Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 B 11 ferðalög LONDON er spennandi borg að sækja heim en gisting á stórum og þekktum hótelum í miðborginni er of dýr fyrir suma. Það þarf þó ekki að leita lengi til að finna gist- ingu í borginni sem getur bæði verið spennandi og hagkvæm. Í Knightsbridge hverfinu, sem þykir eitt af þeim betri, er til dæmis hægt að fá inni í húsinu sem rithöfundurinn Virginia Woolf fæddist í og ólst upp í. Í næsta nágrenni er hægt að fá gistingu og morgunverð í húsi sem eitt sinn var heimili Winston Churchill forsætisráðherra Breta í seinna stríði. Bæði húsin bjóða upp á það sem enskir kalla ,,bed and breakfast“ og er heimagisting með morgun- verði. Þegar vel tekst til eru án- ingarstaðir af þessum toga sann- kölluð heimili að heiman svo ekki sé nú talað um að maður fái kannski í kaupbæti hugboð um líf liðinna stórmenna í listum og stjórnmálasögu. Fyrir tvo kostar nóttin á fyrr- verandi heimili Winston Churchill rúmar 11 þúsund krónur. Heima- gistingu er hægt að fá frá rúmum tvö þúsund krónum nóttina og er morgunverður nær alltaf innifal- inn. Nokkur fyrirtæki eru starfandi á sviði heimagistingar og hægt að fara á Netið til að kynna sér það sem er í boði. Þá má nefna annan óhefðbund- inn kost sem er hagkvæmur en kallar á hálftíma ferðalag með neðanjarðarlestinni niður í mið- borg. Í vesturhluta borgarinnar er Clarendon House Apartments þar sem hægt er að leiga íbúð fyrir 30 þúsund krónur á viku. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Það þarf ekki að leita lengi til að finna gistingu í London sem getur bæði verið spennandi og hagkvæm. Ódýr gisting í London  At Home in London 70 Black Lion Lane London W6 9BE Sími: 0044 20 8748 1943 Tölvupóstfang: info@athomeinlondon.co.uk Vefslóð: www.athomeinlondon.co.uk  Bed & Breakfast GB Henley-on-Thames Oxfordshire RG9 1XS Sími: 0044 1491 578803 Tölvupóstfang: bookings@bedbreak.com Vefslóð: www.bedbreak.com  Clarendon House Íbúðagisting 48 Ranelagh Road Ealing W5 Sími: 0044 20 8567 0314 Tölvupóstfang: clarendonhouse@lineone.net Vefslóð: www.clarendonhouseapartments.co.uk  Host & Guest 103 Dawes Road London SW6 7NL Sími: 0044 7385 9922 Tölvupóstfang: info@host-guest.co.uk Vefslóð: www.host-guest.co.uk  London Bed & Breakfast Agency 71 Fellows Road London NW3 Sími: 0044 20 7586 2768 Tölvupóstfang: stay@londonbb.com Vefslóð: www.londonbb.com  London Homestead Services Coombe Wood Road Kingston-on-Thames Surrey KT2 7JY Sími: 0044 20 8949 4455 Tölvupóstfang: lhs@lineone.netcom.co.uk Vefslóð: www.lhslondon.co.uk  St Christopher’s Inns South Bank, Greenwich and Camden Sími: 0044 20 7407 1856 Tölvupóstfang: bookings@st-christophers.co.uk Vefslóð: www.st-christophers.co.uk  Uptown Reservations 41 Paradise Walk London SW3 4JL Sími: 0044 20 7351 3445 Tölvupóstfang: inquiries@uptownres.co.uk Vefslóð: www.uptownres.co.uk  Welcome Homes 21 Kellerton Road London SE13 5RB Sími: 0044 20 8265 1212 Tölvupóstfang: nfo@welcomehomes.co.uk Vefslóð: www.welcomehomes.co.uk Colostrum FRÁ Broddur RNA og DNA H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nám sem nýtist þér! MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI v. Digranesveg, 200 Kópavogi, sími 594 4000, fax 594 4001, netfang: mk@ismennt.is. MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI Skrifstofubraut I Er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Brautin er starfstengd og fara nemendur í starfsþjálfun í ein bestu fyrirtækin í Kópavogi og víðar. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Kennslutími: Fyrir hádegi. Kennsla hefst 21. ágúst. Framhaldsnám – Skrifstofubraut II Nú stendur einnig yfir innritun í tveggja anna framhaldsnám á skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi. Mikil áhersla er lögð á tölvunám, viðskipta- og samskiptagreinar. Inntökuskilyrði: Krafist er grunnþekkingar í ensku, bókfærslu og tölvunotkun. Þeir nemendur sem lokið hafa námi af skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi ganga fyrir um skólavist. Kennslutími: Fyrir hádegi. Kennsla hefst 21. ágúst. Upplýsingar veitir fagstjóri viðskipta- og skrifstofugreina í síma 594 4000 milli kl. 9.00 og 14.00. Netfang. ik@ismennt.is Stökkpallur í sólina! Sí›ustu 70 sætin fiú velur dagsetningu, bókar og grei›ir sta›festingargjald. Vi› sta›festum svo gistista›inn viku fyrir brottför. Á stökkpalli fær›u alltaf gistingu á 3ja e›a 4ra stjörnu gistista›. Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt Úrval-Úts‡n Benidorm 4. og 11. júní Mallorca 5., 12. og 26. júní Krít 27. maí / 2. og 9. júní www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 10 26 05 /2 00 3 49.970 kr. Aukavika: 12.500 kr. Aukavika: 20.500 kr. 44.083 kr.* * Sta›grei›sluver›: Sta›greitt á mann í eina viku m.v. 2 fullor›na og 2 börn 2ja til og me› 11 ára í íbú› m/1 svefnh. og stofu. á mann m.v. 2 fullor›na í stúdio/íbú›. Innifali›: Flug, gisting, flugvallarskattar og akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Sendum grænmetismat í hádeginu til fyrirtækja Sími 552 2028 fyrir hádegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.