Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
— Samk æœt upplýsingura frá
rússacsku verziusuarscndineíiidíani
í Lundúnum hafa Bolsivikar keypí
í Eaglandí vörur Syrir 4 346,705
sterlitsgspund á timabilmu irá i.
jan tii 31 október i íyrra Ásama
tíma hafa þeir seit Esglendingum
vörur fyrir 763,894 steilicgspund.
— Til Petrogiad komu á tíma
bilinu frá 27 maí til 2. desemb,
282 útlenzk skip með 377,200
soialestir af vörum, aðallega mat
væli, kol, koks og j irnbrsutacfni.
— t desetnber byrjaði útkorna
vandaðs tímarits i Petrograd á
grundveíli „Clarté* félsgsakaparias
(félagsskapir skáida, iistamanna
og vfsindamanna, til stuðnings
komrcúaismanum), Tímaritið á að
ræða stjórnmal og bókmentir.
— J,<panar höfðu það sem á
tyllu til þess að hafa her i Atnúr
iandinu í Austur Sibeiíu, &ð þeir
þyrftu að vernda Japana er þar
væru. Efttr japönskum skýrslum
eru 4,361 Japani i Vladivostok,
en 529 Japanar eru í öðrum hér
uðum og borgum iándsins Jap
anar haida þvi 10 þús. hermenn
i Siberlu tii þess að vemda tæpa
5 þús. landa sina, sem auðvitað
þurfa engrar verndunar við.
— í Rússlandi voru 1 júlí 852
' I ' i' '.. ' '..<"■'...........
rafmagnsstöðvar. Af þeim hafa
277 veiið býgðár eftir að Bohr
vikar komust tií valda.
— Sveiíavérkairiannafél rúss
neska telur nú i,ico 000 meðlimi
— Tékkosiovakia tekur 606
börn úr Voigabéruðunuru, þar sem
huagtrsneyðin er í Rússkndi, til
fósturs.
— Ný vísindastofnun fyrir húð
og kynsjúkdótna var opúuð í
Moskva ii, desemb. af Sémasko
þjóðíulitrúa heiibrigöísmalanna —
Foistöðumaður stofnunarinnar er
Bobrov próíessor. Við stofauniaa
starfa 40 sérfræðingar, og útiærð r
læknar geta haidið áfrasn sétnámi
við hana.
Fermingukjöll tii sölu
á Bergþórugótu 45 B.
Reiðhjól gljábiend og
viðgerð í Fðlkanum.
Ait er nikk.eiex>að
og koparhúðað i Fáikanum.
Aiþbl. kostar i kr. á mánuði.
Bílstjórar.
Við feöfum fýrirliggjantíi ýmsar
stærðir af Willard rafgeymum i
bíla. — Við hiöðum og gerum
við geyma. — Höíura sýrur.
Hf. Rafmf. Hiti & Ljós
Laugav. 20 B. S‘mi 830 Aðal«
umboðsm. fyrir Willard Storage
Battary Co Cievdand U S A.
jjyitiBgis i Rðsslanði,
ágæt alþýðubók.
Odýrasta bókin sem komið
hefir út á árinu. — Kostar
aðeins 5 kr.
Kanpið
A iþýönbla ðið !
áðþbi. or blað allrar alþýðu.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafar Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Edgar Rict Burroughs. Tarzan^
áð losna við skeggbroddana, sem hann var hræddur
um að segðu til um apablóðið í æðum hans.
Þegar Tarzan var alveg jafngóður af viðureigninni
við Terkox, lagði hann af stað til þorps Monga. Hann
gekk aldrei þessu vanur í hægðum sinum eftir hlykkj-
óttri skógargötu, unz hann skyndilega stóð auglíti til
auglitis við svartan hermann.
Undrunársvipurinn sem skéiri út úr svertingjanum
var nærri þvi hlægilegur, og áður en Tarzan hafði náð
til boga síns, var svertinginn flúinn og æpti viðvörun-
aróp, eins og fteiri væiu á undan honum.
Tarzan hóf sig upp í tré og elti hann, og sá innan
skamms að svertingjarnir voru þrír, sem flýðu í oíboði.
Tarzan dró fljótt á þá og náði þeim, án þess þeir
yrðu varir við hann. Hann fór fram fyrir þá og sat
fyrir þeim í stóru tré. Hann hleypti tveimur fram hjá,
en þegar sá þriðji kom, féll snaran um háls hans. Með
rykk hertist að henni.
Veslingurinn rak upp ógurlegt öskur; félagar hans
Iitu við og sáu hann hefjast á loft og hverfa inri í lauf-
þykni trjánna.
Þeir snéru sér undan öskrandi og flýðu alt hvað af
tók.
Tarzan gerði skjótlega út af-við fangann; hann tók
af honum vopnin og skartgripina, og — það sem
skemtilegast var af öllu — mittisskýlu úr skinni, sem
hann í snatri batt um mitti sitt.
Nú var hann þó klæddur eins og maður. Enginn gat
nú efast um uppruna hans. Það væri þó gaman að
heimsækja flokkinn og sýna honum skraut sitt.
Hann tók skrokkinn á herðar sér og fór nú hægar í
gégnum skóginn í áttina til þorpsins, því hann vantaði
aftur örvar.
Þegar hann uálgaðist, sá hann þorpsbúa safnast saman
í kringum fióttamennina, sem voru svo móðir og skelk-
aðir, að þeir gátu varla sagt, hvað borið hafði fyrir þá.
Mirando, sögðu þeir, sem verið hafði dálítið á uridan
þeim, hafði alt í einu komið æpandi til þeirra og sagði
að hræðilegur hvítur og nakinn hermaður væri á hæl-
um þeim. Þeir hefðu svö allir tekið til fótanna og flúið
til þorpsins.
Aftur litu þeir við, er þeir heyrðu neyðaróp Mirarido,
og þá sáu þeir hina hræðilegustu sjón — félagi þeirra
flaug í loft upp og hvarf í trén baðandi út öllum öng-
um og með lafandi tungu. Þeir heyrðu ekki frekar til
hans, og ekki sáu þeir neitt dýr nálægt horium.
Þorpsbúar voru svo skelfdir, að þeim lá við tryllingi,
en Monga gamli var ekki af baki dottinn, hann leit á
söguna frá annari hlið.
„Þið segið okkur þessa sögu“, sagði hann, „vegna
þess þið þorið ekki að segja sannleikann. Þið þorið
ekki að segja, að þegar ljónið stökk á Mirando, flúðuð
þið og skilduð hann eftir. Þið eruð bleyður".
Varla hafði Monga lokið máli sínu, þegar skrjáf mikið
í trjánum kom svertingjunum til þess að líta upp. Jafn-
vel Monga nötraði við þá sýn ér birtist þeim; því
kom ekki lfkið af Mirando fljúgandi gegnum loftið og
small til jarðar við fætur þeirra!
Sem einn maður flýðu svertingjarnir; og ekki námu
þeir staðar fyr en þeir voru allir horfnir í skóginn.
Tarzan kom nú niður úr trénu, og fekk sér birgðir
af örvum, og át matinn, sem svertingjarnir höfðu fært
honum sem fórn.
Áður en hann fór bar hann líkið af Mirando út að
garðshliðinu, og reisti það þannig upp við skíðgarðinn,
að andlítið gægðist eftir götunni, er lá út í skóginn.
i