Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ á eignir og tekjur borgaia innan visara sveita og bæjarfélaga, renni í þeirra sjóði. Fyrir því virðist oss eiafaldast og óbrotnast að skattnr þessi sé lagður á í einu lagi og ski'tist siðan roiiH ríkis sjóðs og viðicomandi bæja og sveitásjóða. Sparast við það roik ill kostnaður og fyrirhöfn við inn> heimtu og álagningu skatttins. Auðvitað yrði þá að hsekka skatt inn að miklum mun á stóreigcum og háum tekjum, en þar sem bæjarfélögin fengja sinn skerf, mættu útsvörin lækka að sama skapi. — 6. Aukaúisvör samkvæmt nið- urjöfnun. — Útsvörin eru nú lik lega einaa óþokkasælust opinberra gjalda og koraa of'tlega talsvert misjafnt og ómaklega niður, enda má heita fuliur ógjörningur fyrir niðurjbfnunarnefndir í fjölmennum bæjum að hnitmiða svo slikar álögur, að. fullt samræmi sé á og engum íþyngt öðrum fremur, auk þess eru þau, eins og áður er sagt, afarbreytiieg sökum áríerðis eg annara ástæða. Verðum vér því að telja óheppi- legt, að þau verði framvegis höfð að aðaltekjuiið bæjarfélaganna. Hinsvegar er skattastofninn, sem útsvörin eru goldin af, hinn sami og tekja og eignask&tturiun no hvílir á, þ e eignir.manna og tekjur. Væntnm vér því, að þegar þessir skattar festast með þjóð- inni, og mena sjá hve réttœætir þeir eru, þá verðl gerlegt að hækka þá svo, að hluti bæjarfé- laganna verði þeim góð bót í búi. Auk þess er það trúa vor, að I —3. liður hér að framan gefi drjúgar tekjur þegar bsei nir stækka, ef ríkisstjóm og löggjöf éru samhentar bæjarstiórnum um að auka þá og efla. * Mætti þá svo fara, að útsvörin þyrítu eigi lengur að skipa hinn æðsta sess, tekjumegin á 'fjár- hagsáætlunum bæjarfélaganna, og teldum vér það vel farið. tti Í-; Franakt hersMp kom hingað i gær. Fyrlr fáttanefod mættu Jóu llagnússon og óiafur Fiiðriksson i jgwr. Náoar á oæsta blaði. Blaðið kemur ekki út é morg- un vegna frís f prentsmiðjunni — Munið engu síður eftir J.fnaA armaana'é'agsíundi kl. 8 annað kvöld í BArunni. Ganila Bíó. Afaríróðleg mynd er fýaú nú á Gaaula Bió irá iand könmnarferð Viihelms Svíaprina um Mid Ameriku. Þessa mynd er vert að sjá. Hlaðafli á Stokkieyri. Sumir bátar seildu i gær. Jainaðarm.félagsftmdnr er nú annað kvöld í Barubúð. H. G. orðheppinn. í „Vísi* sfðastliðinn 26. nóv. er grein eftir Gaðm. Hannesioa, sem heitir: Svar til „Þ." Niðurlag greinarinnar er tivosa: „Og slembilukkan ræðnr ætfð nokkru ( sóttvörnum allra þjóða og mun, þvl miður, alt af ráða, þó „Þ." þykist vita, að svo þurfi ekki að vera " Eins og kunnugt er, þá var það stakásta lilviljun, að Guðmundur hossstðist upp f landlæknisembætti. Með þ ið fyrir augum, má segja, að Guðm. geti stundum verið nógn orðheppinn. tír Hafaarfirði. — Færeysk fiskiskúta kom á laugardag, Hafði fengið mikla hrakninga, mist ann an bátinn bg skeznst, og verið hætt komin. Hún er ófarin enn. — í gær réri fjölda báta og fískuðu fo;taka vel. Tví- og þrf hlóðu sumir úr netjum. — Bæjarstjórnarfundur er í dag kl. s siðd. — Mállundafélagið Magni held ur fund á morgun kl, 8 á Hotel Hafnarfjörður. I gser komn af veiðuas: Vfnland . • . . . með 67 fát Hilmir......, — 75 — Draupnii .... — 50 — Sjúkrasamlag BeykJaTfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjare- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—] e. h.; gjaidkeri ísleifar skólas^óri Jóassoa, BergstadastræU 3, hgatimi kl. 6—8 e. k Afgreiðsla blaðsins er í Alþyðuhasinu við Ingólfsstræti og Hve/fisgötu, Slmi 988. Auglýsiingum sé skitað þangað eða f Gutenberg, í sfðasta iagi kl. 10 árdegis þacn dag sem þær eiga að koma l blaðið. Askriítagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 coa. ei«d. Útsölumenn beðnir að gera skU til afgreiðslunnar, að minsta kosri ársfjórðungiilega. Hapmónikup einfaldar, tvöfaidar og þrefaldar. Munnkörpur tvöfaldar og fjórfaldar. Alt fyrsta flokks vörur. Kaupið þessar vörur i sérveszlun. Hijððfærahás Beykjavíkur Liugáveg 18 Lindavpenni fundinn. Vitjist á Hvg, 91 (appi) kl. 7—8 siðdegis. Kavimasinsföt næstum ný á meðalmann til sölu með tækifærisverði á afgr. Alþbl. Ný ba?navagga til sölu á Grettisg. 18. Verkstæðið. Areiðaniegur og hreidátur kven- maður óskast til þens að gæta 3. ára barns; móðirin er fjarver- andi állan daginn. Afgr. visar á. SfltEÍ sfmskeytié Khöfa, 3, oprfl. FerSamannasýning. Norski blaðamaðurinn Köldal staar uorskum blöðum, að alþjóða ferðasyningin hafi verið öpnuð sfðastliðian laugardag. Ferðamenn til Islands. Norska blaðið Middags Avisen segir, að skipið Oesterley, sem er 18000 smálestir, fari frá Ncw- Tork með ferðamenn til íslands, Nordksp, Kristjaníis, Kaupmanna- höío ©g Loadon. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.