Vísir - 21.11.1980, Page 20
20
Föstudagur 21. nóvember 1980
yísm
idag íkröld
Leikstjóri „vetrarbarna” slær enn í gegn:
i
KGM UNG MOBIR
FJER KRRBBAMEIN
- mynflín verður sýnd í Gamla bíó í vetur
Hvaöa áhrif hefur þaö á llf
ungrar konu og fjölskyldu henn-
ar, þegar I ljós kemur, aö konan
er meö krabbamein 1 brjósti?
Um þaö fjailar danska kvik-
myndin „öjeblikket” eöa
„Augnablikiö”, sem Astrid
Henning-Jensen — leikstjóri
„Vetrarbarna” — hefur gert og
hlotiö hefur mjög góöar viötök-
ur bæöi I Danmörku og Noregi.
Gamla bió hefur fengiö þessa
kvikmynd til sýningar, og verö-
ur hún á dagskrá þar sföar i vet-
ur.
i „Augnablikinu” er fjallaö
um ósköp venjulega kjarnafjöl-
skyldu — ung hjón, sem eiga tvö
börn, dreng og telpu. Ann-Mari
' Max Hansen leikur ungu kon-
una, sem skyndilega fær aö vita,
aö hún er meö krabbamein I
brjósti. liræöslan gripur hana,
kyilonyndir
Umsjón:
Elias
Snæland
Jónsson.
og-hún veltir þv! fyrir sér, hvort
hún sé aö deyja. Viöbrögö henn-
ar eru reiöi, ótti og vonleysi.
Veikindin hafa einnig mikil
áhrif á fjölskylduna: lifsviöhorf
þeirra breytist, fjölskyldan fer
aö lifa fyrir liöandi stund, fyrir
augnabiikiö. Konan lifir i si-
felldum ótta viö dauöann þrátt
íyrir geislameöferö, og hún
missir háriö og veröur þvi aö
ganga meö hárkollu, og loks
þarf aö fjarlægja annaö brjóst
hennar. Allt þetta cr mjög erfiö
lifsreynsla fyrir hana.
„Krabbamein er yfirleitt mál,
sem ekki er talaö um” segir
Astrid Henning-Jensen I viötali.
„Ég á marga góöa vini, sem
hafa fengiö aö finna fyrir þess-
um alvarlega sjúkdómi, og þeir
gáfu mér hugmyndina aö kvik-
myndinni. Ég hef séö hvernig
þeir lita allt ööru visi á lifiö en
annaöfólk vegna þess, aö dauö-
inn vofir sifellt yfir þeim”, segir
hún.
Eins og áöur segir veröur
þessi mynd sýnd i Gamla bió
siöar i vetur.
Land og synir i Noregi
Kvikmyndin „Land og synir”
var frumsýnd í Noregi á laugar-
Inn i friösælt lif kjarnafjölskyld-
unnar kemur allt i einu ógnvald-
ur: krabbamein i brjósti.
Ann-Mari Max Hansen og Sören
Spanning I hlutverkum ungu
hjónanna i „Augnablikiö”.
daginn. A mánudaginn birtist
dómur um hana I Morgenbladet,
þar sem fariö er vinsamlegum
oröum um myndina. Gagnrýn-
andi blaösins segir m.a., aö i
kvikmyndinni sé daglegu lifi á
landsbyggöinni á krepputiö lýst
á sannveröugan hátt, auk þess
scm fegurö og hrjóstugleiki is-
lenskrar náttúru komi þar skýrt
fram. —ESJ.
Heiöursfélagar Tónlistarfélags Akureyrar, ásamt núverandi formanni,
Jón Sigurgeirsson, Stefán Agúst Kristjánsson, Jón Hlööver Askelsson
og Haraldur Sigurgeirsson.
Frá aðalfundi Tónlistarfélags Akureyrar:
Jón og Haraldur Sigurgelrs-
synir heiðursfélagar
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
| Bræöurnir Jón og Haraldur
j Sigurgeirssynir voru geröir aö
| heiöursfélögum Tónlistarfélags
| Akureyrar á aöalfundi félagsins,
j sem nýlega var haldinn.
| Jón Sigurgeirsson, fyrrverandi
skólastjóri Iönskólans á Akur-
eyri, er einn af 12 stofnendum
félagsins. Gegndi hann for-
• mannsstarfi á árunum 1966-70.
J Haraldur bróöir hans, sem er
j fulltrúi á skrifstofu Akureyrar-
bæjar, starfaöi i félagsráði i 30 ár
og var gjaldkeri félagsins i 16 ár.
Hafa þeir bræöur þvi lagt mikiö
starf af mörkum, til eflingar tón-
! listarlifi á Akureyri.
Tónlistaráhugann eiga þeir
I heldur ekki langt að sækja, þvi
I faöir þeirra, Sigurgeir heitinn
I
I
I
I
Jónsson, orgelleikari, var fyrsti
heiðursfélagi Tónlistarfélagsins.
Auk þeirra feðga hafa þeir Björg-
vin Guðmundsson, tónskáld, og
Stefán Agúst Kristjánsson veriö
geröir aö heiöursfélögum.
Stefán Agúst var einn af stofn-
endum félagsins og gegndi hann
formennsku i 23 ár, allt þar til
hann flutti til Reykjavikur. Var
hann óþreytandi i starfi sinu fyrir
Tónlistarfélagið og lyfti mörgum
Grettistökum til framfara fyrir
tónlistarlifið á Akureyri i
stjórnartið sinni.
Núverandi formaöur Tónlistar-
félags Akureyrar er Jón Hlöðver
Askelsson, en aðrir i stjórn eru
Hrafnhildur Jónsdóttir og Hulda
Þórarinsdóttir. G.S.
„Kvenímyndln I karlabnkmenntum”
Anne Claus kennari i amerisk-
I um bókmenntum við Kaup-
| mannahafnarháskóla flytur opin-
| beran fyrirlestur i dag, föstudag,
j i stofu 201 Arnagarði og hefst
j hann klukkan 17.15. Nefnist fyrir
„i lesturinn „Images of Women ín
Fiction by Men” og mun hún
flytja hann á ensku. Anne Claus
er hér i boði Heimspekideildar
Háskóla Islands.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
— KÞ
leikfelág agaft'
REYKJAVlKUR W
Rommi
i kvöld uppselt
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Að sjá til þin, maður!
Laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar cftir
Ofvitinn
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
I
AUSTURBÆJARBIÓI
4. sýn. I kvöld kl. 21.30.
Hvit og gyllt kort gilda
5. sýn. sunnudag kl. 21.30
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 11384.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla islands
islandsklukkan
eftir Halldór Laxness
17. sýning sunnudag kl. 20
18. sýning þriöjudag kl. 20
Upplýsingar og miöasala i
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga frá kl. 16-19.
Simi 21971.
f-ÞJÓOLEIKHÚSIb
Smalastúlkan
og útlagarnir
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Könnusteypirinn
pólitíski
laugardag kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn
Litla sviðiö:
Dags hríðar spor
þriöjudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
Hin heimsfræga franska
kvikmynd sem sýnd var viö
metaösókn á sinum tima.
Aaöalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Guny, Marika
Green. Enskt tal, Islenskur
texti.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11.
Stranglega bönnuö innan 16
ára
Nafnskirteini.
I svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
TÓNABÍ6
Sími 31182
óskarsverðlauna-
myndin:
i Næturhitanum
( ln the heal of the night
Myndin hlaut á sinum tima 5
Óskarsverölaun, þar a
meöal, sem besta mynd og
Rod Steiger, sem besti leik-
ari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Rod Steiger,
Sidney Poitier.
Bönnuö innan 12 ára i
Endursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sími 11384
Besta og frægasta mynd
Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö og leikin, bandarisk
kvikmynd i litum, sem hér.
var sýnd. fyrir 10 árum viö
metaösókn
Aöalhlutverk:
^Steve McQueen
Jacqueline Bisset
Alveg nýtt eintak.
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 7.10
Grettir kl. 9.30.
SOmpiagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spitalastig 10—Sími 11640
Dominique
Ný dularfull og kynngimögn-
uö bresk-amerisk mynd. 95
mlnútur af spennu og i lokin
óvæntur endir.
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son og Jean Simmons.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tunglstöðin Alpha
Fjörug og spennandi ný ensk
visindaævintýramynd i lit-
um, um mikil tilþrif og
dularfull atvik á okkar
gamla mána. — Martil
Landau, Barbara Bain
Leikstjóri: Tom Clegg
Islenskur texti
Sýndkl. 5 —7 — 9 og 11.