Vísir - 21.11.1980, Side 21

Vísir - 21.11.1980, Side 21
Föstudagur 21. nóv£mber 1980 21 VÍSIR xdag íkvðld Eitt verka svningarinnar, en þetta er hluti af Flatartungufjölinni. LIST- OG NYTJAMUNASÝN- ING AO HALLVEIGARSTÍG1 Nú stendur yfir sýning list- og nytjamuna I Húsi iönaöarins aö Hallveigarstig 1, en sýningin er á vegum Iönaöarmannafélagsins I Reykjavik og framkvæmda- nefndar árs trésins. A sýningunni kennir ýmissa grasa, en þar eru um 150 verk eftir ýmsa listamenn islenska. Sýningin á að gefa „ofurlitla hugmynd um þá miklu ástundun Islendinga við að gefa hugarflugi sinu lausan tauminn með trjávið að efni. Hún sýnir einnig viðinn, eins og hann kemur ómótaður úr náttúrunni og þegar hann er til- búinn til smiða. Hún sýnir þær tegundir viðar, sem fallið hafa á Islandi, og örfá dæmi frá öðrum löndum. Hún á að gefa örlitið sýnishorn af islenskum skógi, eins og hann getur bestur orðið, og af þvi hversu mikil tré geta vaxið hér,” eins og Sigurður Blöndal kemst að oröi i ávarpi i sýningarskrá sýningarinnar. Sýningunni lýkur 24. nóvember, en hún er opin klukkan 16-21 virka daga, en 14-22 laugardaga og sunnudaga. — KÞ Svipmynd úr Smúlastúlkunni. Sýningum á Smalastúikunnl og úlldgunum að Ijúka Sýningum fer nú aö Ijúka á leik- riti Sigurðar Guömundssonar og Þorgeirs Þorgeirssonar, Sntala- stúlkunni og útlögununt. Leiknum hefur veriö vel tekiö og aösókn veriö góö. Sýningar eru nú teknar aö nálgast fjóröa tuginn, en þeim lýkur fyrir jól. Leikurinn gerist á árunum 1537-1555 og hefst á sögunni af ungum elskendum, sem ekki mega eigast. Strangir foreldrar stúlkunnar senda hana i klaustur, en henni tekst að sleppa þaðan og elskendurnir flýja til fjalla. A fjöllum fæðist þeim sonur, en stúlkan deyr af barnsförum. Sonurinn elst upp með útilegu- mönnum og beinir leikurinn siðan athygli áhorfandans að sögu hans, þá er hann kemst i tæri við byggöamenn og -konur. Leikritið hefur komið mörgum á óvart sökum nútimalegrar um- ræðu um frelsið, valdið og ástina. Þá hefur uppfærslan og þótt tiðindum sæta i leikstjórn Þór- hildar Þorleifsdóttur og glæsi- legri leikmynd Sigurjóns Jó- hannssonar og lýsingu Kristins Danielssonar. 1 helstu hlutverkum eru Tinna Gunnlaugsdóttir, Arni Blandon, Þráinn Karlsson, Helga E. Jóns- dóttir, Baldvin Halldórsson, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson og Þórhallur Sigurðsson. Næstu sýningar á Smalastúlk- unni verða i kvöld og á sunnudag og hefjast bæði kvöldin klukkan 20. — KÞ „Hvað 6P SVO glall... Söngskólinn f Reykjavik heldur enn eina af sínum stórskemmti- legu miðnæturskemmtunum f kvöld í Háskólabió klukkan 23.15, sem ber nafniö „Hvaö er svo glatt, sem góöra vina fundur.” Skemmtanir þessar hafa veriö mjög vel sóttar, enda léttar og gamansamar og viö allra hæfi. Fjöldi einsöngvara og pianóleik- ara koma fram, auk Kórs Söng- skólans ásamt hljómsveit Björns R. Einarssonar. Þetta verður sið- asta skemmtunin að þessu sinni og er fólk hvatt til að láta ekki happ úr hendi sleppa, þvi þetta er aldeilis góö upplyfting i skamm- deginu. — KÞ Frá einni af skemmtunum Söng- skólans I Háskólabió. SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (Útv*gsbMik«húsinu sustMt (Kópsvogi) Stríösfélagar (There is no place like hell) Ný spennandi amerisk mynd um striðsfélaga, menn sem börðust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striði. Eru þeir negldir niður i fortiðinni og fá ekki rönd viö reist er þeir reyna að hefja nýtt lif eftir striðiö Leikarar: William Devane, Michael Moriarty (lék Dorf i Holocust) Arthur Kennidy Mitchell Ryan Leikstjóri: Edvin Sherin Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti >ýnd kl. 5-7-9 og 11 Simi50249 Eyja hinna dauöa- dæmdu Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 9. / ........... Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflókur þreyttT Sýning i kvöld kl. 20.30 . 4 sýningar eftir Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30 3 sýningar eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyiduna Miöasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUOARA8 B I O Sími 32075 Karate upp á líf og dauöa Kung Fu og Karate voru vopn' hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hætt- um, sem kröfðust styrks hans að fullu. Handrit samið af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áður en myndataka hófst. Aðalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5 og 7. tsl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig Siðasta tækifæriö að sjá eina bestu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikið i og leikstýrt. Endursýnd í nokkra daga kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SÆMRBiP 1Simi 50184 Demantaránið Spennandi og vel leikin amerisk mynd. Aðalhlutverk: James Mason, Candice Bergen og John Gielgud. Sýnd kl. 9. H jónaband Braun Mariu Draugasaga Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Ilækkaö verö Fjörug og skemmtileg gamanmynd um athafna- sama drauga. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 -----------soilltyjff [B___________ Liföu hátt — og steldu miklu _________.sísjöiyiff ©-------- Tiðindalaust á vestur- vígstöövunum stomng ROBERT CCNRAD don stroud donna mills introducing ROBYN MlllAN and LUTHER ADLER as The Eye' Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 3MI (Diitct Ult tI|C 3Öc$tcni yruiiL PáyEfla Frábær stórmynd um vitið i skotgröfunum Sýnd kl. 3,15 — 6,15 — 9,15 Hækkað verö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.