Vísir - 21.11.1980, Page 25
Föstudagur 21. nóvember 1980
25
VÍSIR
ídag íkvöld
Sjónvarp kl. 21.30:
Vigdís heimsótt
að Bessastöðum
r
Tvömáleru á dagskrá „Frétta-
spegils” sem er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 21.30 i kvöld.
Nú eru liðnir þrir mánuðir
siðan Vigdis Finnbogadóttir tók
viðembætti forseta íslands. Ingvi
Hrafn Jónsson fréttamaður heim-
sótti Vigdisi i vikunni og fylgdist
með starfsdegi hjá henni bæði á
Bessastöðum og i Stjórnarráðinu.
Rætt verður við Vigdisi um
starfið og áhrif þess á hagi henn-
ar.
Erlendi þátturinn i „Frétta-
spegli” i kvöld verður i höndum
Ogmundar Jónassonar og verður
með tvö atriði i sinum þætti.
Fyrr i mánuðinum var
all-öflugur jarðskjálfti i Kali-
forniu en þar eru jarðskjálftar
tiðir og margir uggandi um að bú-
ast megi við öflugum jarðskjálfta
þar likt og gerðist rétt upp úr
aldamótum. Um þetta fjallar Og-
mundur og einnig vikur hann að
borgarastriðinu i Mið-Ameriku-
rikinu E1 Salvador.
I
Vigdis Finnbogadóttir, forseti tsiands.
utvarp klukkan 21.00:
EINH FÆRASTI FIÐLULEIKARI FINNA
Seppo Tukianinnen og Tapani
Valsta leika saman á fiðlu og
pianó I útvarpinu i kvöld. Hljóm-
leikarnir voru hljóðritaðir i Nor-
ræna húsinu fyrr á árinu, er
félagarnir léku þar saman.
Tukianinnen er fæddur árið
1939. Hann hlaut menntun sina við
Sibeliusarakademiuna i Helsing-
fors og siðar erlendis. Hann kom
fyrst fram 1965 og hefur siðan
leikið á ótal hljómleikum viða um
heim. Hann hefur unnið til
margra verðlauna á tónlistar-
sviðinu, enda talinn einn færasti
fiðluleikari Finna.
Valsta er fæddur árið 1921.
Hann nam pianóleik og orgelleik
bæði i Finnlandi og Frakklandi.
Arið 1967 var hann gerður að
prófessor við Sibeliusaraka-
demiuna. Eins og Tukianinnen
hefur hann haldið fjölda tónleika
og komið viða við FA
útvarp
Laugardagur
22. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar.bulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir . 10.10 Veðurfregnir).
11.00 ABRAKADABRA, -
þáttur urn tóna og hljóð
Umsjón: Bergljót Jónsdótt-
ir og Karólina Eiriksdóttir.
Þessi þáttur var áður á
dagskrá á sunnudaginn var,
11.20 Barnaleikrit:
„Fitubolla” eftir Andrés
Indriðason.
11.50 Barnalög.sungin og leik-
in.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
14.00 t vikulokin.
15.40 tslenskt mál.Gunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir,
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, — VII.
Atli Heimir Sveinsson fjall-
ar um fyrstu verk
Schumanns.
17.20 Að leika og lesa.Barna-
tlmii umsjá Jóninu H.Jóns-
dó t tu r .
18.00 Söngvar i léttum dýr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynniiigar.
19.35 „Heimur i hnotskurn”,
saga eftir Giovanni
Guareschi. Andrés Björns-
son islenskaði.
20.00 Hlöðuba II.
20.30 „Yfir lönd, yfir sæ",
21.15 Fjórir piltar frá
l.iverpool
21.55 „Illur fengur illa
forgengur”, smásaga eftir
Arthur Miller.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp !
Laugardagur
22. nóvember
16.30 tþróttir.
18.30 Lassie.
18.55 Enska knattspy rnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður. i
20.25 Auglvsingar og dagskrá.
20.35 Lö'ður.
21.05 Kærleikurinn gerir
kraftaverk. Son Rise: A
Miracle of Love) Bandarisk
sjónvarpsmynd frá árinu
1978. Aöalhlutverk: James
Farentino og Kathryn
Harrold.
22.40 Alfred Hitchcock. Þessi
þáttur var gerður, þegar
bandariska kvikmynda-
stofnunin heiöraði leikstjór-
ann Alfred Hitchcock.
Ingrid Bergman er veislu-
stjóri, og meöal þeirra sem
taka til máls eru James
Stewart, Anthony Perkins,
Janet Leigh og Francois
Truffaut. — Brugðið er upp
atriöum úr allmörgum
Hitchcock-myndum, ogsum
þeirra eru varla við hæfi
barna. — Þýðandi er Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskf-arlok.
(Smáauglýsingar ) (Þjónustuauglýsingar
JX
Vörubilar
Bila og vélasalan ÁS auglýsii’
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
6 hjóla bilar:
Scania 76 árg. ’67
Scania 66 árg. ’68 m/krana.
Seania 85s árg. 72, framb.
Volvo 86 árg. 72
Volvo 86 árg. ’80
M. Benz 1413 árg.
M. Benz 1418 árg.
Benz 1513 árg.
Benz 1513 árg.
M.
M.
M. Benz 1618 árg. ’68
MAN 9186 árg. ’79 framdrif
’67-69
’65-’66
’73-’78
’73-’78
10 hjóla bílar:
Scania 80s og 85s árg. '72
Scania HOs árg. '70-72 og ’74
Scania llis árg. ’75
Scania 140 árg. ’74 m/skifu
Volvo F86 árg. '71-74
Volvo N88 árg. ’67
Volvo F 10 árg. '78-80 r
Volvo N10 ág. ’74-’76
Volvo N12 árg. ’74-’76 og F 12 árg.
'80
M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73
M. Benz 2226 árg. ’74
MAN 19280 árg. ’71 og 26320 ág.
’74.
Man 19280 árg. ’78 framdrif
Ford LT 8000 árg. '74
GMC Astro árg. ’73-’74
Einnig traktorsg öfur, jarðýtur
beltagröfur, Bröyt, Pailoderar,
og bilkrnar.
Bfla og vélasalan AS, Höfðatúni
2, sími 2-48-60.
Bilaleiga
1
J
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
station — Nýir og sparneytnir bil-
ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni
11, simi 33761
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Bflaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa-
vogi
Leigjum út sparneytna japanska
fólks-og station bila. Simar 45477
og 43179.
Heimasimi 43179.
jtVN VVW \ VAX
!☆
Snekkjan
^ vV
OPIÐ K
TIL KL. 3
★
* Grétar
Örvarsson
leikur á
SBaldwin
orgel
| frá 10-12
í *
| Snekkjan
SLOTTSLISTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
^Sjónvarpsviðgerðir^
f
Simi 83499.
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJÁRINN
HUSA VIÐGERÐIR
Húseigendur ef þið þurfið að
láta lagfæra eignina þá hafið
samband við okkur.
Við tökum aö okkur allar al-
mennar viðgerðir. Múrverk,
tréverk.
Þéttum sprungur og þök.
Gleris.etningar, flisalagnir og
fleira.
Tilboð eða timavinna. Fagmenn
fljót og örugg þjónusta.
Húsaviðgerðo-
þjónustan
Símar 7-42-21
og 7-18-23
ER STIFLAÐ?
Niðurf öll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974. V .
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
sími 21940.
-------------
v Húsaviðgerðir
16956 ^ 84849
iPi
allar al-
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Ásgeir Halldórsson
<
Við tökum
okkur
mcnnar við-
gerðir, m.a.
sprungu-múr-
og þakviðgerð-
ir, rennur og
niðurföll. Gler-
isetningar,
girðum og lag-
færum lóðir
o.m.fl. Uppl. i
sima 16956.
Vé/a/eiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Simi 33050 — 10387
❖
Dráttarbeisli— Kerrur
Smíða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bíla, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Sími 28616
(Heima 72087).
A.
Er stíflað
Fjarlægi stiflur úr
um WC-rörum, baðker-
um’og niðurföllum. Not-
um ný og fullkom.n tæk.,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson.