Morgunblaðið - 10.06.2003, Síða 12

Morgunblaðið - 10.06.2003, Síða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýli ásamt aukaherb. í kj. með sam. snyrtingu (mögul. að leigja út) og bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. hag- stæð langtímalán. Verð 12,8 millj. MIÐBORGIN Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Íbúðin er nær öll endurn., m.a. ný eldhúsinnr., nýtt baðh. og parket. Laus fljótlega. Verð 10,9 millj. LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn- réttingar í eldhúsi. Parket. Suðursvalir. Björt íbúð. Áhv. um 5,5 millj. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ: 9,9 millj. 4RA-6 HERBERGJA BARÐASTAÐIR – BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum og 3 góð herb. Vand- aðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íbúð. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vand- láta. VESTURBERG Vorum að fá í einka- sölu góða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Vestursvalir úr stofu með fallegu útsýni. Áhvílandi hagstæð langtímalán um 7,1 millj. (byggsj. og húsbréf). Verð 10,9 millj. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðh. og eldhús m. nýl. innréttingu. Út- sýni. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Aðeins 5-10 akstur til Reykjanesbæjar. Áhv. um 3,5 millj. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ; 6,9 MILLJ. 2JA HERBERGJA GRAFARVOGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Parket og flísar á gólfi. Vestursvalir. Sameign nýlega mál- uð að innan og teppalögð. Áhv. um 5,3 millj. húsbréf. Gott brunabótamat. Ásett verð 9,3 millj. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í einka- sölu fallega 2ja herb. endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Beykiinnréttingar. Vestursvalir, fallegt útsýni. Hús málað að utan og sam- eign teppalögð í fyrra. Gott brunabótamat. Ásett verð 10,3 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu lyftuhúsi. Endurnýjað baðherbergi. Parket. Björt stofa. Vestur- svalir. Áhv. um 3 millj. Byggsj. rík og um 1,8 m. Lífeyrissj. VR. Verð 8,6 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íbúðin snýr að mestu frá Laugavegi. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð stað- setning. Laus strax. Verð 5,9 millj. 3JA HERBERGJA SMÁÍBÚÐARHVERFI - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Frábær staðsetning innst í botnlangagötu. LAUS STRAX. Verð 10,8 millj. HÓLMGARÐUR Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli með sérinngangi. Stofa, 2-3 svefnherb., eldh., baðh. og gott sam. þvottahús. Parket. Áhv. um 6 millj. hús- bréf. GOTT BRUNABÓTAMAT. ÁKVEÐIN SALA. Verð 11,9 millj. SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sér inngangi. Stofa, borðstofa og tvö svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. Verð 12,4 millj. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurnýjað baðherb. Suðursvalir. Verð 11,4 millj. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein- býli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríbúð á jarðhæð. Stofa, borðstofa og 6-7 herbergi. Glæsi- legt útsýni. Húsið er fokhelt. Afh. fljótl. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. KRISTNIBRAUT - GRAFAR- HOLTI Vorum að fá í sölu raðhús á þessum góða stað. Afh. fljótl. fokh. að inn- an og fullfrág. að utan. Verð 17,0 millj. Hæðir RAUÐALÆKUR – LAUS FLJÓTLEGA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 5 her- bergja hæð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi (möguleiki á 4). Nýl. merbau-parket. Flísa- lagðar suðursvalir. Góð staðsetning. Mög- ul. á nýju lífeyrissjóðsláni upp á 4 millj. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 15,2 millj. EINBÝLI – PAR- – RAÐHÚS BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað innarlega í botnlangagötu. Húsið, sem er á 2 hæðum, er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam- tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði, sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR BORGARFJÖRÐUR Um 40 fm bú- staður á kjarrivöxnu landi. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð 4,5 millj. SKORRADALUR Vorum að fá í sölu þennan vandaða nýlega sumarbústað, sem er með sauna og bát- askýli, samtals um 60 fm. Stór verönd. Glæsilegt útsýni. Eign fyrir vandláta. Verð 8,5 millj. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Guðbjörg Róbertsdóttir Sölufulltrúi Albert B. Úlfarsson lögg. fasteignasali ÞEKKING - REYNSLA - TRAUST VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS LEGGJUM ÁHERSLU Á PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU SEM BYGGIR Á TÆPLEGA 20 ÁRA REYNSLU OG ÞEKKINGU. HJÁ OKKUR KEMUR LÖGGILTUR FASTEIGNASALI AÐ ÖLLUM STIGUM SÖLUMEÐFERÐAR EIGNARINNAR; SKOÐUN, VERÐMATI, RÁÐGJÖF, TILBOÐI, KAUPSAMN- INGI OG AFSALI. ÞAÐ ER OKKAR MAT AÐ VIÐ SÖLU- MEÐFERÐ FASTEIGNA, ÞAR SEM OFT Á TÍÐUM ER VER- IÐ AÐ HÖNDLA MEÐ ALEIGU FÓLKS, SÉ NAUÐSYNLEGT AÐ LÖGGILTUR FASTEIGNASALI MEÐ ÞEKKINGU OG REYNSLU KOMI AÐ MÁLI FRÁ UPPHAFI. HVAÐ FINNST ÞÉR? PLANTAN aloa vera er mjög góð við sólbruna, safinn linar sviðann. Ef fólk er lengi í sól brennur það og það getur orðið til þess að húð- krabbamein brjótist fram síðar meir. Bæði í Bandaríkjunum og í Kóreu hafa menn verið að reyna að kom- ast að hvað veldur þessum líknandi áhrifum aloa vera á húðina og það hefur staðfest það sem fólk hefur þegar vitað – að aloa vera sé góð við sólbruna. Bera á safa jurtarinnar eða gel unnin úr safanum strax þegar húðin fer að roðna. Efni í þessari plöntu tryggja blóð- streymi en sólbökuð húð bregst gjarnan við með því að dragast saman. Aloa vera er einnig góð við brunasárum og geislaskaða. Þess vegna er mjög gáfulegt að eiga þessa plöntu til í stofunni og æski- legt er að fara með gel úr aloa vera með sér í sumarfríið. Góð við sólbruna Á FLESTUM sveitaheimilum mátti í eina tíð sjá eldhúsbekki svipaða þeim sem hér sést. Það var ekki að ófyrirsynju að menn töluðu þá um að „þröngt væri setinn bekkurinn“. Nú er miklu óalgengara að sjá bekki í eldhúsum, nema þá helst í sumar- húsum. Eldhúsbekkir eru þó mjög sniðug lausn þar sem þröngt er og margir þurfa að sitja til borðs. Til eru háþróaðir eldhúsbekkir með hol- rými undir sæti þar sem geyma má ýmislegt – slíkir bekkir henta vel þar sem geymslupláss er af skorn- um skammti. Séu menn laghentir er tiltölulega auðvelt að smíða ein- falda eldhúsbekki. Gamli eldhús- bekkurinn FRAM að þessu hefur fólk viljað staðgreiða kaup á eldhúsinnréttingum eða fá lán til mjög skamms tíma, sem ef til vill er ekki alveg rétt hugsun, þar sem um allmikla fjárfestingu er að ræða, sem þyrfti að geta greiðst niður á lengri tíma. Til þess að bregðast við þessu hafa forráða- menn Eldaskálans að Brautarholti 3 ákveðið að veita 30 ára lán á eldhúsinnréttingum frá danska fyrirtækinu Invita og eru þessi lán veitt í samvinnu við SPRON. „Þegar eldhúsi er skipt út með öllu er heild- arkostnaðurinn kannski svipaður og að stækka við sig um eitt herbergi, en þá finnst fólki það sjálfsagður hlutur að borga fjárfestinguna nið- ur á löngum tíma,“ segir Erlingur Friðriksson, framkvæmdastjóri Eldaskálans. „Hver er munurinn? Í báðum tilfellum er verið að auka við verðgildi eignarinnar. Munurinn er hins vegar sá, að fólk þarf ekki að setja sig í úlfa- kreppu fjárhagslega, ef ný eldhúsinnrétting frá Invita er keypt með langtímaláni, þar sem hún er greidd niður á löngum tíma.“ „Innréttingum frá Invita fylgir 20 ára ábyrgð og við vitum, að þær hafa reynzt mjög vel,“ sagði Erlingur ennfremur. „Þær má kaupa með fasteignaveðláni til allt að 30 ára og inni í því er allur kostnaður því samfara, þ.m.t. greiðsla fyrir uppsetningu og frágang innrétt- ingarinnar, kaup á heimilistækjum, flísum, gólfefnum, blöndunartækjum, málningu, frá- gang og breytingar á raf- og pípulögnum eða annað það sem til fellur. Þetta er nánast sams konar fyrirkomulag og hjá Dönum. Þar fær fólk lán hjá Kreditfor- eningen og borgar svona nokkuð niður á t.d. 10, 20 eða 30 árum, allt eftir því hversu mikið fólk vill leggja á sig. Enda þótt við kynnum þessi lán sem 30 ára lán er fólki algerlega í sjálfsvald sett hvort það velur að taka lánin til skemmri tíma. Bæta má við, að selji fólk eignina þá getur það skilið eftir þann hluta skuldarinnar sem eftir er að greiða í stað þess að ef um rað- greiðslur er að ræða verður að taka þær með sér. Þetta er því hluti af íbúðarverðinu. Þar sem þetta er samningur á milli okkar og SPRON verðum við að halda okkur nokkurn veginn innan þeirra starfssvæðis. Við erum samt sem áður viss um að bankar og sparisjóð- ir annars staðar á landinu muni gjarnan veita sína aðstoð, hver á sínu svæði.“ 18% afsláttur til júníloka Vegna kynningar á þessu greiðslufyrir- komulagi býður Eldaskálinn fram til 1. júlí n.k. allar Invita eldhúsinnréttingar með allt að 18% afslætti. „Á sama tíma veitir SPRON helmingsafslátt af lántökugjaldi og ókeypis verðmat húsnæðis, en oft er sölumat húsnæðis nokkru hærra en brunabótamatið,“ sagði Erlingur. „Þetta þýðir svo aftur að veðsetningin er lægri miðað við sölumatið og þar með verður vaxtaprósentan lægri. Þau gögn sem þurfa að liggja fyrir við láns- matið er nýtt veðbókarvottorð og afrit af síð- ustu greiðsluseðlum. Vextirnir sem boðnir eru í dag eru frá 6,95% og upp í 9,95% eftir mati á húsnæði, veðsetningu og fjármálasögu, en ákvörðun um vaxtaprósentu og lánstíma er al- farið í höndum SPRON.“ Bjóða lán til 30 ára fyrir nýjum eldhúsinnréttingum Erlingur Friðriksson framkvæmdastjóri fyrir framan verzlunina Eldaskálann að Brautarholti 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.