Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 C 35Fasteignir Stúdíóíbúðir ÞÓRSGATA Vorum að fá nýinnréttaða 25 fm stúdíóíbúð í miðbænum. Rúmgóð parketlögð stofa/eldhús. Baðherbergi flísalagt, sturta. Áhv. 2,8 V. 3,9 m. 2ja herb. ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð með nýrri eldhúsinnréttingu, suður- svalir. Góðir kostir við sameign, húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.fl. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 7,9 m. (3656) Grétar gefur uppl. í síma 692 8091. HRÍSATEIGUR Vorum að fá mjög góða 2ja herb. risíbúð. Rúmgóð björt stofa. Eldhús með góðri viðarinnr. Ágætt herbergi, parket á gólfi. Íbúðin er töluv. undir súð og er gólfflötur mun stærri. V. 7,3 m. (600) NJÁLSGATA Rúmlega 52 fm ósamþykkt íbúð við Njálsgötuna. Íbúðin er nýstandsett og lítið niðurgrafin. Sérinn- gangur er í íbúðina. Baðherbergið er með flísum á gólfi og sturtuklefa. Svefnherbergið er með parketi á gólfi. Stofan er parketlögð og inn af henni er eld- húsið, þar er dúkur á gólfi, ný eldhúsinnrétting og ný tæki. Eignin er laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 7,4 m. 3ja herb. BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá mjög góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa. Tvö svefnherbergi. Gestasalerni. Baðherbergi inn af hjónaherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu. Parket og dúkur á gólfi. Stutt í alla þjónustu. V. 10,9 m. HRÍSRIMI Vorum að fá mjög góða 3ja her- bergja íbúð ásamt stæði í bílag. Rúmgóð stofa. Parketl. hjónah., fataskápur. Rúmgott barnaher- bergi, leikh. í risi. Eldhús með ljósri innréttingu. Flísal. baðh., t.f þvottv. Stæði í bílageymslu. Áhv. 8 m. V. 13,3 m. MÖGULEG SKIPTI Á EINBÝLI Á SUÐ- URNESJUM/AKRANESI. (576) ÓSKAST • Erum með 2 fjársterka kaupendur að 2ja- 3ja herbergja íbúð við Efstaleiti, Miðleiti, Neðstaleiti eða Ofanleiti. Allt kemur til greina. • Eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í lyftublokk í Kópavogi. Verðhugmynd 7 til 12 m. • Fjársterkur aðili leitar að 60 til 80 fm 2ja herbergja íbúð MEÐ SÉRINNGANGI á svæði 110-112 og 270. Verðbil 7-12 m. MIÐBÆRINN Vel staðsett 108 fm 3ja her- bergja íbúð á annarri hæð við Laugaveginn. (Byggt 1979). Gengið er inn í húsið frá Vitastíg. Eldhúsið er með dúk á gólfi, hvít innrétting. Rúmgóð parket- lögð stofa, rimlagardínur sem fylgja. Nýuppgert flísalagt baðherbergi, steyptur sturtuklefi. Hjóna- herbergið er með parketi á gólfi. Parketlagt barna- herbergi, skápar. V. 14,3 m. LEIRUBAKKI Mjög góð 3ja herbergja 97,1 fm íb. með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. 2 góð herbergi. Park. og flísar á gólfum, góð suður- verönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) LÆKJASMÁRI - „PENTH.“ Ný glæsileg 3. h. 94 fm „penthouse“-íbúð á elleftu hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og tæki, sólstofa og svalir, þvottahús innan íbúðar, frábært útsýni. Fullfrágengin sameign og lóð. V. 17,1 m. (701). Stæði í bílageymslu er einnig hægt að fá, verð 1,7 m. NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu 80,2 fm íbúð sem var verslunarrými, verið að vinna í að fá íbúðina samþykkta. Möguleiki að hafa 3 svefnherb. Einnig stækkunarmöguleikar. Eign sem býður upp á ýmislegt. Áhv. 3,4 m. V. 9,4 m. SKJÓLBRAUT Falleg 62,2 fm 3ja herbergja risíbúð m. 33 fm þak- rými. Sameiginl. inngangur/forstofa, baðherbergi m. sturtu, eldhús m. borðkrók, tvö svefnh., stofa m. útgangi á suðursv. Dökkt fallegt eikarparket er á öllum gólfum, flísar á baði og eldhúsi. Góð eign í grónu hverfi. V. 10,2 m. (587) VÍKURÁS Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherb. með fata- skápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. t.f. þvottavél. Rúmgóðar sv-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Áhv. 7 m. V. 11,8 m. LAUFENGI - LAUS STRAX Góð 79,5 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í skemmtilegu litlu fjölbýli. Lýsing íbúðar: Tvö rúm- góð svefnherbergi, geymsla innan íbúðar, baðher- bergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél, geymsluloft yfir íbúðinni, sólrík stofa með útgengi á austursvalir. Hjólageymsla í sameign. V. 10,9 m. (624) VESTURBERG - LAUS STRAX Björt og skemmtileg 75,7 fm 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð (efstu) í álklæddu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið. Góð hvít eldhúsinnrétting. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Hjónaherbergi rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergi parketlagt. Stór stofa með parketi á gólfi. V-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS. V. 9,3 M. 4ra herb. AUSTURSTRÖND Góð 124,3 fm 4ra herbergja íb. m. sérinngangi og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er mjög björt og opin. Stórt svefn- herbergi með góðum skápum. Stórt og rúmgott baðherbergi. Þvottah. og geymsla í íbúð. Í loftum er innbyggt halogen-ljósakerfi. Parket og flísar á gólf- um. VERÐTILBOÐ. (9005) ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá góða 90 fm 3ja herbergja íbúð auk út- leiguherbergis. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Svalir út af hjónah. Stór stofa, suðursvalir. Eldhús með ljósri innréttingu. Flísal. baðh. Þvottah. innan íbúð- ar. Sérherbergi á jarðhæð. Áhv. 7,4 m. V. 12,3 m. (524) FURUGRUND Vorum að fá mjög góða 4ra herbergja íbúð ásamt bílskýli í góðu lyftuhúsi. Rúmgóð parketlögð stofa, suðursvalir. 2 barnaherbergi, gott hjónaherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með eldri innréttingu. Sameign nýlega tekin í gegn og húsið að utan. Stutt í alla þjónustu. V. 12,7 m. GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykjavík. Eignin telur góða stofu, borðstofu með útgengi út á svalir, fínt sjónvarpherbergi sem áður var svefnherbergi og auðvelt er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessari. V. 10,9 m. (0530) HAMRABORG Einstaklega falleg 95,2 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli í Kópavoginum. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og stofa. Nýlegt eikarparket. Virkilega fallegt útsýni. Stórfín íbúð á góðum stað í hjarta Kópa- vogs. V. 11,9 m. SUÐURGATA - 101 RVÍK Góð 3ja-4ra herbergja 92 fm íbúð á sérhæð á annarri hæð í litlu fjölbýlishúsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, parket á gólfum. Hús- eignin er í góðu ásigkomulagi staðsett í hjarta Reykjavíkur. Áhv. 5,3 m. V. 15,8 m. (619) 5-7 herb. HVASSALEITI - LAUS STRAX Mjög rúmgóð 149 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt 20,7 fm bílskúr. Stór og rúmgóð stofa, sérsvefnherbergisgangur, 3 svefnherbergi og bað- herbergi, sjónvarpsherbergi, barnaherbergi. Auka- herbergi í kjallara sem hentar vel til útleigu. Eign með glæsilegu útsýni. Vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónstu. Er verið aða taka allt húsið í gegn að utan. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. 16,4 m. (H68) ÆSUFELL Um er að ræða 105 fm 5 her- bergja íbúð á 1. hæð sem þarfnast töluverðrar standsetningar. 4 dúklögð svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Þarfnast standsetningar. Íbúðin er laus strax. V. 11,0 M. KÓRSALIR - LYFTUHÚS Glæsileg 6 herb. 125 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi. 3 rúmgóð parketlögð svefnh. á sérgangi. Parketlagt sjónvarpshol. Þvottaherbergi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, kar og sturta. Rúmgott eldhús með glæsilegri viðarinnréttingu. Stór og rúmgóð parket- lögð stofa með góðum útsýnissvölum. Sérmerkt bílastæði í bílageymslu. V. 16,9 m. ÓSKAST • Einstæð kona leitar að 5 herbergja rað- húsi eða í blokk á 1. eða 2. hæð í Víkur- hverfi eða í Vættaborgum. Verðhugmynd 19 til 24 m. • Athafnamann vantar góða 100 til 140 fm íb. með 3 til 4 svefnh. á góðum stað í miðbænum. Margt kemur til greina ef um þennan stað er að ræða. Verðbil 14-16 m. • Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli leitar að góðri 100 til 120 fm íb. í Garðabæ, Hafn- arfirði eða Kópavogi. Verðbil 11 til 15 m. ÓSKAST 4RA • Höfum kaupanda að 3ja-4ra herbergja íbúð, ekki minni en 70 fm. Allt kemur til greina miðsvæðis í Rvík, Kóp., Árbæ, Grafarvogi eða Grafarholti. • Fjársterk eldri hjón óska eftir 110-150 fm „penthouse“-íbúð eða raðhúsi á svæði 201 í Kópavogi. Margt kemur til greina. • Kona óskar eftir 4ra herb., 120-160 fm íbúð í litlu fjölbýli í Kópavogi á 1. eða 3. hæð. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkvstjóri, Gunnar R. Gunnarsson sölumaður, Karl Dúi Karlsson sölumaður, Andri Þorleifsson. Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hæðir Raðh. & Parh. ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum í Seljahverfi. Forstofa og gestasalerni á jarðhæð, þrjú svefnher- bergi og gott hol í kjallara, útgengt í suðurgarð, geymsla undir stiga. Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir. Sjónvarpshol, þvottahús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar. Svefnherbergi, gestaherbergi m. suðursvölum og baðherbergi á 2. hæð. Ásett verð er 21,9 m. MÖGULEG MAKASKIPTI Á 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI. (542) LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á 2 hæðum í hjarta borgarinnar. Sérinng., góð suður- verönd. Stór parketlögð stofa/borðstofa. Opið eld- hús, ljós innrétting. 3 rúmgóð herbergi. 2 baðherb. flísal. Stór verönd út af einu herb. Glæsileg eign, frábært útsýni. Sérbílast. Stutt í alla þjónustu og menningu borgarinnar. Áhv. ca 11 m. Verðtilboð. Einbýli ARNARHÓLL - KJALARNESI Einbýlishús með aukaíbúð á einni hæð auk 30 fm bílskúrs á frábærum útsýnisstað í Kollafirði. Um er að ræða timburklætt steinhús á einni hæð. Aðal- íbúðin skiptist í forstofu með klæðahengi og for- stofuherbergi. Innar er gangur með þrem svefn- herb. t.v. og stofu, rúmgott eldhús með upprunal. innréttingum, borðkrók, búri, geymslu. Gólfefni eru dúkur og teppi. Milli aðalíbúðar og aukaíbúðar er sjónvarpshol og þvottahús. Skipti á ódýrari eign í Rvík, Kóp., Hafnarf. eða Garðabæ. Allt kemur til greina. V. 20,9 m. HÆÐIR ÓSKAST • Eldri hjón óska eftir 110-150 fm „pent- house“-íbúð eða raðhúsi á svæði 201 í Kópavogi. Margt kemur til greina. • Fjársterkir aðilar leita að 100-120 fm lúx- usíbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Verðbil 17-20 m. Nýbygging SÓLARSALIR 134 fm 4ra herbergja íbúð, fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2ja-4ra herbergja íbúðir, fullbúnar án gólfefna. V. 13,7-18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggðum bíl- skúr. V. 23,0 m. LÓMASALIR 3ja-4ra herbergja íbúðir, án gólfefna. V. 14,9-16,5 m. BORGARHRAUN - HVERAGERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílskúrs. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðhús ásamt innb. 23 fm bílsk., rúml. fokhelt. Rör í rör kerfi. V. 12,3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús, fokhelt með innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögul. á aukaíbúð. V. 16,9 m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fm fokhelt einbýlish. m innb. bílsk. á tveimur hæðum. Möguleiki á auka- íbúð. V. 24,0 m. HAMRAVÍK 2ja-4ra herb., fullbúnar án gólfefna, 80-130 fm. V. 12,8-15,9 m. HLYNSALIR 3ja-4ra herb. fullbúnar íbúðir án gólf- efna, 90-116 fm. V. 14,2-16,8 m. SUÐURHLÍÐAR - FOSSVOGUR - LÚXUS 2ja-4ra herbergja íbúðir. Fullbúnar án gólfefna. Allar uppl. á skrifstofu. NAUSTABRYGGJA - LYFTUBLOKK. 3ja-5 herb. auk bílag. Fullbúnar án gólfefna. Suðurland BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík- flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlagt með bogadregnum hurðaropum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. V. 6,3 m. BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og herb., tvær snyrtingar. Laus strax. V. 8,5 m. HEIÐARVEGUR - SELFOSSI Laust strax 4ra herb. einbýli á góðum stað, 100 fm auk 41 fm bílskúrs. Parket á stofu, flísar á gólfi og veggjum á baði. Góður pallur m. heitum potti. V. 9,5 m. LAUFSKÓGAR - HVERA- GERÐI Nýtt í sölu. 110 fm 4ra herb. sérhæð með sérinng. í ágætu tvíbýli á góðum stað í þessum fallega bæ, auk 89 fm bílskúrs með stúdíóíbúð sem hægt er að leigja út, alls 199 fm. Laus strax. Verð 9,4 m. ÓSKAST • Eldri hjón óska eftir 2ja íbúða húsi á svæðum 101-103-104-105 og 108. Verð- hugmynd allt að 30 m. • Eldri kona leitar að ca 300 fm einbýlishúsi í Hlíðunum. Margt kemur til greina en hún hefur í huga eign á allt að 40 m. ÁLFTAHÓLAR - LAUS STRAX 113 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í lyftublokk ásamt 31 fm bílskúr á jarðhæð. Parket og dúkur á gólfum. Baðherbergi með baðkari og t. fyrir þvottavél. Suðursvalir með góðu útsýni. Eld- hús flísalagt með bráðab.innréttingu. Blokkin verð- ur máluð í sumar og greiðir seljandi þann kostnað. V. 13,5 M. KÓPAVOGSBRAUT Glæsileg 122 fm efri sérhæð í þriggja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað í vesturbæ Kópavogs. Sérinngangur. Komið er í flísalagðan stigagang. Norðursvalir. Komið er í parketlagt stórt hol. Rúmgott parketlagt hjónaher- bergi, skápur, tvö góð barnaherbergi, skápur í öðru, parket á gólfum. Tvær samliggjandi stofur, parket á gólfi, glerhurð á milli stofa. Innangengt í rúmgott eldhús, flísar á gólfi, nýleg innrétting. Baðherbergi með kari. Innangengt í geymslu/búr. Á stigapalli er þvottaherbergi. Mjög rúmgóð og björt íbúð. Áhv. 5,7 m. V. 15,7 m. AÐALGATA 3 - ÓLAFSFIRÐI SUMARTILBOÐ. Heilsárshús í einni af perlum Norð- urlands. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja útivist sumar sem vetur. Fimm svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, baðherbergi með baðkari, þvottahús og geymsla. Eign í ágætu viðhaldi, meðal annars búið að skipta um allar lagnir. ÁHV. LANGTLÁN 2,6 M. V. 2.900.000 m. FELLSMÚLI Björt og falleg 4ra-5 her- bergja vel skipulögð endaíbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, 3 herbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu og stofu sem hefur verið stækkuð á kostnað herbergis. Stórt eldhús með huggulegri uppgerðri innréttingu, nýleg uppþvotta- vél fylgir. Stofan er með stórum gluggum til norð- urs og austurs. Til hægri handar frá anddyri er lítill gangur þar sem gengið er inn í 3 svefnherbergi og bað. Tvö herbergjanna eru rúmgóð með ágætum skápum, eitt er minna og skápalaust. Baðherbergið er með baðkari og sturtuhengi, flísalagðir veggir, dúkur á gólfi, lítil innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. V. 12,2 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.