ofan í gólf bílsins. Þær gera mögulegt að setja stök sæti, bekk og borð í hvaða stöðu sem er í afturhluta bílsins og bjóða þar með upp á notkun á fjölbreyttu úrvali í sæta- skipan, innréttingu og búnaði. Öll sætin eru með þriggja festu örygg- isbeltum og Multivan er einnig fyrsti stóri fjölnotabíllinn sem er með hliðaröryggisloftpúða fyrir far- þega í aftursætum. Rennihurðir eru á báðum hliðum. Fimm gerðir véla og sex gíra handskiptur kassi Fimm gerðir véla verða í boði, þ.e. tvær bensínvélar, 115 og 230 hestafla og þrjár dísilvélar, 104 og 174 hestafla auk nýrrar fimm strokka, 2,5 lítra dísilvélar sem er með 340–400 Nm togi. Allar vél- arnar verða í boði með sex gíra handskiptum kassa eða sjálfskipt- ingu. Einn af helstu kostum Multivan er að hann getur flutt fjölda far- þega, eða allt að 10. Skemmtilegar samræður geta gert ferðina ánægjulegri en vandamálið fram að þessu hefur oft verið að halda uppi samræðum milli þeirra sem sitja fremst og aftast í bílnum. Multivan býður í fyrsta skipti í heiminum aukabúnað sem léttir þessi sam- skipti. Um er að ræða stafrænan samskiptabúnað, DVE. Kerfið er sambyggt hátalarakerfi bílsins og sjá sex hljóðnemar, sem eru felldir inn í þak bílsins, um að hægt er að tala saman á eðlilegan hátt. Öku- maðurinn þarf ekki lengur að snúa höfðinu til að heyra í þeim sem sitja aftast, heldur getur einbeitt sér að akstrinum, sem að sjálfsögðu eykur um leið umferðaröryggið. Multivan er væntanlegur á mark- að hérlendis í vor. Multivan í stað Transporter VW Multivan, ellefu manna bíll, kemur á markað í vor. FRUMSÝNING verður á nýrri kynslóð Renault Mégane um næstu helgi hjá B&L, umboðsaðila Renault á Íslandi. Bíll- inn, sem keppir í sama flokki og VW Golf, Opel Astra, Toyota Corolla og fleiri, er gerbreyttur í útliti og allri gerð. Útlit bílsins hefur vakið mikla athygli en afturhluti hans er með nýju sniði sem þykir róttækt í hönnun og til marks um framsækni franskra bíl- hönnuða. Bíllinn hefur hlaðið á sig lofi frá því hann kom fyrst á markað í Evrópu og var meðal annars kjörinn Bíll ársins í Evrópu 2003 af evrópskum bíla- blaðamönnum. Þá hefur hann fengið fimm stjörnur í árekstrarprófun Euro NCAP. Auk nýs útlits hefur vélum verið breytt og er 1,6 lítra bensínvélin nú með tölvustýringu á ventlum. Ný kynslóð Még- ane frumsýnd MATTHÍASAR Miklatorgi • á besta stað Sími 562 1717 BÍLASALA Isuzu Trooper 3.1 Tdi, árg. 1994, beinsk. Ek.139 þ. km. Sóllúga, Verð 1.380 þús. Jeep Grand Cherokee 4.0 L, árg. 2000, sjálfsk. Ek. 61 þ. km. Leðurinnrétting, Verð 3.870 þús. Staðgr. 3.250 þús. Einnig 4.7 LTD ’99 á staðnum Volvo S 70 Crosscountry 4x4, árg. 1998, sjálfsk. Ek. 85 þ. km. 7 manna, Leðurinnr., lúga, ofl. Verð 2.270 þús. Nissan Patrol Túrbó Dísel, Árg. 1995, beinsk. Gott eintak, Verð 1.570 þús. Suzuki Grand Vitara V 6, árg. 1999, Sjálfsk. Ek. 97 þ. km. Verð 1.780 þús, áhv. 1.140 þús. GMC Envoy 4.2L 270 hö, árg. 2002, Fullkominn bíll, sjón er sögu ríkari, Verð 5.450 þús. Staðgr. 4.950 þús. Mazda 323F sport, árg. 1996, beinsk. Ek. 116 þ. km. Álfelgur, CD, Verð 590 þús. Áhvíl. 350 þús. Dodge Ram 1500 V8, árg. 1997, Beinsk. 36” dekk, pallhús, Ek. aðeins 76 þ. km, Verð 1.890 þús. Fæst á góðu stgr. verði. Suzuki Swift GLS, árg. 1995, beinsk. Ek. aðeins 81 þ. km. Verð 380 þús. Toyota Rav 4, árg. 1996, beinsk. Ek. 126 þ. km. Verð 980 þús. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Skoðið einnig gífurlegt úrval annarra bíla á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is 480 8000 480 8000 SELFOSSI Jeep Grand Cherokee Limited 08/02, ek 6.000, 4,7 vél m. öllu, innfluttur nýr. V. 5.050.000. Toyota Rav 4 VVTI 10/02, ek 3.000. Ssk., leður, topplúga o.fl. Nýr bíll. V. 2.900.000. Toyota Landcruiser 100 VX 4,2 turbo dísel, nýskráð- ur 08/01, ekinn 35 þús., sjálfskiptur, dökkblár, leður. Verð 5.700 þús. Toyota Landcruiser 90 LX Common rail, nýskráður 06/01, ekinn 55 þús., dökkblár , beinskiptur. Verð 2.840 þús. Toyota Landcruiser 90 GX common rail, nýskráður 09/02, ekinn 2 þús., sjálfsk., vínrauður, 35” breyting, drbeisli, spoiler, varadekks- hlíf. Verð 4.790 þús. Toyota Landcruiser 90 GX turbo dísel, nýskráður 01/00, ekinn 107 þús., sjálf- skiptur, svartur, 33” 16” breyting, spoiler, varadekks- hlíf, drbeisli, krómpakki. Verð 3.100 þús. Toyota Landcruiser 90 VX turbo dísel, nýskráður 11/97, ekinn 130 þús., dökkblár, sjálfskiptur, drbeisli. Verð 2.290 þús. Toyota Landcruiser 90 VX turbo dísel, nýskráður 08/97, ekinn 96 þús., bein- skiptur, 33” 16” breyting, drbeisli, 8 manna. Verð 2.190 þús. Einn eigandi. Toyota Landcruiser 90 GX turbo dísel, nýskráður 04/97, ekinn 130 þús., sjálf- skiptur, vínrauður, 33” 16” breyting, drbeisl, 8 manna. Verð 2.050 þús. Toyota Landcruiser 90 Common rail, nýskráður 01/01, ekinn 30 þús., vín- rauður, leður, sjálfskiptur, varadekkshlíf, drbeisli, krómgrind, húddmerki. Verð 3.950 þús. Toyota Landcruiser 100 VX, 4,2 turbo dísel, ný- skráður 02/01, ekinn 43 þús., svartur, leður, lúga, tölvufjöðrun, aukasæti, 38” breyting, drbeisli, tölvu- kubbur. Verð 7.380 þús. Toyota Landcruiser 100 VX 4,2 turbo dísel, nýskráð- ur 10/98, ekinn 126 þús., vínrauður, sjálfskiptur, 35” breyting, leður, lúga, tölvu- fjöðrun, krómgrind, kastar- ar, drbeisli, filmur. Verð 4.950 þús. Toyota Landcruiser 100 VX 4,2 turbo dísel, nýskráð- ur 06/02, ekinn 21 þús., hvítur, sjálfskiptur, leður, lúga, tölvufjöðrun, auka- sæti, tölvukubbur, drbeisli, filmur, húddmerki. Verð 6.800 þús. M Bens e-280 4 matic (4X4) Avantgarde, nýskráð- ur 06/99, ekinn 48 þús., silfurgrár, sjálfskiptur, digital miðstöð, xenon ljós o.fl. Verð 3.890 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.