Vísir - 21.11.1980, Síða 19
Föstudagur 21. nóvember 1980
19
mmralíf
vtsm
Hér eru þau hjón I samkvæmi á tali við Jon Walmsley (The Walton’s
Jason) og konu hans Lisu. (Myndir: Tony Korody).
„og þetta var okkar fyrsta rifr-
iídi”. — „Fyrsta og siöasta”, —
bætir hiln við.
Þau byrjuðu að búa saman áriö
1975 og áriöeftir fóru þau heim til
Islands. Hún fór i nám I enskum
bókmenntum og hann fór að gera
hljómplötur. begar hinn reyndi
breski rokkari Long John Baldry,
bað Jakob um að vera hljóm-
borðsleikara hjá sér í Kanadaferð
árið 1977 varö hann að segja já, —
Elton John, Mick Jagger og Rod
Stewart unnu allir með Baldry á
sinum tima. Anna kom meö og
þegar hljómleikaferðinni lauk i
Vancouver ákváðu þau að
skreppa til Los Angeles. Þegar
þangað kom leist þeim svo vel á
sig að þau litu hvort á annað og
sögðu: „Þetta er staöurinn þar
sem við viljum vera.”
Þau veðsettu myndavélamar
sinar til að kaupa bfl, ómálaðan
Mercury árgerð 1976 og siðan
hófu þau leit að atvinnu. Anna
fékk fljótlega viðtal við Ninu
Blanchard, fyrirsætu-umboðs-
manninn, sem hafði uppgötvað
Cheryl Tiegs. „Þiö fáiö mynda-
vélarnar ykkar aftur fljótlega”,
— sagði Blanchard við önnu.
„Við eigum eftir að gera það gott
saman”.
Anna var valin úr hundruðum
annarra fyrirsæta fyrir Sassoon.
Siðan hefur hún unnið I yfir 100
verkefnum. Á meöan gerði Jakob
samning við Warner Brothers.
fyrstur Islendinga.”
Hér eru ekki tök á að fara nánar
út I þessa skemmtilegu grein, en i
framhaldinu ræða þau meðal
annars um hjónabönd, leiklistar-
feril önnu þar sem getiö er leiks
hennar i' More American Graffiti,
svo og sambúð þeirra og áhuga-
mál. Þar segir m.a. að þau hafi
skilning á þvi hvaö hitt sé að gera
i starfi og þegar rætt er um f jár-
málin er haft eftir Jakob, að hon-
um sé „nokk” sama þó hún hafi
hærri tekjur. — „Við njótum þess
að eyða þeim saman”, — segir
Anna og bætir við: „Þaðan sem
við komum skipta peningar ekki
svo miklu máli. Það eru aðrir
hlutir, svo sem fjölskyldan, sem i
skipta meira máli”. Og greininni
lýkur á þvi aö draga upp dæmi
um það hversu vel þeim vegnar i
Los Angeles: „I sönnum Holly-
wood velgengnisstil hafa þau selt
gamla bilinn og aka nú á Volvo og
BMW.” (Þýtt, endursagt og stytt
úrPeopie, 17. nóvember 1980).
•*----------------«r
Anna fer I gegnum heimildar-
mynd fyrir sjónvarp, um
Brasiliumenn af Islenskum ætt-
um, sem þau hjón hafa nýlega
framleitt.
Texti:
Sveinn
Guðjónsson
Á heimili önnu og Jakobs I San Fernando Valley, æfir hún rakkrems- sjónvarpsauglýsingu sina á eigin
manninum.
Konunglegt
hei d ur smer ki
Karl Gústaf Sviakonungur og
Silvia drottning heimsóttu nýver-
ið Óperuna í Stokkhólmi þar sem
þau voru viðstödd uppfærslu á
„Othello” meö ballettdansaran-
um Erik Bruhn i aöalhlutverki.
Astæðan fyrir nærveru konungs-
hjónanna var sú, að þau vildu
heiðra hinn danska ballettdans-
ara fyrir störf hans I þágu Óper-
unnar en hann hefur nú um skeiö
verið bajlettmeistari og listrænn
ráöunautur við stofnunina.
Ballettmeistarinn Erik Bruhn tekur við heiðursmerkinu frá sænsku
konungshjónunum.
HRISTINGUR
DOTTIR REAGANS
Þaö fer ekki hjá því, aö þegar forseti er kjörinn i
Bandarikjunum er fjölskylda hans dregin fram i
sviösljósió. Viö höfum þegar sagt frá ballettdansar-
anum i f jölskyldu Reagans og hér kynnum viö söng-
konuna Patti Reagan Davis, döttur hins nýkjörna
forseta. Annars er það sagt um Patti, aö hún hafi
ekki þurft á frægð föóur sins aö halda. Hún er sögö
hafa ótviræða hæfileika og var á hraöri leiö upp á
stjörnuhimininn, áöur en Reagan for út i forseta-
slaginn....