Vísir - 21.11.1980, Side 2
2
Hvaö finnst þér um sértrú-
arhreyfinguna MOON?
Spurt i Vörumarkaönum.
Asgeröur Ingólfsdóttir, skrif-
stofumær.
„Ég þekki hana ekki nógu vel
til aö geta sagt nokkuð um hana”.
Sesselia Matthiasdóttir, skrif-
stofumær.
,,Ég veit ekkert um hana”.
Skeggi Ásbjarnarson.
,,Ég hef engan áhuga á henni”.
Ingibjörg Guöjónsdóttir starfar á
barnaheimili.
„Alveg á móti henni og ekkert
hrifin af sértrúarsöfnuöum”.
Kristin Guömundsdóttir, starfs-
stúlka.
„Ég hef ekki heyrt hana
nefnda”.
i ) i . » » < I
VfSIR
Föstudagur 21. nóvember 1980
„Ég fann engin eftir-
köst eða til neins meðan
á þessu stóð, en auðvit-
að er maður leiður eftir
á að þetta skyldi hafa
komið fyrir. Maður
kennir sér svolitið um
þetta og það nagar
mann” sagði Hermann
Sigurðsson, 32 ára
Reykvikingur sem flaug
þyrlu Landhelgisgæsl-
unnar TF GRÓ er henni
hlekktist á við Búrfell
s.l. mánudag.
Hermann fæddist 15. april 1948
og er sonur hjónanna Sigurðar
Emils Agústssonar fulltrúa og
konu hans Pálinu Guðjónsdóttur,
og hann er þriðji i röðinni af fimm
systkinum; hann á þrjú börn.
„Eg byrjaði hjá Landhelgis-
gæslunni 1965, þá sem háseti en
varð stýrimaður 1971. í flugið fór
ég árið 1977 ásamt tveimur öðrum
stýrimönnum hjá Gæslunni sem
eru á svipuðu reki og ég og við
höfum verið i þessu siðan” sagði
Hermann, en hann lærði hjá Birni
Jónssyni flugmanni hjá Land-
helgisgæslunni.
Hermann Sigurösson^ Visismynd Klla.
„Það er mikið að gera og litill
timi fyrir áhugamálin” sagði
Hermann, er við spurðum hann
um áhugamái og tomstundir, en
bætti siðan við að hann hefði mik-
inn áhuga á bilum, stjörnufræði
og flugvélum og iæsi talsvert
varðandi þessi áhugamál sin.
gk—.
mikill kúreki eins og
sutnir vilja vera láta, sló
ég á þráöinn til hans. Eft-
ir að hafa sagt honum
undan og ofan af deilun-
um I Sjálfstæöisflokknum
og tekið viö kveöjum til
frú Vigdísar, spuröi ég
hvort þaö væri satt aö kú-
rekamúsikk yröi lcikin
viö embættistöku.
— Þetta er ekki rétt,
svaraði Rcagan. Þar
veröur flutt tónverkiö
Hnetubrjóturinn.
•
Nlarkús og
Dagblaöiö
Blaöamönnum veröa á
mistök i starfi eins og
öörum en veröa jafn-
framt aö sætta sig viö aö
mistök þcirra veröa öll-
um ljós. Neyöaricgast er
þó þegar sami maöur
veröur hvaö eftir annaö
fyrir mistökum blaöa-
manna sama blaös.
Þaö henti blaöamann á
Dagblaðinu ekki alls fyrir
iöngu að hæla útvarpser-
indi sem Markús A. Ein-
arsson veöurfræöingur
Markús A. Einarsson
átti aö hafa fiutt kvöldiö
áöur. Nú er Markús ágæt-
ur útvarpsmaöur, en gail-
inn var bara sá aö erind-
isfiutningurinn haföi fall-
iö niöur á siöustu stundu.
Siöan var það i fyrra-
dag aö Dagblaöiö greini
frá þvi aö varamaöur
Markúsar í bæjarstjórn
Hafnarfjaröar heföi mætt
á fund I bæjarstjórn og f
ræöu sinni lagst eindregiö
gegn ákveöinni tillögu.
t Dagblaöinu í gær ger-
ir Markús svo athuga-
semd viö fréttina: Vara-
maðurinn tók ekki til
máis á fundinum!
•
Snjallræöl
Gaflara
Þegar kólnaöi f veöri
hér á suövesturhorninu á
dögunum varð skortur á
heitu vatni um tíma i
Hafnarfirði.
Bæjarbúar komu sam-
an á fund og veltu vöng-
um yfir þessu vandamáli
oghvaöhægtværiaögera
til aö koma i veg fyrir
skortá heitu vatni I tilvik-
utn sem þessu. Margar
tiiiögur komu fram en
engin þótt likieg til aö
bera tilætiaöan árangur.
Loks stóö einn fundar-
manna upp og kvaöst
hafa fundið bráösnjalla
lausn:
— Þegar nóg er af heitu
vatni söfnum viö vara-
birgöum þar tii frostin
koma aftur.
— 1 hvaöa ilátum eigum
viö aö geyma þaö? var
spurt.
— Viö bara djúpfryst-
unt það, svaraöi sá úr-
ræöagóöi og var tillagan
samþykkt meö ölium
greiddum atkvæöum.
Ern enir aldri
Séra Grimur Grimsson
hefur nú látiö af störfum
sem prestur viö As-
prestakall i Reykjavik en
mun taka viö prestsþjón-
ustu á Suöureyri í staö-
inn.
í Fréttabréfi Biskups-
stofu er Jiessgetiö aö séra
Grimur hafi nú náö 112
árum og verður hann aö
teljast vei ern eftir aidri.
Rétt er þó aö taka fram,
aö hér er átt viö samaú-
lagðan aldur og starfsald-
ur.
Lofað fvrir
kosningar
Pólitíkusum þykir áriö-
andi aö standa sig vel á
framboösfundum og lfk-
leg ieiö til vinsælda sé að
lofa kjósendum sem
mestu.
Þaö var eitt sinn á sam-
Bakarar hafa nú ákveö-
iö aö hækka visitölu-
brauöin hvaö sem hver
segir og segjast ekki
standa lengur I því aö
selja brauöin undir
kostnaöarveröi.
Þetta hækkar auðvitað
visitöluna og þá vaknar
sú spurning hvort bakar-
ar hafi ekki bakaö rikis-
stjórnina?
Reagan vill ekki kúreka-
löe
úskalag
Reagans
Vrnsir hafa oröiö til aö
uppnefna Ronald Reagan
nýkjörinn forseta Banda-
rikjanna og talaö um aö
nú muni kúreki komast til
valda I Hvita húsinu I
Washington.
Reagan verður settur
inn I embættiö viö hátlö-
lega athöfn i janúar og þá
mun Carter pakka saman
og fiytja aftur til sins
heima, hvar Billy bróöir
bíöur I varpa, bláedru og
flnn.
En þaö var þetla meö
kúrekanafnbótina. Til
þess að fá úr þvi skorið
hvort Reagan væri svona
eiginlegum frambobs-
fundi flokkanna I smábæ
úti á landi, aö sá sem
fyrstur sté i pontu gaf lof-
orö um allt milii himins
og jaröar sem mátti
veröa þorpsbúum til
hagsbóta. Nýr flugvöllur,
ný brú, hafnarbætur og
þar fram eftir götunum.
Aö ræöu hans lokinni
stóö upp sá af andstæö-
ingunum sem var næstur
á mæiendaskrá. Ræöa
hans var stutt;
— Allt þaö sem fyrsti
ræöumaöur hefur lofaöaö
gera — mun ég fram-
kvæma.
Þaö þarf ekki aö taka
þaö fram aö þessi stutta
ræða fékk afburöagóöar
viðtökur áheyrenda.
Kanntu
brauð að
I Cæmundur GuÖvinsson
■ blaöamaöur skrifar
.JIYRJMI HJt GÆSLUNHI
SAUTJáN ARA GAMALL"
- Seglr Hermann Sígurðsson, flugmaður hjá Landhelglsgæslunnl