Vísir - 21.11.1980, Side 12
laoaaaaou!
12
Styrkir til háskólanáms i Hollandi
Hollensk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa is-
lendingum til háskóianáms i Hollandi skólaáriö 1981-82.
Styrkirnir eru einkum ætlaöir stúdentum sem komnir eru
nokkuö áleiöis I háskóianámi eöa kandidötum til fram-
haldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tóniistarháskóla er
styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjár-
hæöin er lOOOflórinur á mánuöif 9 mánuöi. — Umsækjend-
ur skulu vera yngri en 36 ára og hafa gott vald á hollensku,
ensku, eöa þýsku.
Umsóknir um styrk þennan, ásamt nauösynlegum fylgi-
gögnum, skulu Wa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k. — Um-
sókn um styrk til myndlistarnáms fyigi ljósmyndir af
verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um
styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást
1 ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
18. nóvember 1980.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ýtum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
||UMFERÐAR
aaaaaaaaaaaaaaaaaaoaaaaaaaaaaoaaaaarvaiQDaaaaa
a
□
o
D
D
□
□
D
D
O
a
a
a
D
D
□
a
a
D
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
Því ekki spara
verulega?
Nýjar skíðavörur —
notaðar skíðavörur
Allt eftir þínum óskum.
Tökum allar
i umboössölu.
skíöavörur
Opiö virka daga
kl. 10—12 og 1—6.
laugardaga kl. 10—12.
'^KADURINN
aaawcRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍIÍ SÍMI: 31290 auua
Húsráö eöa ráö
undir rifi hverju
1 eldhúsinu eyöir húsmóöirin aö
jafnaði mestum hluta sfns tima á
heimilinu of miklum tima finnst
vist ýmsum. Og oftast er hún aö
flýta sér. Klukkan gengur og sýn-
ir I öllu slnu miskunnarleysi, aö
innan stundar veröi allt aö vera
reiöubúiö til aö seöja svanga fjöl-
skyldu sem drífur að frá starfi,
skóla og leik. Þaö lærist ekki I
einu vetfangi aö hafa matinn allt-
af til reiðu nákvæmlega á réttum
tima, og sumar húsmæöur læra
þaö aldrei. Og eftirleikurinn
hreinsun véla og matariláta,
finnst sumum svo leiðinlegur aö
þeim lærist seint aö sætta sig viö
þaö verk.
baö þjónar auövitaö engum til-
gangi aö nöldra um leiðindi viö
dagleg störf, heldur reyna aö lita
á björtu hliöar málsins. Húsmóöir
veröur bara að hafa ráö undir
hverju rifi til aö létta hússtörfin
og flýta þeim, fækka sporunum,
en fjölga frlstundunum, án þess
að vanrækja þaö sem henni er
trúaö til. A langri eldhúsævi fer
ekki hjá þvi aö reynslan kenni
margvisleg ráö til aö létta störfin
og flyta þeim. Viö höfum tlnt fá-
ein slik ráö úr ýmsum áttum sem
kunna aö koma einhverri (eða
einhverjum) að gagni I dagsins
önn.
Kanniö gaumgæfilega allar
ykkar hreyfingar I eldhúsinu i
nokkra daga. Þurfiö þiö raun-
verulega aö ganga þvert yfir eld-
húsgólfiö i hvert skipti sem þiö
þurfiö á potti aö halda? Væri ekki
hagkvæmara aö hafa eldunar-
áhöldin I skápnum næst eldavél-
inni? Hvaö er sparistelliö aö gera
I annarri hillu beint fyrir ofan
vaskinn? Veltið skipulaginu vel
fyrir ykkur og breytiö þvi sem
fyrst, ef þvi er ábótavant, þaö
getur sparaö mörg spor og létt
undir á annan hátt.
Ef þiö eruö aö byggja, gleymiö
þá ekki aö hafa innstungur sem
víðast, svo aö þiö þurfiö til dæmis
ekki aö rjúka upp frá boröinu til
aö sækja brauð I ristina. Sé eld-
húsiö ekki af stærri gerðinni, get-
ur boröplata sem krækja má upp
á vegg, sparað bæöi fyrirhöfn og
rými.
Gamalt eldhús i nýjum búningi. Þarna hafa ibúar greiniiega varöveitt
gömlu sál eldhússins og endurkiætt persónulegu ivafi. t þessu notaiega
umhverfi gætum viö trúaö aösé bara einskær ánægja aö eyöa nokkrum
klukkutimum á dag viö eldhúsverkin...
Venjiö ykkur á aö þvo ofninn
meöan enn er velgja á honum,
óhreinindin ganga þá betur af.
Þegar þiö hafiö þvegiö upp eftir
bakstur, stingiö þá formunum
aftur inn i volgan ofninn, þá þorna
þau fyrr og slöur er hætta á ryöi.
Ef þiö ætliö aö vigta nokkrar
mismunandi tegundir matvæla
hverja á eftir annarri leggiö þá
smjör pappir eöa álpappir á
vogarskáliná.
Leir, sem farinn er aö dökkna
til dæmis eftir kaffi eöa te, er best
aö nudda meö blöndu úr þvotta-
dufti eöa ræstidufti. Einnig má
dýfa leirnum i klórvatn augna-
blik.
Ef þiö lendiö i vandræöum meö
aö skrúfa lok af dós eöa krukku,
látiö þá renna heitt vatn á skrúf-
ganginn um stund, þá gengur lok-
iö vel af.
Hrisgrjón veröa betri og
fallegri viö suöu, ef svolltill
sitrónusafi er settur út i vatniö.
Púöursykur vill oft klessast og
veröa aö einum klumpi sem ill-
mögulegt er aö nota. Látiö eina
eöa t.vær eplasneiöar (eða eina
franskbrauösneiö) i baukinn meö
sykrinum og hann veröur aftur
góöur.
HVAD KOSTAR
V* LÍTRI AF
KAFFIRJÓMA
GKR. 365.00
NÝKR. 3.65
I
‘