Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kópavogur — vantar 2ja—3ja herb. íbúðir! Okkur á Hóli hefur verið falið að finna 2ja-3ja herb. íbúðir í Kópavogi fyrir fjársterkan aðila. Hafðu samband, ef þú ert í söluhugleiðingum, án frekari skuldbindinga, við Baldvin í síma 897 8040 / baldvin@holl.is . SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarfrí — ferðalög Höfum íbúð fyrir 6 manns. Orlofshús, Þórðarstaðir, Húsavík Upplýsingar í símum 894 9718 og 897 7836. LISTMUNAUPPBOÐ Málverk óskast Fyrir fjársterkan aðila höfum við verið beðnir að útvega verk eftirtalinna listamanna: Jón Stefánsson: hesta/mannlífsmynd, Kristínu Jónsdóttur: mannlífsmynd Guðmund Thorsteinsson, MUGG, og Gunnlaug Scheving Staðgreiðsla í boði fyrir rétt verk. Eigendasaga skilyrði. Bókavarðan-Antikvariat Vesturgata 17, 5529720. sagan@simnet.is 8679832 Til leigu 2 verslunarpláss á horni Skúlagötu og Klapparstígs í ný- legu húsi. Athugið, upprennandi hverfi. Upplýsingar í síma 892 0655 HÚSNÆÐI ERLENDIS Íbúð til leigu í New York Falleg íbúð á upper west side Manhattan mitt á milli Broadway og Amsterdam Ave. er til leigu í sumar. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og er eldhús, bað, tvö svefnherbergi og björt og stór stofa. Leigutími frá maílokum til 1. sept- ember nk. Áhugasamir hafi samband við lilja@nyc.rr.com eða í síma 001 212 8660186. Til leigu Til leigu 11,5 m2 skrifstofuherbergi í Skipholti. Í sama stigagangi er starfrækt fasteignasala og á efri hæðinni auglýsingastofa. Herbergið, sem er bjart og með góðu útsýni, leigist með eða án aðgangs að eldhúsi. Upplýsingar í síma 552 5625 eða 896 3109. LÓÐIR Sumarbústaðarland Til sölu er 1,2 hektara land við Apavatn. Eignarland, rafmagn, heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma 565 7405. Land til sölu Til sölu ca 50 ha land í Borgarfirði ásamt 2 sumarhúsum. Hentar vel til ferðaþjónustu, landið liggur að veiðiá. Búið að skipuleggja sumarhúsabyggð á hluta af landinu. Áhugasamir leggi inn uppl. á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 13527“ eða í box@mbl.is . FYRIRTÆKI Tækifæri Hljóðver/Myndver Til sölu vegna sérstakra aðstæðna myndver og hljóðver í fullum rekstri. Miklir möguleikar. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og símanúmer til augldeildar Mbl. merktar: „Tækifæri — 13526“ fyrir 9. apríl 2003. HÚSNÆÐI Í BOÐI ÝMISLEGT Heilbrigt umhverfi - heilbrigð börn Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl 2003 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Landlæknisembættið bjóða til morgunverðarfundar mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 8:15—9.30 á Grand Hóteli við Sigtún í Reykjavík. 7. apríl er helgaður börnum og þeim hættum sem ógna heilbrigði þeirra í næsta umhverfi. Hvað er það sem ógnar öryggi barnanna í skólanum, í borg og bæ, eða á heimilum? Þetta eru spurningar sem heilbrigðisyfirvöld í aðildarlöndum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar leitast við að svara 7. apríl nk. Dagskrá: Ávarp í tilefni dagsins Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Áherslur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar varðandi heilbrigt umhverfi barna Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu Heilbrigð sjálfsmynd grunnskólabarna Erla Kristjánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands. Börn og fátækt Sigríður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Félagsþjónustunnar. Umræður - fyrirspurnir Fundarstjóri: Ingimar Einarsson, skrifstofustjóri. Allir eru velkomnir. Ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram. Morgunverðurinn kostar 1.000 kr. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Landlæknisembættið. Til leigu — 101 Reykjavík Glæsileg, rúmgóð 2 herbergja í miðbænum, gegnt Dómkirkjunni. Leigist einstaklingi eða pari. Sérinngangur, reyklaus, engin gæludýr. Húsgögn og húsbúnaður fylgir. Leiga með öllu kr. 78 þús. á mán. Símar 867 4822/554 5545. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Teiknimiðilinn vinsæli Ragnheiður Ólafsdóttir verður með einkatíma í versluninni Betra Lífi í Kringlunni, 8. og 9. apríl. Pantanir í síma 581 1380. ÝMISLEGT Tónlistarmaður óskar eftir lánsaðstoð Óska eftir lánsaðstoð í hálft ár. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „Lán — 13520“. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdótt- ir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdótt- ir sér um hópastarf. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Breyttur opn- unartími á skrifstofu í Garða- stræti 8. Opið mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga frá kl. 9— 13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  183477  Bh. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Tilkynning. Áður auglýstur fundur á Landspítala hinn 7. apríl fellur niður. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 með altarisgöngu. Kl. 20.00 Fjölbreytt samkoma í umsjá eins heimahóps kirkjunn- ar. Allir hjartanlega velkomnir. www.kristur.is . Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma. Freddie Filmore talar. Mánudag 7. apríl kl. 15 Heimilasamband. Áslaug Haugland talar. Kl. 17.30 Barnakór. Jason Hamlin predikar á sam- komu í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.00. Miðvikudagur: Alfanámskeið kl. 19.00. Fimmtudagur: Konunglegu kl. 17.30. Laugardagur: Samkoma með Jason Hamlin 20.30. www.cross.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um trú kl. 10:00 í hönd- um Jóns Gunnars Sigurjónsson- ar, allir velkomnir. Bænastund kl. 16:00 Samkoma kl. 16:30, Erna Eyj- ólfsdóttir predikar, lofgjörð, fyr- irbænir, krakkakirkja, ungbarna- kirkja og brauðsbrotning. Allir hjartanlega velkomnir. Skráning á Þrumudaga í Hlíðar- dalsskóla um bænadagana er hafin. Minnum á Aðalfund safnaðarins á morgun mánudaginn 7. apríl kl. 20. Kl. 19:00 er kynningar- fundur efnahags- og rekstrarr- eiknings í höndum Vífils Karls- sonar. HÚSNÆÐI ÓSKAST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.