Vísir - 21.11.1980, Side 13
Föstudagur 21. nóvember 1980
VÍSIR
Setjiö tusku undir stafaleggina og burstiö meö stlfum bursta.
„Þiö setjiö tusku undir stafa-
leggina og bleytiö stifan bursta I
brennsluspfritus”, sagöi Haukur
Ágústsson skrifvélavirki i viötali
viö Visi.
Gamla góöa ritvélin sem stiröir
puttar hafa slegiö á i gegnum árin
var sjálf oröin stirö svo aö okkur
datt i hug aö eitthvaö þyrfti aö
hressa upp á hana. Viö bárum
okkur þvi upp viö Hauk sem leysti
greiölega úr vankunnáttu okkar
og stiröleika ritvélarinnar.
Þegar viö höföum sett tusku
undir stafaleggina og fengiö i
hendur gamlan tannbursta gegn-
blautan af brennsluspiritus
spuröum viö, hvaö næst?
„Þá fáum viö okkur hreinsileir
fyrir ritvélar, þetta er nokkuö
seigur leir, hann er, getum viö
sagt eitthvaö á milli leirs og
strokleöurs viökomu. Viö þrýst-
um hreinsileirnum á stafina
augnablik, og leirinn sogar
óhreinindin til sin og stafirnir
veröa hreinir. Svo þegar stafirnir
eru orönir hreinir getum viö
notaö mjúkan bursta til aö bursta
önnur óhreinindi i burtu, til
dæmis rykiö sem smýgur alls
staöar inn á milli.
Ég vil leggja sérstaka áherslu á
aö fólk smyrji ekki ritvélarnar
sinar, án þess aö hafa fengiö til-
sögn I þeim efnum. Olian binidur
rykiö og veröur vélin oft stirö af
þeim sökum. Þegar fólk hefur
sjálft veriö aö smyrja ritvélarnar
sinar og veit ekki nákvæmlega
hvar á aö smyrja fer olian bara út
um allt og þvi veröur þaö oft tvö-
föld vinna fyrir fagmanninn aö
hreinsa vélina á eftir”.
„Nú svo er eitt enn”, sagöi
Haukur „ef vélin dregur illa
pappir, er ágætt aö strjúka vals-
inn meö tusku sem hefur veriö
bleytt i spira.
Þegar viö höföum unniö verkiö
eftir þessum ágætu leiöbeining-
um Hauks Agústssonar varö
gamla ritvélin eins og ný enda
alltaf vitaö aö hún væri „ung i
anda” þrátt fyrir háan aldur.
Svo aöeins eitt i viöbót hreinsi-
leir fyrir ritvélar læst I Pennan-
um og kostar litil askja 1.145
krónur. —ÞG
Trúir þú á
fljúgandi diska?
Fljúgandi furðuhlutir eru sivinsælt umræðu-
efnj manna á meðal og þeir eru margir sem
segjast hafa séð meö eigin augum slik fyrirbæri
frá öðrum hnöttum. Aðrir eru fullir efasemda
og gera gys að hugmyndum um litla græna
menn frá Mars. I dálitillí úttekt Helgarblaðsins
er rætt við f jóra menn og þeir spurðir hvort þeir
leggi trúnað á tilvist þessara fIjúgandi gesta úr
öðrum heimi.
KATE BUSH, SIGMAR OG
LÉLEGAR KVIKMYNDIR
Hin vinsæla poppsöngkona Kate Bush lætur
Ijós sitt skina á siðum Helgarpopps. Sigmar B.
Hauksson fjallar um málefni sælkera á sinni
siðu. sagt er frá 10 verstu kvikmyndum sem
gerðar hafa verið, annað efni er á sinum stað,
Hringurinn, Helgarpistill. Frétjagetraun
o.s.fr v. Aukinheldur ýmislegt smálegt.
Þúsundþjala-
smidur á Húsavlk
Birgir heitir maðurog Steingrimsson og býr á
Húsavik. Hann hefur lagt gjörva höhd á margt
og meira en margt þvi hann telst vora allt
þetta: söngvari, leikari, rithöfundur, tónskáld,
bókari og veiðimaður. Helgarblaðiö ræddi ný-
lega við Birgi á Húsavik og er náttúrlega komið
viða við, enda maðurinn fjölhæfur vel.
dúkkan
er mætt í nýjum
fötum
m.a.
jóla- og
samkvæmis-
klæðnaði
Gústav Alfreösson fimmtán ára gamall sendisveinn geysist um á
mótorhjólinu i snjónum.
I
Fæst i öllum
helstu
leikfanga-
verslunum
PÉTUR
PÉTURSSON
heildverslun
Suöurgötu 14.
Símar 21020
og
Hver var Jack
The Ripper?
Fréttir bárust af þvi á fimmtudag að hinn svo-
kallaði Yorkshire-Ripper hefði látið til skarar
skriða eftir langt hlé. En hver var hinn uppruna-
legi Jack the Ripper? Nálega hundrað ár eru
liðin frá því hann fór um götur Lundúna og risti
vændiskonurá kviðinn og hefuraldrei komst upp
hver hann var. I Helgarblaðinu er greint frá 10
grunuðum og kennir þar margra grasa: Allt frá
morðóðum kráareiganda, geðveikum Rússa og
trufluðu ungmenni til vel metins læknis, lög-
regluforingjans sem stjórnaöi leitinni að Ripper
og „Eddy" prins sem hefði oröið konungur hefði
honum enst aldur.
Fólk vlð siörf:
HREINSUN Á
RITVÉLUM
I HEIMAHÚSUM
Sendisveinn
í snjónum
„Ég er bara i vinnu núna um
mánaöartima, annars ætla ég
lika aö vinna i jólafriinu”, sagöi
Gústav Alfreösson sendisveinn
sem viö hittum á mótorhjóli á
ferö i snjónum. Hann er fimmtán
ára gamall, er i niunda bekk
grunnskóla. Viö spuröum hann
hvort aö margir unglingar úr
hans kunningjahópi stundi vinnu
meö skólanum?
„Já, nokkrir strákar sem ég
þekki I Þinghólsskóla vinna svo-
litiö meö skólanum, flestir bara
stuttan tima i einu. Hjá mér kem-
ur vinnan svolitiö niöur á náminu,
þvi undanfariö hef ég unniö alla
eftirmiðdaga, þegar ég hef átt fri
og oft lika á kvöldin. Af hverju er
ég aö þessu? Nú auövitaö til aö fá
peninga...” hann virtist hissa á
siöustu spurningunni og líklega
ekki nema vón.
Sumarhýran og sjórinn
Gústav vann siöastliðiö sumar I
fiski en komst svo einn mánuö I
vinnu viö uppskipun hjá Togara-
afgreiðslunni...” þar haföi ég gott
kaup 1700 krónur á timann” sagöi
hannhróöugur.
En er þá ekki eitthvað eftir af
sumarhýrunni?
„Nei, ég keypti þetta mótorhjól
fyrir ári siöan, fékk lánaö fyrir
þvi hjá mömmu og auðvitað
borgaði ég þaö aftur meö
sumarpeningunum. Svo þurfti ég
aö kaupa varahluti i hjólið, þetta
er gamalt hjól. Ég eyddi miklum
tima i sumar i viðgerðir á þvi”.
Svobættihann viöbrosandi: „svo
fór nú eitthvað af peningunum i
föt og svoleiöis drasl”.
Flestar tómstundir Gústavs
fara I aö lagfæra mótorhjóliö
hans sem virðist eiga hug hans
allan. Hugurinn leitar lengra og
stefnir hann aö þvi aö kaupa nýtt
hjól næsta sumar. En hvaö tekur
viö eftir grunnskólapróf aö vori?
„Ég hef ekki hugmynd um þaö,
ég valdi sjóvinnu sem valgrein 1
vetur 1 skólanum, kannski langar
mig bara á sjóinn...
Aðeins vlkjum viö aö umferö-
inni og snjónum, og spuröum
hvernig hinum unga ökumanni
likaöi aö komast leiöar sinnar á
mótorhjóli i snjó?
„...alveg ferlega leiöinlegt
maö’r — ja, nema þegar maöur
getur tekiö svona smáspyrnu”
svaraði sendisveinninn I snjón-
um. —ÞG