Vísir


Vísir - 21.11.1980, Qupperneq 15

Vísir - 21.11.1980, Qupperneq 15
Alltaf fiðlgar fólklnu - á skemmlunum með Gosa Alltaf fjölgar fólkinu á Gosaskemmtununum á Hótel Loftleiðum og um siðustu helgi var slegið met i aðsókn. Gosi var lika á sinum stað og skemmti sér og krökkunum og aldrei hefur verið svo mikið fjör og góð þatttaka i leikjunum og á sunnu- daginn var. A skemmtununum sýna krakkarnir barnaföt af ýmsum geröum og þessi mynd var tekin af einni slfkri sýningu fyrir skömmu. Skemmtunin hófst meö þvi aö kór Breiöholtsskóla söng mörg skemmtileg lög undir stjórn ■ Anne Marie Markan og kórinn endaöi meö þvi aö syngja „Fyrr var oft i koti kátt” og allir viö- staddir sungu meö. Allir fengu endurskinsmerki og þegar Gosi var búinn aö fara i leiki meö krökkunum bauö hann öllum i Ibió eins og venjulega. Gosi baö fyrir kveöjur og sagöist vonast til aö sjá sem flesta aftur á Hótel Loftleiðum næsta sunnu- dag. Alltaf fjölgar fólkinu á Gosaskemmtununum. KðR OLDUTÚHSSKÚLA HELDUR UPP A FIMMlAN ARA AFMÆLI - á Gosaskemmtun næsta sunnudag Næsta sunnudag heldur fjöriö meö Gosa áfram á Hótel Loft- leiðum og þá mun kór öldu- túnsskólans i Hafnarfiröikoma I heimsóknog syngja undirstjdrn Egils Friöleifssonar, en kórinn á fimmtán ára afmæli um þess- ar mundir. Gosi veröur meö blöörur á lofti og fer auðvitaö i leiki meö krakkana og eins og venjulega býöur hann öllum I bió. Á öllum skemmtunum sýna krakkarnir barnaföt og þar sem nú er fariö aö kólna munu krakkarnir sýna skjólgóöan fatnaö frá prjóna- stofunni Iöunni og úlpur frá Mömmusál. Ef aö likum lætur og ef miöaö er viö fyrri Gosa- skemmtanir má búast viö miklu fjöri á Hótel Loftleiðum á sunnudaginn kemur. Kór öldutúnsskóians er fimmtán ára um þessar mundir. Hér er kórinn aö synjga i Háskólabfói en myndin var tekin fyrir tveimur árum. Föstudagur 21. nóvember 1980 Föstudagur 21. nóvember 1980 VÍSIR 15 islensk vörusýnlng 09 landkynning i Færeyium: Áliugi Færeyinga er mjög mikill íslensk vörusýning og landskynning var haldin i Þórshöfn i Færeyjum dagana 13.- 15. nóvember. Sýningin var haldin á vegum tJt- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins með þátt- töku 21 islensks fyrir- tækis ásamt Ferða- málaráði sem hélt uppi íslandskynningu á meðan sýningin stóð yfir. Sýningin var staðsett i ný- byggöri verslunarmiöstöö sem I eru 30 verslanir ásamt kaffi- teriu, banka, pósthúsi og leik- sviöi. Verslunarmiöstöö þessi er mjög sérkennileg bygging meö burstum og bröttum þökum. Buröargrindin i útveggjum hússins er ber fyrir utan ytri út- veggjaklæöningu sem er úr áli. en sjá lf húsg rindin er úr sveru m trébitum. Allt húsiö er mjög stórt oghiöveglegasta. Þessmá geta aö Færeyingar viröast hafa skilning á þvi hvernig á aö halda regnvatni utanhúss. I Færeyj- um sjást ekki flöt þök á húsum og aðspurðar um húsleka þekkja Færeyingar ekki slfk fyrirbrigði, nema einn sem ég talaöi viö haföi heyrt um það en þaö var hjá föðurbróður hans sem býr á íslandi! Sýningin var opnuö formlega af sendiherra íslands Einari Agústssyni. t setningarræðu sinni minntist hann á skyldleika og sameiginlegan uppruna þjóð- anna. Hann hélt þátttakendum og færeyskum gestum kvöld- veröarboð á Hótel Hafnia og var á borðum Islenskur matur, þar á meðal súrmatur svo og fær- eyskt skerpikjöt. Rómuöu boðs- gestir mjög veislumatinn. Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt I sýningunni: Böricur h/f, Frón h/f, Góa h/f, Hagi h/f, Hampiðj- an,J. Hinriksson, Meiöur, Ofna- smiöjan, Póllinn h/f, Prjóna- stofan Iöunn, Rafha h/f, Elle, Búvörudeild Sambandsins, Hekla, Sápugeröin Frigg, Stál- húsgagnagerö Steinars, Sæ- plast, Traust verkfræöiþjón- usta, Tæknibúnaöur h/f, Vél- smiðjan Oddi, Góö aösókn var aö sýningunni og virtist framleiðsla hinna Is- lensku fyrirtækja falla vel aö smekk heimamanna. Nokkuð er viö ramman reip að draga á færeyskum vöru- markaöi þvi vöruúrval er geysi- mikiö, meirat.d. i matvörum og sælgæti en á íslandi. Þannig má segja aö Islendingar hafi ekkert að bjóða sem ekki er til á fær- eyskum markaöi, en þaö er ís- lendingum styrkur i þessu til- felli aö verð og gæöi islenskrar vöru eru samkeppnisfær svo og hlýhugur Færeyinga i okkar garð og áhugi þeirra fyrir Is- landi og þvl sem islenskt er. Arangur þessarar sýningar er þvi i rauninni góöur, öll fyrir- tækin náöu samböndum eða fengu áhugasama umboðs- menn, og sum fengu pentanir. H.M. Sýningin fór fram Thinu nýbyggöa verslunarhúsiSMS sem er hiö veglegasta eins og sjá má á myndinni. Vlsismynd Hallgrimur. Söiumaöur frá Stálhúsgagnagerö Steinars hefur komiö sér vel fyrir f sýningarbásnum ásamt færeyskri ieikkonu sem kom þeirra erinda aö kaupa sér húsgögn á sýningunni. Visismynd Hallgrimur. Einar Agústsson sendiherra setur sýninguna. Visismynd Hallgrimur Færeyskir sýningargestirsjást hérskoöa prjónavörur sem Iöunn sýndi á sýningunni. Visismynd Hallgrimur. Mikil örtröövar jafnan viö sýningarbás Góu h/f.enda fengu sýningargestir aösmakka þar á sælgætinu sem fyrirtækiö framleiöir. Visismynd Hallgrlmur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.