Vísir - 21.11.1980, Side 10

Vísir - 21.11.1980, Side 10
10 vísm Föstudagur 21. nóvember 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt ekki ganga aö þvl sem visu aö heppnin, sem hefur fylgt þér aö undan- förnu, endist þér eillflega. Viöhorf þitt tii ýmissa mála breytist. Nautiö 21. apríl-21. mai Varöveittu vel öli leyndarmál sem þér eru sögö. Þú ert ekki alveg laus viö kvlöa og áhyggjur vegna einhverra erfiöleika, sem þú átt viö aö strlöa. Tviburarnir 22. mai—21. júni Ljúktu viö öll ókláruö verk fyrri hluta dagsins og byrjaöu á nýjum seinni hlut- ann. öörum hættir til aö vantreysta þér. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér hættir til aö vera of haröhent(ur) I dag, reyndu aö fara sem varlegast. Hag- ræddu ekki sannleikanum I eigin þágu. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú hugsar ansi stórt I dag, en örlögin gera þær hugmyndir aö engu eöa alivega draga stórlega úr. Auktu oröaforöa þinn. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta veröur mjög mikilvægur dagur i llfi þlnu, sérstaklega varöandi samskipti viö vini þlna. Vonir þlnar rætast ekki. Vogin 24. sept —23. okt. Þú skalt sinna mikilvægum málum um morguninn. Allir samningar ganga mjög vel. Vertu ckki aö setja þig I neina tauga- spennu yfir smáatriöum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þetta er heppilegur dagur til aö sækja um nýjar stööur og gera ráöstafanir til aö bæta heilsufar þitt. Láttu ekki plata þig i kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Keyndu aö sökkva þér niöur I störf þin og tómstundaiöju. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þetta er góöur dagur til hvers konar sam- skipta við annaö fólk. Þú færö upplýsing- ar sem þú mátt alveg treysta. Foröastu hræsni. Vatnsberinn 21.—19. febr Þú þarft aö leggja hart aö þér viö bæöi störf og nám. Vertu skemmtileg(ur) I kvöid og stráöu I kringuin þig bröndurum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Flýttu þér hægt I dag. Þú skalt leggja hart aö þér og þú munt ná mjög góöum ár- angri. Komdu ástvinum þlnum ekki I kllpu. THöföinginn kailaöi til sln mjög háan og sterklegan mann, þetta er Bolar. — Þú færö hann aö gjöf fyrir lækninguna. TARZAN ® „ „ fíidemitli 1ARZAN Owned bj íd|it Ric Burroughs Inc and Us~d bj Petmission Bolar hneigöi sigdjúpt*' sagöi lágri röddu, min er ánægjan aö þjóna yöur, Bwana____________________________ ÍCOPYRIGHT © 1955 tOGAS RICE BURROUGHS, INC I All Rights Reserved 1 Tarsan fylgdist meö, allt virtist vera i lagi — en risinn haföi |____________djöfulegt augnaráö...________ Dáleiöslu orðin virka vel.____ Hr. Kirby \ £g veit þetta allt Desmond, | Hva.. hvaö er þetta hann er uppáhaldsIitur^sofandi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.