Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 8
8 D SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sölumaður — Ritari Ein af elstu og virtari fasteignasölum Reykjavík- ur óskar eftir að ráða sölumann fasteigna, helst vanan. Góð tölvukunnátta. Einnig vantar okkur ritara í heilsdags eða hálfs- dags vinnu eftir hádegi. Góð tölvukunnátta. Umsóknir sendst til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „M — 12370“, fyrir 3. febrúar. ATVINNA ÓSKAST Lögmanns- og innheimtustofa í Hafnarfirði óskar að ráða löglærðan fulltrúa og ritara. Stundvísi, almenn tölvukunnátta, góð íslenskukunnátta, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð auk hæfni í mannlegum samskipt- um eru skilyrði. Þekking á IL+ og TOK bókhaldskerfi æskileg, sérstaklega fyrir ritarastarfið. Reyklaus vinnustaður. Skila ber umsóknum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 31. janúar 2003 merktum: „L — 13271“. FRÁ DIGRANESSKÓLA • Vegna forfalla óskast sérkennari/kennari í hálfa stöðu nú þegar. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um stöðuna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0290. Starfsmannastjóri Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is ATVINNUHÚSNÆÐI Kaup eða leiga Óskum eftir iðnaðarhúsnæði á stór-Reykjavík- ursvæðinu með leyfi til matvælaframleiðslu. Stærð 100—200 fm. Vinsamlega sendið upplýsingar á faxnúmer 551 6109. Til leigu er eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni, 820 fm. Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu nýendurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. Skrifstofuhúsnæði til leigu Í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, er u.þ.b. 100 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Húsnæðið skiptist í 2 skrifstofur og opið rými, sem hugs- anlega er hægt að skipta niður í skrifstofur. Aðgangur að kaffistofu og fundarsal. Upplýsingar í síma 568 7811 frá kl. 9.00—14.00 virka daga. Dragháls Til leigu er 450 m² atvinnuhúsnæði á Draghálsi 10, Reykjavík. Góð lofthæð. Næg bílastæði, góð aðkeyrsla. Hentar fyrir verslun, heildsölu o.fl. Upplýsingar í síma 892 5933. Grensásvegur Til leigu gott 365 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð, svæði 108. Getur hentað undir ýmsa starfsemi svo sem lager, heildverslun eða létt- an iðnað. Möguleiki að leigja í tvennu lagi. Laugavegur Til leigu ca 100 fm 2. hæð og ris neðarlega á góðum stað við Laugaveg. Upplýsingar um ofangreindar eignir í síma 897 0062. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð m/2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3-5 ein. 5 m lofthæð. Í húsinu er fyrir stór og virtur förðunarskóli. 2. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m². Stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smær- ri ein. Tilvalið fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. 3. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil 68 m² og 136 m². Í þetta 1500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu. 4. Við Bolholt — skrifstofuhæð. Á 4. hæð í lyftuhúsi ca 545 m² hæð sem skipta má upp í smærri einingar. Hagstætt leiguverð. 5. Við Bergstaðarstræti — verslunar eða þjónustuhúsnæði. 2 einingar, ca 60 m² og ca 50 m² á jarðhæð. Hægt að sameina. 200 m frá Skólavörðustíg. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892-3797 og tsh@islandia.is. Til leigu við Skúlagötu Bjart og glæsilegt nýuppgert húsnæði, 560 fm, sérlega vel staðsett á jarðhæð við Skúlagötu, góð aðkoma. Mjög hagstætt leiguverð. Upplýsingar í síma 893 9678 eða 554 2223. Skrifstofuherbergi/Leiga Til leigu rúmgóð glæsileg skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FYRIRTÆKI Ársgamalt fyrirtæki m. háleit markmið í örum vexti þarfnast: — Fjárfesta (reynsla af byggingamarkaði æskil.). — Möguleiki að skoða samruna/samstarf. Markaður: Viðhald og endurnýjun fasteigna fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinberar stofn- anir. Velta: 45 millj. á 7 mán. Áætluð velta þessa árs: 100—150 millj. Framlegð: Allt að 60%. Fjárþörf: 10—15 millj. Fyrirtækið er fyrsta sinnar tegundar á markaðinum. Viðskiptaáætlun liggur fyrir. Stjórnendur og starfsmenn með mikla menntun og reynslu. Óþrjótandi tækifæri á markaðinum. Fastur kostnaður er þó nokkur enda er fyrirtækið byggt upp með það fyrir augum að vaxa hratt og skipulega. Fjármagn þarf nú í uppbyggingu fyrirtækisins til að ná settum markmiðum. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru tilbúnir að fjárfesta í fyrirtækinu þegar æskilegu rekstrarformi hefur verið náð. Áhugasamir vinsamlega sendi tölvupóst innan 3ja daga með upplýsingum á :thinkbig@visir.is Hárstofa Viltu opna hárstofu? Aðilar, sem rekið hafa góða hárstofu í bæjar- hverfi sem býður upp á gott viðskiptalegt um- hverfi, hafa ákveðið að fara í framhaldsnám. Ef þig langar til þess að hefja þinn eigin rekstur gæti þetta verið kjörið tækifæri því það eina sem þú þarft að leggja fram er andvirði þess sem það kostar að opna nýja stofu. Ekki er verið að verðleggja viðskiptavild né heldur svæðislega uppbyggingu. Þetta er skemmtilegt tækifæri fyrir 2—3 aðila. Allur að- búnaður er fyrsta flokks. Áhugasamir hafi samband við Magnús í síma 821 3900. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð við Laugardalinn Góð 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð til leigu. Aðeins reglusamir, reyklausir og hljóðlátir einstaklingar koma til greina. Upplýsingar í dag í síma 553 5990 kl. 11—17. Til leigu í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 - miðsvæðis í Reykjavík SAMTÖK IÐNAÐARINS - Sveinn Hannesson, sími 591 0100, netfang sveinn@si.is Nánari upplýsingar: Nýstandsett 55 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði með sérinngangi á jarðhæð Húss iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 (norðanmegin). Aðgangur að bílageymsluhúsi. Stað- setning er með því besta sem gerist miðsvæðis í borginni. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar. Sjá myndir og upplýsingar á www.si.is/hus HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu Er með víðtæka reynslu. Er með sveinsbréf frá Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Reyklaus, meðmæli. Er laus frá og með 1. feb- rúar. Upplýsingar í síma 698 5111. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.