Vísir - 21.11.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 21. nóvember 1980
VÍSIR
23
ídag ilsvölá
dánaríregnir stjórnmálafundir
Helga
Jóhannsdóttir.
Sesselja Þóra
Veturliöadóttir.
Sesselja Þóra Veturliðadóttir lést
5. nóvember að heimili sinu i
Bandarikjunum. Hún fæddist 4.
júni 1934 að Hesteyri á Horn-
ströndum. Arið 1956 flutti hún frá
tslandi með manni sinum og sett-
ust þau að i Kansas City i Banda-
rikjunum. Sesselja eignaðist
fjögur börn.
Helga Jóhannsdóttir frá Sveina-
tungu lést 11. nóvember sl. Hún
fæddist 24. april 1900 i Sveina-
tungu i Norðurárdal i Borgarfirði.
Foreldrar hennar voru hjónin
Ingibjörg Sigurðardóttir og Jó-
hann Eyjólfsson bóndi og al-
þingismaður. Helga giftist Elis Ó.
Guðmundssyni, sem var um ára-
bil skömmtunarstjóri rikisins.
Þau bjuggu allan sinn búskap I
Reykjavik. Þau eignuðust tvö
börn einnig tóku þau kjördóttur.
Elis maður Helgu lést áriö 1958.
Bæði börnin eru nú látin. Helga
verður jarðsungin i dag, 21.
nóvember frá Fossvogskirkju kl.
1.30.
aímœli
90 ára er i dag,
Theódóra Pét-
ursdóttir frá
Bergsholti i
Staðarsveit á
Snæfellsnesi, nú
til heimilis að
Grenimel 20 i
Rvik. Kristín er
að heiman á
afmælisdaginn.
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins
Óöins verður haldinn sunnudag-
inn 23. nóv. kl. 14 að Tryggvagötu
8, Selfossi.
Aðalfundur F.U.S. Arnessýslu
verður haldinn laugard. 22. nóv.
kl. 14 i Sjálfstæðishúsinu,
Tryggvagötu 8, Selfossi. Gestur
fundarins er Jón Ormur Halldórs-
son.
Kjördæmisþing framsóknar-
félaganna i Vesturlandskjördæmi
verður haldið I Félagsheimilinu á
Hvalfjarðarströnd sunnud. 23.
nóv. Þingið hefst kl. 11.00.
ýmislegt
Fréttatilkynning
Foreldrafélag nemenda i
sænsku og norsku var stofnað 10..
nóv. í vetur stunda um 200 nem-
endur frá 4.-9. bekk grunnskóla
nám i norsku og sænsku. Kennsl-
an fer fram i Miðbæjarskólanum I
Reykjavik og sum börnin koma
langt að i kvöldtima þar.
Foreldrafélagiö hefur á stefnu-
skrá sinni að stuöla að bættri
námsaðstöðu þessa hóps, m.a.
með þvi að fara þess á leit viö
yfirvöld skólamála að þessi
kennsla verði boðin flestum skól-
um, og að kennsluefni i þessum
námsgreinum veröi gefið út hér á
landi. Eina kennsluefnið sem til
er, eru móöurmálsbækur frá
Noregi og Sviþjóð. Þessar bækur
eru mjög dýrar og hentar ekki öll-
um.
Formaður félagsins er Björk
Sigurðardóttir og varaformaður
, er Aöalsteinn Daviðsson.
spilakvöld
Frá félagi Snæfellinga og Hnapp-
dæla I Rvik.
Munið spila- og skemmtikvöldið
laugard. 22. nóv. n.k. i Domus
Medica kl. 20.30. Mætið stundvis-
lega. Fjölmennið.
Skemmtinefnd
genglsskiáning
á hádegi 10.11 1980:
Ferðamanna-
Kaup Sala gjaldeyrir.
1 Bandarikjadollar 537.00 547.40 630.30 631.84
1 Sterlingspund 1367.80 1371.10 1504.58 1508.21
1 Kanadadollar 483.15 484.35 531.46 532.78
100 Danskar krónur 9780.25 9804.15 10758.27 10784.56
100 Norskar krónur 11448.55 11476.55 12593.40 12624.20
100 Sænskar krónur 13322.45 13355.05 14654.69 14690.55
100 Finnsk mörk 15219.10 15256.30 16741.01 16781.93
100 Franskir frankar 12987.35 13019.05 14286.08 14310.95
100 Belg.franskar 1873.85 1878.35 2061.12 2066.18
100 Svissn.frankar 33440.35 33522.05 36784.38 36874.25
100 Gyllini 27781.80 27849.70 30459.98 30634.67
100 V.þýsk mörk 30126.20 30199.80 22128.82 33219.78
100 Lirur 63.22 63.37 69.54 69.70
100 Austurr.Sch. 4244.40 4254.80 4668.84 4680.28
100 Escudos 1105.65 1108.35 1216.21 1219.18
100 Pesetar 748.00 749.80 822.80 824.78
100 Yen 269.55 270.21 296.50 297.23
1 Irskt pund 1122.50 1125.20 1234.75 1237.72
Hvað fannst Iðlki um helgar-
dagskrá ríkisfiðlmiðlanna?
LEIKRITID
Þórunn Andrésdóttir,
Dunhaga 17, Reykja-
vík:
Ég hlustaði á leikritið i gær og
mér fannst það alveg ljómandi
gott. Nú, annað hlustaði ég ekki
á. Annars hlusta ég yfirleitt
litið á útvarp, nema helst á
fimmtudögum; þó reyni ég að
hlusta á siðdegisútvarpið, ef ég
kem þvi við.
Erla Baldvinsdóttir,
Háeyrarvöllum 52,
Eyrarbakka:
Ég hlustaði á sinfóniutónleik-
ana, sem voru i gær og ég var
ánægð með þá. Siðan hlustaði ég
á brot af leikritinu, en það var
svo litiö, að ég náði þvi ekki al-
veg. Annars hlustaé| yfirleitt
mikið á útvarp, aðailega fasta
þætti og ég verð að segja, að oft-
ast finnst mér ekki hægt að
kvarta yfir útvarpinu.
Guðbjörg Eiriksdóttir,
Meistaravöllum 9,
Reykjavik.
Útvarpið var að visu opið hjá
mér i gærkvöldi, en ég get varla
sagt að ég hafi hlustað, og yfir-
Jón Laxdal Halldórsson, höf-
undur leikritsins i gærkvöldi.
leitt hlustá ég mjög litið á út-
varp, nema þá helst á daginn i
vinnunni.
Sigurbjörg ísaksdóttir,
Njöfrabakka 26, Rvik.
Ég hlustaði á leikritið i
gærkvöldi og fannst mér það
nokkuðgott. Ég get ekki hlustað
mikið á útvarpið á kvöldin. Ég
er ánægð með músikþættina
eftir hádegi . Jónas er mjög
góður. Ég horfi mikiö á
sjónvarp. Þá framhaldsþætti
sem ég get. Kvikmyndavalið
hjá sjónvarpinu er mjög mis-
jafnt. Tomma og Jenna horfa
allir á hér á þessu heimili.
(Smáauglýsingar - sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
. 14-22^)
Þjónusta .M I
Bifreiðaeigendur athugið:
Klæðið bilsætin. Klæði bilsæti,
lagfæri áklæði og breyti bilsæt-
um. A sama stað er gert við tjöld
og svefnpoka. Vönduð vinna,
vægt verð. Uppl. i sima 16820 og
66234.
Dyra sim a þjónusta.
önnumstuppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasíma. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Steypur-múrverk-flfsalagnir.
Tökum að okkur múrverk,
steypur, múrviðgerðir, og flisa-
lagnir. Skrifum á teikningar.
Múrarameistari. Uppl. i sima
19672.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
rafvirkjavinna. Sími 74196. Lögg.
rafvirkjameistari.
Ryðgar billinn þinn?
Góður bill má ekki ryðga niður
yfir veturinn. Hjá okkur slipa
bileigendur sjálfir og sprauta eða
fá föst verðtilboð. Við erum með
sellólósaþynni og önnur grunnefni
á góðu verði. Komið i Brautarholt
24, eða hringið i sima 19360 (á
kvöldin simi 12667). Opið daglega
frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn.
Bilaaöstoð hf.
Garðar Sigmundsson, Skipholti
25.
Rétti og sprauta bila. Greiðslu-
kjör,. Leigi út VW bila á meðan á
viðgerð stendur á sanngjörnu
veröi. Uppl. i sima 20988 kvöld-
simi 37177.
Bólstrum, klæðum
og gerum við bólstruð húsgögn.
Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostn-
aðarlausu,. Bólstrunin, Auð-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
35899.
VERDLAUNAGRIPIR
OG FELAGSMERKI y
Fynr allar tegundir iþrotta bikar-
ar. styttur. verólaunapenmgar
— Framleiöum telagsmerki
/^Magnús E. BaldvinssonK
V&A Laugavag- Q - R«yl(|avik - Simi 22804
%///ininnv\\\w
[innrömmun^p'
Innrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðju-
vegi 30, Kópavogi, beint á móti
húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg-
undir af rammalistum bæöi á
málverk og útsaum, einnig skorið
karton á myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viöskiptin. Uppl.
i sima 77222.
V
V.
Afvinna í bodi
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf aö
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur íyrir fleiri
birtingar. Visir, augiýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
t
Atvinna óskast
19ára stúlka með almennt og sér-
hæft
veVslunarpróf óskar eftir helgar-
vinnu og / eða atvinnu (fulla) frá
kl. l4-24 tiláramóta.Margtkem-
ur til greina. Uppl. i sima 73436
e.kl. 5.
21 árs stulku
vantar vinnu. Uppl. i sima 19827.
23 ára maður
óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Margt kemur til greina. Hef
verslunarpróf er vanur þunga-
vinnuvélum og bifreiðaakstri.
Vinna i stuttan tima eða af-
leysingár koma til greina. Uppl. i
sima 40742.
Ungur háskólamenntaður
fjölskyldumaður óskar eftir vel-
launaðri kvöld- og helgarvinnu.
Allflest kemur til greina. Vin-
samlegast hringiö i sima 29376
eftir kl. 5 á daginn.
Stúlka óskar eftir atvinnu,
er vön afgreiðslustörfum. Góö
islensku- og enskukunnátta, vél-
ritunarkunnátta. Getur byrjað
strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og
eftir kl. 20.30.
17 ára duglegur
piltur óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina, m.a.
kokkamennska. Uppl. i sima
13692.
Kona óskar
eftir að sitja yfir sjúklingi nokkra
tlma á dag helst hjá konu i gamla
Austurbænum. Uppl. i sima 22259.
Stúlka á átjánda
ári óskar eftir kvöld og / eða
helgarvinnu, eða vinnu frá kl. 1-6
e.h. Er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. i sima 75264 frá kl. 13-19.
Ég er 29 ára gömul og óska eftir
vinnu allan daginn.
Margt kemur til greina. Er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. I síma
18302.
Húsnæði óskast
Starfsmaður á geðdeild
Barnaspitala Hringsins óskar að
taka á leigu ibúð. Reglusemi og
mjög góö umgengni. Uppl. i sima
84611.
Óska eftir
2-3ja herb. ibúð á leigu i Hafnar-
firöi. Uppl. i sima 54242 á daginn
og 51845 á kvöldin.
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Óskum eftir 3ja herbergja
ibúö i Vesturbæ- eöa miðbæ, þó
ekki skilyröi. Fyrirframgreiðsla
ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946
Ungan iðnnema utan af landi
bráðvantar herbergi sem næst
Iðnskólanum i 5-6 mánuði. öll
greiðsla fyrirfram. Reglusemi.
Uppl. i áima 35696 eftir kl.6.
Húsnæðiíboói
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
biið fyrir húsaleigusamn-
iugana hja auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparaij
■sér verulegan kostnað við
samnmgsgerö. Skýrt samrF
ingsform, auðvelt i útfyU-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Eldri maður óskar eftir konu
til að annast heimili sitt. Fæði og
húsnæði koma á móti. Uppl. i
sima 14013.
Kenni á nýja Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson simi 44266.
ökukennsla-æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta oyrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiöslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökuke nnsla-æfingartimar.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar
kennslubifreiðar. Toyota Crown
árg. 1980 með vökva- og veltistýri
og Mitsubishi Lancer árg. ’81.
Athugið, að nemendur greiða ein-
ungis fyrir tekna tima. Sigurður
Þormar, simi 45122.
ökukennsla-endurhæfing-endur-
nýjun
ökuréttindi. ATH. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
betra og léttara. ökukennsla er
mitt aöalstarf. Kenni allan dag-
inn. Sérstaklega lipur kennslubill
Toyota Crown ’80 meö vökva- og
veltistýri. Uppl. i sima 32943 og
34351. Halldór Jónsson, lögg. öku-
kennari.