Vísir - 21.11.1980, Page 16
Fólk vill frið
á helmilunum
Trúaður Reykvikingur
skrifar:
A mánudagskvöld 17. nóvem-
ber var sýnd i sjónvarpinu mynd
um Moon-hreyfinguna. Þar kem-
ur fram hver raunverulegur til-
gangur hreyfingarinnar er, en
hann er sá að plokka út úr
grandalausu fólki peninga þess.
Til þessarar fjárplógsstarfs-
semi eru gjarnan notaðir
óharðnaöir og reikulir unglingar.
Til dæmis skyrði ein stúlka frá
þvi aö hún hefði safnað ein um 135
milljónum fyrir Moon-hreyfing-
una.
Mig langar til að spyrja. Er
ekki hægt að koma lögum yfir
þetta fólk, svo að sannir kristnir
Islendingar geti haft sinn
heimilisfrið? Þaö er helv... hart
að fá ekki að vera i friði fyrir
þessu fólki sem er öllum til ama
og leiðinda.
vantar m-
lýsingar
um fsland
Þessum ófögnuði hefur aðeins
skotiö upp kolli hér á landi. Hinir
„tunglsjúku” Moonistar, ásamt
öðrum sértrúarhópum, vaða um
bæinn með frekju og yfirgangi og
raska heimilislifi fólks. Þetta
fólk þrengir sér inn á heimili og
er varla nokkur leið að losna við
ágang þess.
Táknmál
fyrir
aiia
Visir, Reykjavik.
Mig langar til þess að fá hjálp
hjá Visi vegna þess, að ég hef i
hyggju að heimsækja Island
næsta sumar.
Ég hef þegar aflað mér nokk-
urra upplýsinga um land og þjóð,
en mig langar til að vita meira.
Þess vegna bið ég um, að nafni
minu verði komið á framfæri i
Visi.
Ég er 32 ára og mig langar aö
komast i samband við einhvern á
svipuðum aldri. Ég tala aðallega
frönsku en get einnig bjargað mér
á ensku. Með kærum þökkum.
Louise Brabant
47 Charron
Ville Lemoyne
P. Quebec
Kanada
J4R 2K4
Sigurbjörn Þorgeirsson
hringdi.
— Fólk hefur tekið eftir þvi að
það er farið að flytja fréttir i sjón-
varpinu á sérstöku táknmáli fyrir
heyrnarlausa.
Mig langar til þess að vekja at-
hygli á þvi hvort hér er ekki kom-
ið fram framtiðarmál alls heims-
ins svo að allir geti talað saman.
Hvi geta ekki allir lært þetta mál?
Ég veit sjálfur að þetta er ekki
erfitt aö læra og til dæmis táknar
hver hreyfing oft eina setningu
eöa meira.
Hringið i
síma 86611
milli kl. 2-4
eða skrifið lil
lesenda-
siðunnar
Jón B. Uunnlaugsson gerði stormandi lukku á skemmtun Fóstbræöra.
HAMBORGARARNIR VORU
GÚBIR A „FJARKANUM”
Lesandi Visis skrifar:
Ég er einn af þeim fjölmörgu
Reykvikingum, sem horft hefur á
það með velþóknun að veitinga-
stöðum i borginni fjölgar jafnt og
þétt og fjölbreytni þeirra i veit-
ingum eykst. Hef ég látið eftir
mér að sækja heim þá staði sem
bætast við hverju sinni og gefið
þeim einkunn fyrir mig.
Um daginn birtist i Dagblaðinu
greinarkorn frá manni sem
nefndi sig sælkera og minntist i
þessari grein sinni á „litinn og
notalegan” veitingastað i Austur-
stræti 4, sem heitir Fjarkinn og
mælti mjög með þessum stað.
Sagðist þessi maður tala af
reynslu, þar sem hann hafði snætt
á honum i nokkur ár nokkuð
reglulega
„Ég eins og fyrri daginn fylltist
forvitni og ákvað að heimsækja
þennan stað, sem ég vissi ekki
einu sinni að væri til.
Það hefur verið kenning uppi
erlendis að veitingastaðir megi
Guðrún Jónsdóttir skrif-
ar:
Mig langar aö biðja Visi að
koma á framfæri þakklæti minu
til Karlakórsins Fóstbræðra fyrir
aldeilis ógleymanlega skemmt-
un, sem ég varð aðnjótandi
laugardagskvöldiö 15. nóvember
sl. — i hinu vistlega félagsheimili
kórsins við Langholtsveg. Oft
hefur kórinn skemmt styrktar-
meölimum sinum og öðrum með
góðum söng og svo var einnig
nú.Auk þess kemur fram einkar
skemmtilegur og vandaður
„Barbershop” kvartettsöngur og
Hákon Oddgeirsson sló einnig
heldur betur i gegn. Ýmis önnur
smellin skemmtiatriði voru og
meöal annars sáu Fóstbræðra-
konur um hluta þeirra. Rúsinan i
pylsuendanum var svo Jón B.
Gunnlaugsson, sem komið hefur
til liös viö kórinn eftir nokkurt
hlé. Vakti hann slika hrifningu, að
allt ætlaöi um koll að keyra. Er
greinilegt, að hann hefur engu
gleymt nú þegar hann kemur
fram á sjónarsviðið aftur. Mér
var sagt, að Jón hafi hlaupiö i
skaröið fyrir fóstbróður sinn,
Þorgeir Astvaldsson á siöustu
stundu. Er mikill fengur að þess-
um vinsæla skemmtikrafti. —
Þessi skemmtun var hin siöasta
ekki fara fram úr ákveðinni stærð
svo að þeir missi ekki þá hæfni að
geta verið góðir veitingastaöir.
Eitt er vist, að þessi staður er
ekki stór og á ekki við þetta
vandamál að striða. Tekur hann
vart meira en tuttugu manns i
sæti.
Það sem ég pantaði mér á þess-
um stað var „stórborgari” með
salati, sósu og frönskum. Bað ég
um hann litið steiktan eins og mér
B. Karlsson skrifar
Ég hef mikinn áhuga á þvi að
komast i samband við þá sem
af mörgum, sem haldnar hafa
verið fyrir styrktarmeðlimi og
gesti kórsins. — Ég skora á kór-
inn að gefa fleirum kost á aö taka
þátt i þessari tveggja tima
skemmtidagskrá auk þess sem
ekki er amalegt að taka sporið i
hinum veglegu húsakynnum á
Langholtsveginum. Hafið bestu
þakkir fyrir sérstaklega ánægju-
legt kvöld.
G.F. hringdi.
Getur það verið satt og rétt, að
einhver einn aöili hafi keypt
nokkur tonn af smjöri i smjörút-
sölunni á dögunum?
Þetta las ég i einhverju dagblað-
anna, og þar sagði, að ætlun
mannsins væri að selja smjörið á
réttu verði, þegar útsölusmjörið
væri uppselt i verslununum.
Ég varð sjálfur vitni, að hama-
gangnum og græðginni, þegar
fólk var að birgja sig upp af
smjöri i stórverslun i Reykjavik á
dögunum. Frekjan og yfirgang-
urinn var yfirgengilegur og fólk
rogaðist i burtu með þvflikar
birgðir af smjörinu, að mér
blöskraöi.
finnst best og fékk mér pilsner
meö sem mér finnst gott með
hamborgara.
Ég hef ferðast um Bandarikin,
fæðingarstað hamborgarans, þar
sem úir og grúir af hamborgara-
stöðum, nær öllum góðum og verð
ég að segja að „stórborgarinn” á
Fjarkanum gaf þeim bestu i
Bandarikjunum ekkert eftir. Þvi
mæli ég eindregið með þessum
stað.
standa fyrir undirskriftasöfnun
þeirri, sem stendur yfir þessa
dagana I fjölmörgum verslunum
a.m.k. I Reykjavik.
A lista sem liggja frammi i
verslununum, skrifa þeir nöfn sin
sem vilja berjast gegn skrefa-
talningu þeirri, sem á að taka
gildi hjá Pósti og sima um
áramótin, oger bein atlaga gegn
heimilum, sérstaklega i
Reykjavik.
Simakostnaður mun hækka
gifurlega við þetta, og þvi vil ég
komast i samband við það fólk,
sem stendur fyrir þessari undir-
skriftasöfnun, þannig að þeir viti,
að ég stend með þeim.
Þeir sem standa fyrir
þessari undirskrifta-
söfnun geta komið skila-
boðum áleiðis hér á
lesendasiðunni.
Ég reikna fastlega með þvi að
stór hluti smjörsins sem selt var á
útsölunni, muni skemmast hjá
fólki. Það þarf að geyma smjörið
við ákveðið kuldastig, sem er yfir
þvi, sem er i frystikistum fólks,
og það liður ekki á löngu þar til
það fer að skemmast.
En þessi einstaklingur, sem
keypti smjörið i tonnavis, gengur
enn lengra. Hann kaupir upp
smjör sem fólk er á útsölusmjöri
þarf aö halda heföi annars fengið
og ætlunin er einungis sú að
græða þarna vænan skilding. Mér
finnst, að þeir sem vita um þenn-
an mann ættu ekki aö þegja yfir
nafni hans, heldur koma þvi á
framfæri opinberlega. Svona
græðgi og frekju á ekki að liða.
ÚGLEYMANLEG
SKEMMTUN
Hverjir sjá um
söfnunina?
GETUR ÞAÐ VERIÐ?