Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. GULLVER NS 12 423 49* Karfi/Gullkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 154* Ýsa Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 0 Þorskur Grindavík AKUREYRIN EA 110 902 91* Djúpkarfi Reykjavík OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 189 Karfi/Gullkarfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 156 Karfi/Gullkarfi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 99 Karfi/Gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 143 Djúpkarfi Akranes HRINGUR SH 535 488 107 Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður HEGRANES SK 2 498 89 Ufsi Sauðárkrókur KLAKKUR SH 510 488 91 Þorskur Sauðárkrókur ÁRBAKUR EA 5 445 131 Þorskur Akureyri BEITIR NK 123 756 42 Kolmunni Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 118 Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 35 Þorskur Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 549 58 Þorskur Fáskrúðsfjörður R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 1 0 1 Stykkishólmur ÍSBORG ÍS 250 227 5 0 1 Ísafjörður INGIMUNDUR SH 335 294 8 0 1 Súðavík KÓPNES ST 46 148 5 0 1 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 101 3 0 1 Hólmavík SIGURBORG SH 12 200 35 0 1 Sauðárkrókur MÚLABERG SI 22 550 20 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 32 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 41 0 1 Siglufjörður SVANUR EA 14 218 30 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 33 0 1 Húsavík NÁTTFARI RE 59 222 30 0 1 Húsavík : ;               :; < <    = : ;  <+   )         +       !  /." 4 /0" %' /773 $   =   $   ++     &   -                                      !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !          1.2 070 096 060 038 397 /31 ++       +                                                VIKAN 20.4. – 26.4. Þórður Magnússon, skipstjóri á Þerney, sagði aflabrögðin hafa verið prýðileg frá því að veður hægði fyr- ir um hálfum mánuði. Hann var á leiðinni á Hrygginn þegar Morg- unblaðið ræddi við hann. „Við klár- uðum síðustu veiðiferð á Reykja- neshrygg, vorum þar í viku og fengum um 300 tonn upp úr sjó. Það er karfi þarna á töluverðu svæði og mokveiði. Þetta er mjög hefðbundið og mér líst vel á fram- haldið,“ sagði Þórður sem nú er á úthafskarfaveiðum tólfta árið í röð. Slæmar söluhorfur Þórður sagði að slæmar söluhorfum á karfanum skyggðu hinsvegar mjög á góð aflabrögð. „Það er mun verri afkoma af þessu en við höfum séð í áraraðir. Þar spilar margt inni í, til að mynda er gengi krónunnar okkur mjög óhagstætt um þessar mundir en einnig hafa verið miklar væntingar til veiðanna og margir virðast hugsa sér gott til glóðarinn- ar. Þess vegna hefur verðið lækkað. Eins hefur versnandi efnahags- ástand í Asíu sitt að segja um verð- ið á karfanum, en það er helsta markaðssvæðið. Allt hefur þetta slæm áhrif og þýðir í raun verulega kjaraskerðingu fyrir sjómennina,“ sagði Þórður. Frá því að frystiskip HB, Helga María og Höfrungur III hófu veiðar á Reykjaneshrygg hefur nánast verið unnið á fullum afköstum um borð í skipunum alla daga. Helga María var komin með fullfermi eftir aðeins 10 daga veiðiferð, aflinn upp úr sjó var rúmlega 500 tonn og afla- verðmæti áætlað um 33 milljónir króna (FOB), að því er fram kemur á heimasíðu HB. Kolmunnaveiðin að glæðast Þá hafa kolmunnaveiðar verið að glæðast að sama skapi að undan- förnu eftir fremur dræma byrjun. Íslensku skipin hafa verið að veið- um í færeysku lögsögunni, suður af Færeyjum. Þannig landaði Ingunn AK fullfermi af kolmunna á Akra- nesi á þriðjudag, um 1.800 tonnum. Þetta var fyrsta kolmunnaveiðiferð ársins hjá Ingunni en skipið kom úr slipp í síðustu viku. Aflann fékk skipið á einungis rúmum tveimur sólarhringum, í 4 hölum en mest fengust um 500 tonn í hali eftir fjögurra tíma tog. Þá kom Hoffell SU í fyrrinótt til löndunar hjá Loðnuvinnslunni úr sínum fyrsta kolmunnatúr á árinu. Aflinn var um 1.300 tonn en um 30 tíma stím er af miðunum suður af Færeyjum til Fáskrúðafjarðar. A F L A B R Ö G Ð Mokveiði á Hryggnum ÚTHAFSKARFAVERTÍÐIN á Reykjaneshrygg hefur farið vel af stað þetta árið. Kraftur færðist í veiðina á stærsta straumi fyrir páska líkt og flestir höfðu vonast til. Um 15 íslensk- ir togarar eru nú á úthafskarfaveiðum nálægt svokallaðri innri úthafskarf- alínu sem er aðeins um 160 sjómílur suður af Reykjanesi. Við þessa línu eru straumskil sem virðist hafa komið í veg fyrir að karfinn fari inn fyrir þessi innri úthafskarfamörk. Ef hann gerði það, væru skipin að veiða af heimakarfakvóta. Fjöldi erlendra tog- ara er að veiðum utan við 200 sjó- mílna landhelgismörkin á Reykjanes- hryggnum en veiði þar er ekki jafngóð og hjá íslensku skipunum. B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 82 25* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SMÁEY VE 144 161 37* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 37* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur VÖRÐUR ÞH 4 215 30* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 21 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 89* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 172 17 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 15 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 243 19 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 62 11* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 43* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 20 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 96 24 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 36 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn HELGA RE 49 210 43 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 150 23 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn MÁNI GK 36 72 12 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn REGINN HF 228 35 26 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 32 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 23 16 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 138 14 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 17 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 25 162 44 Botnvarpa Ýsa 2 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 37 Lína Þorskur 1 Grindavík BERGUR VIGFÚS GK 100 78 18 Net Þorskur 5 Grindavík FARSÆLL GK 162 60 24 Dragnót Ýsa 4 Grindavík HAFBERG GK 377 189 34 Net Þorskur 5 Grindavík HRUNGNIR GK 50 211 33 Lína Þorskur 1 Grindavík HÁSTEINN ÁR 8 113 19 Net Ýsa 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 77* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík SIGGI MAGG GK 355 71 17 Net Þorskur 5 Grindavík SJÖFN EA 142 254 24 Net Þorskur 4 Grindavík SKARFUR GK 666 234 26 Lína Þorskur 1 Grindavík STAFNES KE 130 197 27 Net Þorskur 2 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 38 Net Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 138 39 Net Þorskur 5 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 32 Net Þorskur 5 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 27 Dragnót Þykkval./Sólkoli 6 Grindavík BENNI SÆM GK 26 95 13 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði FREYJA GK 364 22 11 Net Ufsi 4 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 86 12 Net Ufsi 3 Sandgerði HÓLMSTEINN GK 20 43 11 Net Ufsi 3 Sandgerði REYKJABORG RE 25 72 18 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði RÚNA RE 150 95 12 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði ÓSK KE 5 81 21 Net Ufsi 3 Sandgerði ÖRN KE 14 135 13 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 25 Net Þorskur 5 Keflavík GUÐRÚN BJÖRG HF 125 236 26 Lína Keila 1 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 16 Net Þorskur 5 Reykjavík AÐALBJÖRG RE 5 59 12 Net Þorskur 5 Reykjavík FREYJA RE 38 136 13 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavík ESJAR SH 75 45 15 Dragnót Þorskur 2 Rif FAXABORG SH 207 192 21 Lína Þorskur 1 Rif HAMAR SH 224 244 32 Botnvarpa Þorskur 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 22 Net Þorskur 4 Rif RIFSARI SH 70 81 14 Dragnót Þorskur 2 Rif RIFSNES SH 44 237 43 Botnvarpa Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 23 Net Þorskur 5 Rif ÖRVAR SH 777 196 19 Net Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 28 Dragnót Þorskur 2 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 12 Dragnót Skarkoli 1 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 28 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvík JÓI Á NESI SH 359 74 11 Net Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 47 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 10 103 15 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 18 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 83 Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 210 26 Net Þorskur 5 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 17 Net Þorskur 3 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 20 Net Þorskur 5 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 26 Net Þorskur 5 Grundarfjörður BJARNI SVEIN SH 107 41 28 Lína Þorskur 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 39 Net Þorskur 5 Stykkishólmur GARÐAR BA 62 95 35 Lína Steinbítur 5 Patreksfjörður ÞORLÁKUR ÍS 15 157 24 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvík GEIR ÞH 150 116 24 Dragnót Þorskur 2 Þórshöfn E R L E N D S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. CHRISTIAN Í GRJÓTINUM FO 83 1 1905 Kolmunni Vestmannaeyjar LUDVIG ANDERSEN NO 999 1 484 Rækja/Djúprækja Stykkishólmur HÖGABERG FO 999 1 2270 Kolmunni Neskaupstaður S K E L F I S K B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. FOSSÁ ÞH 362 249 263 2 Þórshöfn F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. VENUS HF 519 1156 0 0 SNORRI STURLUSON VE 28 1096 0 Lúða Vestmannaeyjar BARÐI NK 120 599 185Grálúða/Svarta sprakaHafnarfjörður ÞORSTEINN EA 810 1086 177Grálúða/Svarta sprakaReykjavík SLÉTTBAKUR EA 4 1094 386Grálúða/Svarta sprakaAkureyri BRETTINGUR NS 50 582 75 Þorskur Vopnafjörður HÁKON EA 148 1554 1696 Kolmunni Neskaupstaður TJALDUR SH 270 412 41Grálúða/Svarta sprakaEskifjörður HÆSTIRÉTTUR á Nýja-Sjálandi hefur dæmt bann við skelfiskveiðum ólöglegt, en bannið var byggt á því að of mörg sæljón dræpust við veiðarnar. Sjávarútvegsráðherra landsins stöðvaði veiðarnar í lok marz en þá var talið að þær hefðu orðið 79 sæljónum að aldurtila. Samkvæmt reglugerð um veiðarnar skal stöðva þær ef fleiri en 70 sæljón drepast. Þetta mat, 79 sæljón, var byggt á eins konar úrtaki, sem meðal annars byggðist á því að nánast allar vertíðir hefðu 70 eða fleiri sæljón drepizt við veiðarnar. Hæstiréttur taldi að þetta mat væri byggt á hæpnum forsendum og gagnasöfnun væri ófullnægjandi. Í kjölfar þessa hefur verið gert samkomulag um að eftirlitsmenn skuli að minnsta kosti vera um borð í 20% smokkfiskveiðiskipanna til að fylgjast með þeim. Samtök smokkfiskveiðimanna telja matið alltof hátt og telja að ekki hafi fleiri en 14 sæljón verið drepin við veiðarnar. Þeir benda meðal annars á það að sæljónaskilja í trollunum sýni góðan árangur og það sé skýringin á minna sæljónadrápi. Stefnt er að því að ná samkomulagi um það við stjórnvöld að notkun skiljunnar verði skylda á næsta ári, en enn liggur ekki ljóst fyrir hvort sæljónin beri af því einhvern skaða að fara út úr trollinu. Sæljónaskilja skilar góðum árangri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.