Vísir - 21.11.1980, Síða 6

Vísir - 21.11.1980, Síða 6
6 Fimmtudagur 20. nóvember 1980 VÍSIR Stúdentar úoldu ekki rólegheitin JOHN McEnroe ... tennisleikarinn snjalli. -Qf kalt tvr- ir íshokkí” - var áiit McEnroe á breskum tenníshöllum Þaö hefur lengi þvælst fyrir Bretum aö finna ástæöuna fyrir þvi aö I Bretlandi hefur ekki komiöfram almennilegur tennisleikari i áraraöir. Bandariski tennisleikarinn John McEnr^oe hafði svariö á reiðum höndum á á dögunum, þegar hann eftir sigurinn i „London Grand Prix” var spuröur álits á þessu af blaða- mönnum þar. „Við hverju búist þið i þessu landi?” spurði hann. „Þaö er ekkert gert fyrir tennisleikara r~- I I hér, og þeir fá aldrei tækifæri, þvi aö tennis hefur alltaf verið snobb-iþrótt i Bretlandi. Tennishallirnar, sem þið kalliö hér, eru ekki einu sinni boölegar fyrir ishokki. Mér var boðið aö skoða eina á dög- unum og sagt, að þaö væri sú besta i öllu Bretlandi. En það var ekki einu sinni hægt aö leika ishokki þar vegna kulda”, sagði þessi bandariski orðhákur aö lokum, og eru Bretar allt annaö en hrifnir af honum fyrir þau orö Ikip „Armenningar sigruðu okkur ekki f þessum leik á þvf, hvað þeir voru góðir, heldur á því, hvaö við vorum herfilega lélegir”, sagði „nestorinn” f Stúdentaiiðinu f körfuknattieik, Bjami Gunnar Sveinsson eftir tap 1S 67:57 fyrir Ármanni i úrvaisdeiidinni i gær- kvöldi. Þaö er mikið rétt hjá Bjama, aö Stúdentarnir hafi verið lélegir. Þeir hafa trúlega ekki sýnt eins slakan leik f áraraöir og er stiga- skor þeirra í leiknum besta vfs- bendingin um þaö. Þeir náöu aö skora 4 stig á fyrstu 7 mlnútunum, og voru komnir með heil 27 stig i hálfleik á móti 28 stigum Armenninga. A fyrstu 8. min síðari hálfleiksins skoraöi IS 4 stig — og þar af sá Armenningurinn James Breeler um aö gera 2 þeirra — meö þvi aö slá óvart i netið hjá sér í einu upphlaupi Stúdenta. Breeier var aöaiskemmti- krafturinn í leiknum, enda velltust menn umaf hlátri, þegar hann var aö fá Stúdentana til að hlaupa i' allar áttir áttir meö þvi aö veifa knettinum fyrir ofan höfuö þeirra. Annars var mikiö hægt aö brosa og hlæja f þessum leik, þvi aö hann var eitt saman- safn af broslegum atvikum frá upphafi til enda. Fyrir utan Breeler er ekki hægt aö segja, aö nokkur maöur hafi sýnt almennilegan leik nema Armenningurinn ungi, Hörður PP Didl” of dýr i Knattspyrna er og hefur j verið mikiö áhugamál meðal J ibúa Perú. Segir sagan, aö þar J sjáist aidrei tveir menn á tali, » án þess aö þeir séu ekki aö I ræða um knattspyrnu, knatt- I spyrnumenn eöa knattspyrnu- I dómara. I 1 þingsölum er knattspyrnan | iöulega á dagskrá og þar uröu | á dögunum heitar umræöur | um ráöningu landsliösþjálfara | til aö undirbúa landsliö Perú | fyrir heimsmeistarakeppnina ■ á Spáni 1982. Stór hluti þingmanna vildi, • aö hinn frægi brasiliski leik- 1 maöur „Didi”, sem stjórnaöi taka viö liöinu. Aörir voru á I móti og sögöu að hann yröi of I dýr, en „Didi” er nú þjálfari 11 oliurikinu Kuwit. I Umræöurnar á þinginu | stóöu lengi og var meiri áhugi j almennings á þeim en öllum | öörum, sem i þingsöium þar | hata verið i ára-raöir. ■ Knattspyrnusamband Perú | haföi iokaoröiö I þessu „heita j máli. Þaö hafnaöi Didi og réöi J Marcos Caldern, sem var meö J liöiö i HM-keppninni 1978. J Astæöan var augljós. Didi { vildi fá sem samsvarar 20! % >\ þúsund bandarikjadollurum i landsliöi Perú i HM-keppninni 1970, yröi fenginn aftur til aö puouuu uuiiuui mjuuwuui uiu » . mánaöarlaun, en Calderon J sagöist láta sér nægja 3| þúsund .... —klp— ■ m 'tSslÓ'.'' pgesc CESAR MENOTTI Sá fyrsti niður fjallið fær hundruð Dúsunda Atvinnumannakeppnin á skíðum alitaf að verða vínsællí meðal áhorfenda og keppenda Þótt enn séu nokkrar vikur þar til heimsbikarkeppnin f alpa- greinum á síðum hefst, eru hinir yfirlýstu atvinnumenn i greininni þegar byrjaðir aö keppa. Atvinnumannakeppnin nýtur oröiö vaxancfi vmsælda bæði i Evrópu og Ameríku, og er hún fyrir löngu farin aö fara i taugarnar á forráöamönnum heimsbikarkeppninnar og ann- arra stórmdta. Atvinnumennirnir draga nefnilega aö sér aukinn fjölda áhorfenda og afreksfólk úr rööum áhugamanna og kvenna sækjast orðiöeftir þvi aö komast i atvinnumannasirkusinn. Astæöan fyrir þvi er augljós . 1 atvinnumennskunni er allt fljót- andi i peningum og aöstaöan til æfinga og keppni jafnvelenn betri en meö landsliöunum i Heims- eöa Evrópu-bikarkeppni. Sem dæmi um upphæöirnar i atvinnumennskunni má benda á aö samanlagöar verölaunaupp- hæöir i atvinnumannakeppni i fyrra námu 640 þúsund Banda- rikjadollurum, og I árerusaman- lögö verölaun i öllum mótunum áætluö nema um 1 milljón doll- ara. Verölaunin i'hverju móti eru mishá, en fyrsta sætið gefur jafn- an nokkur þúsund dollara. I venjulegu móti er ekki óalgengt, aökeppt sé um 50 þúsund dollara og stundum er upphæöin enn hærri, sem skiptist á milli þeirra sem raöa sér i efstu sætin. Fyrsta atvinnumannakeppnin fór fram fyrir stuttu i Sölden i Austurriki. Þar, eins og venju- lega i keppni atvinnumannanna, er keppt i tveim samhliöa braut- um og farnar tvær feröir hvor i sinni brautinni. Hans Hinterseer frá Austurriki sigraði nokkuö örugglega i stór- sviginu, en i sviginu var hörku úr- slitakeppni á milli hans og landa hans Andre Arnold. 1 fyrri um- ferðinni var Hinterseer 0,074 sekúndum á undan Arnold i mark, en i þárri siöari urðu hon- um á mistök á einum staö i braut- inni, sem var yfir 600 metra löng og meö 48 hliðum, og náöi þá Arn- old aö komast aöeins á undan honum i mark. Haföi hann 6/10 úr sekúndu betri tima úr báöum um- feröunum en Hinterseer og var þar meö sigurvegari i' svigkeppn- inni... — klp — Arnarsson. Hélt hann t.d. Mark Coleman ÍS svo vel niöri, að hann var ekki búinn að skora nema 6 stig, þegarlangt var liöiö á siöari hálfleikinn. „Mér var uppálagt fyrirleikinn aöhaldahonum frá knettinum, og það tókst. Annars var vont aö hans, þvi aö hann er ótrúlega snöggur”, sagöi Hörður eftir leik- inn. Þaö sem geröi útslagiö hjá Armanni, var, aö leikmenn liös- ins náöu aö halda hraöanum niöri — eöa komast niöur á göngu- bolta, sem hentaöi Breeler afar vel. Þessi rólegheit rugluöu allt hjá Stúdentunum, og geröu þeir sÚk mistök, aö aörir klaufabárð- arnir féllu gjörsamlega i skugg- ann fyrir þeim. Armenningar komust mest i 20 stiga mun i' leiknum; 55:35, en minnstur var munurinn 8 stig þeim I vil undir leikin. Þegar upp var staðiö i' leikslok var Armann 10 stigum yfir, 67:57, sem var sanngjarn sigur, miöaö viö allt. Stigahæstu menn leiksins voru þeir James Breeler 34 og Höröur Arnarsson 15hjá Armanni. Hjá 1S skoraöi Mark Coleman mest eöa 17 stig en KR-ingarnir gömlu, Gisli Gislason og Ámi Guð- mundsson, komu næstir með 12 stig hvor. Dómarar voru þeir Þráinn Skúlason og Björn SkUlason og voru þeir yfirveguöustu og bestu menn á vellinum.. -klp-. Næstu leikir: í kvöld kl. 20.00. Njarðvík-tR, laugardag Valur-tS, sunnudag Armann-tR og þriðjudag KR- Njarövik. ítaiir unnu aftur I ttölsku unglingarnir sigruöu þá frönsku i keppni unglinga- landsliöa, i knattspyrnu, sem árlega er haldin um þetta leyti i Monaco. Þykir keppni þessi jafnan vera mesta unglingakeppni, sem haldin er i knattspyrnu i Evrópu — jafnvel meiri en sjálf Evrópukeppnin. ttalirnir sigruöu Frakkana j 2:1. Er þaðsama markatala og i | úrslitaleiknum i fyrra, en þá ■ mættust þessar sömu þjóöir og j sigruöu Italir þá einnig. J 1 kepnninni um þriöja sætiö J mættust Vestur-Þjóöverjar og J Spánverjar og sigruöu spænsku • piltarnir örugglega 4:0 .... —klp— I . m Menotti kallar á flpdiles. Kem pes og Bertoni - til að leika með Argentínu í „Litlu heimsmeistarakeppninni” Cecar Menotti, þjálfari heims- meistarana frá Argentinu i knatt- spyrnu hefur valið 18 leikmenn i landsliðshópinn. sem hann ætlar að tefla fram i „litlu heims- meistarakeppninni” er fram fer i Monetvideo i Uruguay dagana 30. desember til 10. janúar nk. Menotti er staöráöinn i aö sýna i þeirri keppni sem veröur á milli þeirra þjóöa sem hlotiö hafa heimsmeistaratitil i knattspyrnu, aö þaö hafi ekki veriö nein tilvilj- un aö Argentinumennirnir hans uröu heimsmeistarar siöast. Hann tekur þá 18 leikmenn sem hann hefur valið i æfingabúöir um 20. nóvember og mun halda þeim þar fram að jólum. Þá fá þeir að fara heim og hvila sig I nokkra daga fyrir átökin i „Mundialito” eins og keppnin er kölluö I Suöur- Ameriku. Þrir menn sem Menotti hefur áhuga á aö fá i hópinn hjá sér veröa þó ekki i þessum æfinga- búöum hjá honum, þvi að þeir leika allir með liöum i Evrópu. Þaö eru þeir Osvaldo Ardiles (Tottenham, Englandi) Daniel Bertoni (Florens.Italiu) og Mario Kempes (Valencia, Spani). Englendingar eru einu titil- hafarnir sem ekki mæta i þessa keppni. 1 staö þeirra verða Hollendingar, sem uröu i 2. sæti i keppninni 1974 og 1978. Fyrir utan þá og Argentinumenn keppa þar núverandi landslið Uruguay, ítalia, Vestur-Þýskaland og Brasilia... —klp— „Hann er elns sterkur Swansea-Ieikmaðurinn, Jeremy Charles, fetaði f fótspor fööur sins og frænda sins, þegar hann lék með Wales gegn Tékkum. Þessi 20 ára leikmaöur er því þriöji meölimurinn í fjölskyld- unni, sem klæðist landsliðsbún- ing Wales. — Ég þurfti á honum aö halda — hann er stór og sterkur varnarleikmaður, sagöi Mike England, landsliöseinvaldur Wales. —Jeremy er mjög sterk- ur i loftinu, eins og faöirhans og - og faðir hans IH og irændi" Trændi. Faöir hans, Mel Charles, lék miövörö meö Waies gegn A- Þjóðverjum I Leipzig 1957 i sin- um fyrsta landsleik — en alls lék hann 31 landsleik, Hann lék meö Swansea, Arsenal og Cardiff. Frændinn, John Charies, lék fyrst meö Wales i HM-keppninni iSviþjóö 1958, en allslék hann 38 landleiki. Hann var leikmaöur með Leeds, Juventus á Italiu og Cardiff. -SOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.