Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2003 C 7 Idex ehf. óskar eftir að ráða tæknimann Starfssvið: Uppsetning og þjónusta á sölu- vörum fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur: Iðnmenntun s.s. trémíði, vanur uppsetningu á gluggum, hurðum og iðnaðarhurðum, vandvirkni og sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, hæfni í mannlegum samskiptum, góð og snyrtileg framkoma. Umsjón með ráðningu hefur Sigurður Þór Sig- urðsson framkvstjóri í síma 568 8372. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins, Sundaborg 7—9, 104 Reykjavík, eða í tölvu- pósti á idex@idex.is fyrir 18. nóvember nk. Idex er innflutnings- og þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði og var stofnað 1980. Félagið hefur sérhæft sig sölu og þjónustu á ýmsum byggingahlutum s.s. gluggum, hurðum, iðnaðarhurðum, öryggislok- unum, eldvarnarhurðum, iðnaðarhurðum o.fl. Fyrirtækið er með starfsstöðvar bæði í Danmörku og á Íslandi. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast Ég er 27 ára kvenmaður sem óska eftir framtíð- arstarfi. Margt kemur til greina (engin síma- sala). Hef reynslu af tölvum og bókhaldi. Get byrjað strax. Svör sendist augldeild Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „Vinna — 14491“. Sölumaður — ritari Öflug og rótgróin fasteignasala í Reykjavík vill ráða sölumann og ritara til starfa. Góðir tekju- möguleikar og lifandi starf. Skilyrði er að um- sækjandi hafi bíl og farsíma til umráða og sé vanur tölvuvinnu. A.m.k. stúdentspóf eða sam- bærileg menntun nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12.11.2003 merkt: „Frábært-14500“. Fasteignasala — ritari Fasteignasala leitar að ritara. Við leitum að aðila sem er tilbúinn til að leggja sig fram um að ná árangri í starfi. Mikil áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð. Tölvukunnátta og einhver reynsla af skrifstofu- störfum er nauðsynleg. Góð starfsaðstaða. Vinnutími 9-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. des nk. Umsóknum skal skila til augld. Mbl. fyrir 13. nóv. merktum: „8671“. Grunnskóli Vesturbyggðar Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Birkimelsskóla á Barðaströnd. Kennslugreinar: Almenn kennsla á yngsta stigi. Birkimelsskóli, sem er deild í Grunnskóla Vest- urbyggðar, er lítill sveitaskóli með fáum nem- endum og notalegu starfsumhvberfi. Grunn- skóli Vesturbyggðar tekur þátt í spennandi verkefni í dreifmennt með fjarfundabúnaði og netskóla og fá allir kennarar fartölvu og ýmis námskeið þessu tengd. Upplýsingar gefur Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri, í síma 456 1590 eða nanna@vesturbyggd.is og Torfi Steinsson, deildarstjóri, í síma 456 2028. „Au — pair“ Kaupmannahöfn Þroskuð, ábyrgðarfull og dugleg „au — pair“ óskast til fjölskyldu tveggja lögfræðinga með 3 börn (8 og 2 1/2 árs). Okkur vantar hjálp við tiltekt, þrifa, þvotta, eldamennsku og barnap- össun. Sér herbergi með útsýni. Stutt frá skóg og strönd. Góð laun fyrir réttan aðila. Óskast í síðasta lagi ágúst 2004. Helle Valentinus, Ros- avej 24, 2930 Klampenborg, Danmörk, sími 0045 3990 9058. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Skútuvogi 12d Til leigu eða sölu atvinnuhúsnæði er hentar vel til heildsölustarfsemi. Lager á jarðhæð ca 300 fm með góðum innkeyrsludyrum og 80 fm skrifstofuaðstöðu á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigtryggur hjá XCO hf., Vatnagörðum 28, sími 581 2388. Reykjavíkurvegur Hafnarfirði Til leigu verslunar- og þjónustupláss. Gott 120 fm húsnæði. Góðir gluggar. Frábær staðsetning við hliðina á Sparisjóði Hafnar- fjarðar í norðurbæ. Laust strax. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði Tvö góð skrifstofuherbergi laus til útleigu á snyrtilegri og vel búinni skrifstofu á góðum stað í Hafnarfirði. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar veitir Bjarni Lárusson hdl. í síma 565 3222 eða á netfangi bla@isgatt.is 135 fm jarðhæð/leiga Til leigu 135 fm jarðhæð við Dugguvog. Tilvalið fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Vörumóttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Atvinnuhúsnæði Laugavegur, lagerpláss. 120 fm lagerhúsnæði auk bílskúrs til leigu við miðjan Laugaveg. Góð aðkoma, hægt að leigja í tvennu lagi. Tilvalið fyrir verslanir í miðborginni. Laust strax. Upplýsingar í síma 822 8511. ÓSKAST KEYPT Grásleppuúthald Óska eftir að kaupa grásleppuúthald fyrir 10 tonna bát. Einnig spil og niðurleggjara. Upplýsingar í síma 861 2319. Jörð óskast Strandasýsla Óska eftir jörð til kaups. Með eða án bygginga. Áhugasamir sendi tilboð um staðsetningu og verðhugmynd merkt: „Jörð—7“, til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18. nóvember. Sjúkraþjálfari óskast Óskum eftir sjúkraþjálfara til starfa. Góð að- staða, fjölbreytt og metnaðarfull starfsemi. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Harald Sæmundsson í síma 555 4449/898 5793 eða á netfangið: haddi.sjukrathjalfarinn@simnet.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.