Vísir - 21.11.1980, Side 4
4
Föstudagur 21. nóvember 1980
Styrkir til háskólanáms i Danmörku
Dönsk stjörnvöld bjóða fram fjóra styrki handa tslending-
um til háskólanáms I Danmörku námsárið 1981-82. Allir
styrkirnir eru miöaðir viö 8-9 mánaöa námsdvöl en til
greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjár-
hæöin er áætluö um 2.470.-danskar krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10.
janúar 1981. — Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneyt-
inu.
Menntamálaráöuneytið
18. nóvember 1980.
Styrkir til háskólanáms eða
rannsóknastarfa i Finnlandi
Finnsk stjórnvöid bjóöa fram styrk handa tsiendingi tii
háskólanáms eöa rannsóknastarfa i Finniandi námsáriö
1981-82. Styrkurinn er veittur til nfu mánaöa dvalar frá 10.
september 1981 aö telja og er styrkfjárhæöin 1300 finnsk
mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina.
Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki
er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um:
1. TIu fjögurra og hálfs til niu mánaöa styrki til náms I
finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska
menningu. Styrkfjárhæðin er 1300 finnsk mörk á mán-
uöi.
2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa vísinda-
mönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöi-
starfa eöa námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæöin er
1600 finnsk mörk á mánuði.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til
mcnntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik,
fyrir 10. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit
prófskirteina, meömæli og vottorö um kunnáttu I finnsku,
sænsku, ensku cöa þýsku. — Sérstök umsóknareyöublöð
fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
18. nóvember 1980
Styrkir til háskólanáms og visindalegs
sérnáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa isiendingi til há-
skólanáms i Sviþjóö námsáriö 1981-82. Styrkurinn miöast
viö átta mánaöa námsdvöl og nemur styrkfjárhæðin
2.315. - s.kr. á mánuöi. Til greina kemur aö skipta styrkn-
um ef henta þykir.
Jafnframt bjóöa sænsk stjórnvöld fram styrki handa is-
lendingum til vlsindalegs sérnáms I Svlþjóö. Boönir eru
fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting i styrki
til skemmri tlma kemur einnig tii greina. Styrkfjárhæö er
2.315, - s.kr. á mánuöi og eru styrkirnir aö ööru jöfnu
ætlaöir til notkunar á háskólaárinu 1981-82.
Umáóknum um framangreinda styrki skal komiö til
menntamáiaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk,
fyrir 10. janúar n.k., og fylgi staöfest afrit prófsklrteina
ásamt meömælum. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I
ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
18. nóvember 1980.
Styrkir til háskólanáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i lönd-
um, sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tiu styrki til háskóla-
náms I Sviþjóö háskólaáriö 1981-82. — Ekki er vitað fyrir-
fram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut Is-
lendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram-
haldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 2.315.- s.kr. á
mánuöi I niu mánuöi.
Umsækjendur skuli hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrk-
timabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Institutet, P.O. Box 7434
S-103 91 Stockholm, Sverige,
fyrir 16. febrúar n.k.
Sérstök umsóknareyöublöð fást I menntamálaráöuneytinu
Menntamálaráöuneytiö
18. nóvember 1980.
Styrkir til háskólanáms i Sviss
Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I
löndum sem aðild eiga aö Evrópuráöinu sex styrki til há-
skólanáms i Sviss háskólaáriö 1981-82. — Ekki er vitaö
fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut
lslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram-
haldsnáms viö háskóla og eru veittir til tiu mánaöa náms-
dvalar. Styrkfjárhæöin er 1100 svissneskir frankar á mán-
uöi og auk þess fá styrkþegar allt aö 500 franka styrk til
bókakaupa. —
Þarsem kennsla I svis$neskum háskóium fer fram annaö-
hvort á frönsku eöa þýsku er nauösynlegt aö umsækjendur
hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru þessara tungumála.
Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö á þaö veröi reynt
meö prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og
skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30.
desember n.k. á tilskiidum eyöublööum sem þar fást.
Menntamálaráöuneytiö
18. nóvember 1980.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Hjallalandi 5, þingl. eign Kára
Tyrfingssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands,
Gjaldheimtunnar i Reykjavlk, o.fl. á eigninni sjálfri
mánudag 24. nóvember 1980 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Dðkkt útiit í Bretlandi:
Þúsundum pðbba
lokað á næstunni?
Þaö eru dökkir tlmar i Bret-
landi. Versnandi lifskjör, at-
vinnuleysi og Thatcher, svo eitt
hvaö sé tint til. Nú bætist það viö,
sem mörgum finnst enn verra en
allt þetta samanlagt, kráarmenn-
ingin riöar til falls!
A þessu ári hefur bjórdrykkja
Breta minnkaö um 7,2% miöaö
viö siöasta ár og allt stefnir i
meiri samdrátt. Og þaö eru ekki
aöeins krárnar og bjóriönaöurinn
sem eru I hættu. Siödegiste
(afternoon cup of tea) meö köku
heyrir einnig til hinna formföstu
og einkennandi siðvenja Breta.
Nú er þaö aö verða fyrir bi lika.
Astæður fyrir þessum ömur-
legu tiöindum sem berast frá
Bretlandseyjum eru ekki ein-
göngu fjárhagslegs eölis. Bretar
eru nefnilega gripnir heilbrigðis-
og megrunaræöi.
„Þeir veröa ekki ánægöir fyrr
en viö erum öll oröin grindhoruö,
þyrst og fýld”, sagöi stórvaxinn
maöur meö hálfs litra bjórglasiö
fyrirframan sig á „pöbb” nokkr-
um i London.
Atti hann þar viö þann her af
læknum sem benda á hversu hætt
feitu fólki er við aö fá hjartaáfall.
Ennfremur benda þeir á aö fitan
stafi af bjórnum og sykruðum
kökunum, sem hafa gert Eng-
lendinga glaöa og ánægöa i gegn-
um aldirnar, þrátt fyrir ýmsa
erfiðleika.
Þessi samdráttur i neyslu er
þess valdur, að margar kex- og
bjórverksmiöjur ramba nú á
barmi gjaldþrots, að ekki sé talaö
um krárnar. Veröbólgan hefur
togaö veröiö upp — bjórinn hefur
til dæmis hækkaö um 20% á sið-
asta ári (ekki mikil veröhækkun á
áfengi aö dómi Islendinga).
Brugghús og verksmiöjur hafa
mjög dregið úr fjárfestingar-
framkvæmdum, og kemur þaö
fyrst niður á byggingu nýrra
kráa. Sérfræðingar I bjóriönaöin-
um spá þvi, að á næstu fimm ár-
um veröi nokkur þúsund pöbbum
lokaö.
Þetta myndi þýöa, aö mörg
þorp og bæjarhlutar veröa án
pöbbanna sinna, sem um margra
ára skeið hafa verið eins konar
félagsmiöstöðvar.
Þá eru einnig horfur á þvi, aö
litlu sjálfstæöu brugghúsin fari á
hausinn, en margir þeir menn,
sem eru virkilegir bjóraödáend-
ur, telja bjórinn frá litlu brugg-
húsunum lang bestan — mest
„ekta”.
Bretar eru þekktir fyrir bjart-
sýni og þeir láta þetta ekki á sig
fá. Stórgeröi vinur okkar i pöbbn-
um i London rekur endahnútinn á
þetta rabb:
„Ég hef nú ekki mjög miklar
áhyggjur. Astandið batnar með
vorinu þegar menn springa á
megruninni, verða vel þyrstir og
búiö veröur aö hækka atvinnu-
leysisbæturnar.”
Pöbbarnir eru eins konar félagsmiöstöðvar I Englandi og þar hittast menn og kynnast indælu fólki.
Gorllla hjá
tannlækninum
Mannskepnan hefur ekkert
einkaleyfi á þvi að veikjast, þaö
vita allir sem sáu sjónvarps-
myndaflokkinn „Dýrin min stór
og smá”. Sjúkdómar dýranna eru
ekkcrt frábrugönir sjúkdómum
mannanna, þaö er bara sjaldnast
gert nokkuö i aö lækna þá. Hver
hefur til dæmis heyrt um geö-
sjúkrahús fyrir kýr? Bara svo
eitthvað sé nefnt.
Dýraspitalar eru þó vlöa til, og
eru yfirleitt sllkir spitalar — cöa
alla vega sjúkrastofur — reknir
samhliða dýragöröum.
Viö birtunt hér til gamans tvær
myndir frá sjúkrastofu dýra-
garösins I San Diego. önnur er af
górillu hjá tannlækni, en hin
ntyndin er af kyrkislöngu, sem er
til meöferðar vegna hálsbólgu.
Flnnar fyrstir
í RAG-rallyi
Finninn Henri Roivonen sigraði
i RAC Rally keppninni bresku,
sem talin er vera ein merkasta
rall - keppni sem árlega er haldin
i heiminum.
Keppninni lauk i fyrrakvöld en
hún hefur staöiö yfir undanfarna
daga. Finninn sem ók bifreiö af
geröinni Ford Escort var meö 5
minútum minni refsitima en landi
hans Hannu Mikkola, sem einnig
var á Ford Escort.
Þriöji maöur i keppninni varö
Guy Frequelin frá Frakklandi en
hann ók á Sunbeam Lotus eins og
sá sem varö i 4. sæti, Bretinn
Russeil Brookes.
Sprengja sprakk I
mlðborg Rðmar
Sprengja sprakk nálægt skrif-
stofum tyrkneska flugfélagsins i
miöborg Rómar i gærkvöldi.