Vísir - 21.11.1980, Page 7

Vísir - 21.11.1980, Page 7
- Sekta télög sem ekki vilja lána leikmenn I landsleiki Ifkt og Brasilíumenn gera Ný Ijáröliunar- lelð fyrir KSÍ? Brasiliska knattspyrnusam- bandify hefur { sambandi viö samning brasiliska knattspyrnu- mannsins Roberto Faicao viö AC Roma á ttallu, sent félaginu bréf, sem vakiö hefur mikiö fjaörafok i herbúöum Roma og öörum félög- um, þar sem Brasilfumenn leika. bar er krafist þess aö félagið greiöi brasiliska knattspyrnu- sambandinu sem samsvarar 1000 sterlingspundum — liölega 1,3 milljónum fsl. króna — i hvert sinn sem félagið neiti aö lána hann i landsleik fyrir Brasilíu. Knattspyrnusambandi Islands ÓLAFUR JÓNSSON... fær ekki bllöar móttökur hjá KR-ingum. Þess má geta, aö Arni indriöason fékk glóöarauga i viöureign sinni viö varnarmenn KR og peysan var tætt utan af Þorbergi Aöal- steinssyni. (Vfsismynd Friöþjófur) I Þaö vakti athygli, aö I . Haukur Ottesen lék ekki meö I KR-liöinu gegn Vikingum i I | gærkvöldi. Astæöan fyrir þvi | 1 var sögö, aö hann hafi fariö I [ | fýlu, þegar Hilmar Björnsson, | I þjálfari KR-inga, gagnrýndi i * hann fyrir siöasta leik — og ' | neitaöi hann aö leika. -SOS. Hvað sðgðu Deir? • Við erum með sterka heild. —„Þaö má segja, aö siguri okkar hafi aldrei veriö i hættu, f eins og leikurinn þroaöist. Viö| lékum mjög sterkan varnarleiki i fyrri hálfleik, sem KR-ingar* áttu erfitt meö aö ráöa viö. Ég | getekkiannaöen veriöánægöur. — heildin hjá okkur er oröin I mjög skemmtileg og viö náum| mjög vel saman. — Þaö veröur ekkert gefiöl eftir Ur þessu — þó aö viö séum | meö gott forskot i deildinni, er Islandsmeistaratitilinn ekkil oröinn okkar. Þaö eru margirj erfiöir leikir eftir”. Víkingar voru of sterkir fyrir KR - KR-llðlð ðrotnaðl nlður ðegar Alfreð Gfslason var teklnn úr umferð Sterkir Vikingar áttu ekki i vandræðum meö aö ieggja KR-inga aö velli'23:19) i LaugardalsböIIinni I gærkvöldi. Þaö var rétt i byrjun, aö KR-ingar veittu Vikingum keppni, en þegar Páll Björgvinsson fyrirliöi Vlkings, tók stórskyttuna Alfreö Gislason úr umferö, þegar staöan var 3:2 fyrir KR-inga, var eins og tennurnar hafi-veriö dregnar úr KR-ing- um. (Þetta sagði Páll Björgvinsson, leikmaöur- inn sterki hjá Vlkingi). Vlkingar áttu ekki I vandræöum meö Vesturbæjarliöiö — náöu 6 marka forskoti fyrir leikhlé 12:6. Þeir léku mjög sterka vörn — og fiskuöu knöttinn hvaö eftir annaö frá KR-ingum og brunuöu upp i hraöupphlaup og skoruöu. KR-ingar byrjuöu seinni hálf- leikinn á þvi aö tveir leikmenn þeirra — þeir Konráö Jónsson og Jóhannes Stefánsson, fóru fram á völlinn i vörninni, til aö freistast til aö klippa á sóknarleik Vikinga. Þetta tókst vel til aö byrja meö. KR-ingar minnkuöu muninn i 8:12, en siöan ekki söguna meir. Vlkingar léku á miklum hraöa og þeir kafsigldu KR-inga — komust yfir 18:11 og 20:12. Þeir slökuöu siöan á undir lokin — þegar sigur þeirra var i öruggri höfn og þá tókst KR-ingum að minnka mun- inn — leiknum lauk meö sigri Vik- ings 23:19. KR-liöiö var ekki buröugt, þeg- ar Alfreö Gislason var tekinn úr umferö. Sóknarleikur liösins var i molum. Þaö var aöeins Jóhannes Stefánsson sem sýndi þokkalegan leik — undir lokin, en þá skoraði hann 6 mörk af llnu. Vlkingar léku oft mjög vel — sigur þeirra var aldrei I hættu. Kristján Sigmundsson átti mjög góöan leik i markinu — varöi 13 skot. Þorbergur Aöalsteinsson átti góöa spretti og einnig Páll Björgvinsson. ólafur Jónsson er I lægö um þessar mundir — þreytt- ur? Mörkin i leiknum skoruöu þess- ir leikmenn: VtKINGUR: — Páll 8 (4), Arni 5 (4), Þorbergur 6, Ólafur J. 2, Steinar 1 og Guömundur 1. KR:— Jóhannes 7, Alfreö 3 (2), Björn P. 3, Konráö 2, Haukur 2, Friðrik 1 og Þorvaröur 1. —SOS • Áttum aldrei möguleika. —’"Vikingar eru sterkir — viö áttum aldrei möguleika, eftir aö þeir voru búnir að ná 6 marka forskoti. Þaö kom niður áleikokkar, aö Haukur Ottesen lék ekki með — sóknarleikurinn var ekki nægilega beittur og leikkerfi, sem viö höfum veriö aöæfa, gengurekki upp. Vömin var ágæt hjá okkur, en sóknar leikurinn slakur”. (Björn Pétursson — KR-ingur, mælti þanning eftir leikinn). Trúum ekkl að ðelr han verið að ijúga - upp á sjálfa síg” segir ólafur Hauksson ritstjóri Samuels hefur oft veriö neitaö um aö fá is- lenska leikmenn lánaöa til lands- leikja og væri þvi ekki úr vegi fyrir stjórn KSI aö setja svipaöa klásúlu inn i samningana sem is- lenskir leikmenn eru aö gera viö erlend félög. Þessi hvimleiöu „NEI” frá þeim kæmu þá kannski ekki eins oft — og ef þau kæmu, þýddi þaö aura i galtóm- ann kassann hjá KSl... —klp— Punktar • Oldfleld kastaðí yflr 21 m Bandariski kúluvarparinn, Brian Oldfield, hefur aö undanförnu tekiö þátt I frjáls- iþróttamótum i Suöur- Amerlku og náö þar mörgum góöum köstum. Lengsta kastinu i feröinni til þessa náöi nann I Santiago i Chileen þar þeytti hann kúl- unni 21,13 metra... —klp— • Oft er heitt í koiunum Alþjóöa knattspyrnusam- bandiö, FIFA hefur ákveöiö aö heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu árið 1986, fari fram I Colombiu i Suöur- Ameriku. Oft er heitt i kolunum I þeim hluta heims, og þvi hefur FIFA, óskaö eftir þvi aö annaö land I Ameríku veröi til taks sem „varaland”, ef hlutirnir veröa ekki I fullkomnu lagi i Colombiu áriö 1986. Þegar hafa tvö lönd boðist til aö hlaupa undir bagga, ef eitthvaöferúrskeiðis. Eru þaö Bandarikin og Brasilia... —klp— • vin ðláifa í Englandl Rudi Gutendorf frá Vestur- Þýskalandi sem nú er aöal- þjálfari ástralska landsliösins iknattspyrnu, hefur látiö i ljós áhuga á aö veröa fyrsti út- lendingurinn til aö taka viö liöi i ensku 1. deildinni. „Astæöan fyrir þvi er afar einföld”, segir Rudi. „Ég var fyrsti þýski þjálfarinn til aö taka aö mér liö i Suöur-Ame- riku, sá fyrsti I Bandarikjun- um og sá fyrsti I Afriku. Ég held aö ensk knattspyrna geti mikiö lært af þýskri knatt- spyrnu og ástralskri lika!” —klp— Jdn Birgir Pélursson skriiar um Valsmenn i Samúel: Sjá rautt. Degar Deir verða varlr við innkaupamenn vals” Ólafur Hauksson, ritstjóri Samdels, haföi samband viö okkur i gær og kom hann fram at- hugasemd Samúels vegna ummæla Jóns G. Zoega, formann knattspyrnudeildar Vals, sem sagöi I viötaU viö Visi, aö varla einn einasti þáttur i grein þeirri I Samúel, sem væri um Val, væri réttur — og aö greinin væri aö mestu byggö upp á sögusögnum. — Jón Birgir Pétursson hefur 95% af efni greinarinnar frá mönnum, sem eru I innsta hring Vals. Viö trúum ekki, aö þeir séu aö ljúga upp á sjálfa sig, sagöi Ólafur. „mjiI graln er Dyggn ugp í jeeusegnum ' - gae er verle elnn elneill geilur I nennl réltur" seglr Jnn D. Zoloe. lormseur Knelljnyrnuaellder vels — „Þaö tr varla elnn einasti þíttur I þessari grein Ólafur sagöi aö Jón Birgir hafi talað viö marga I sambandi viö greinina. — Þessi grein er ekki til aö sverta Val, heldur bendir hún á þá þróun, sem orðiö hefur i knatt- spyrnunni og hvernig sú þróun heföi veriö Val til góös, sagði Ólafur. —SOS. — SOS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.